Minni en sá minnsti?

Edward Nino Hernandez er 24 ára. Hann er sagður minnsti maður heims ( 70 cm) og fékk þann titil eftir að Kínverjinn He Pingping (74 cm)  lést s.l. mars. Þá er til þess tekið að Edward sé 4 cm minni en He var. Titillinn er miðaður við að fólk sé orðið 18 ára eða eldra. Því hlýtur Edward að hafa verið minnsti maður heims í um fjögur ár, á sama tíma og He hélt titlinum.
mbl.is Minnsti maður heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, eða sex ár?

En já, ef hann hefði rætt við þá Guinness menn fyrr þá hefði hann sennilega hlotið titilinn fyrr!

Hólmfríður (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 07:34

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það er merkileg hvernig allt er sett upp.

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband