Svanur Gísli Þorkelsson

Ţannig kvađ umrenningur fyrir margt löngu í Miklaholtshreppi;


Grauturinn mér gerir töf,
graut ég fć hjá öllum.
Grautur í Seli, grautur í Gröf,
grautur á Kleifárvöllum.
 

Ég var fćddur á Kleifárvöllum í Miklaholtshreppi á Snćfellsnesi 12.02. 1954. Foreldrar mínir, Hansína Ţóra Gísladóttir og Ţorkell Guđmundsson fluttust til Keflavíkur áriđ 1959 en ţar gekk í barnaskóla og gagnfrćđaskóla. Árin 1969-1971 sótti ég Heimavistarskólann ađ Núpi í Dýrafirđi og lauk ţađan Gagnfrćđaprófi.

 

 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Svanur Gísli Ţorkelsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband