25.3.2012 | 20:58
Ekki hægri sinnaður karl
Þóra Arnórsdóttir býður af sér góðan þokka og yrði eflaust hin frambærilegasti kandídat í forsetaembættið ef hún gefur kost á sér.
Andstæðingar hennar (já, þeir eru strax skriðnir undan steinunum og eru auðvitað sömu forpokuðu íhaldsskúrkarnir úr öllum flokkum sem styðja Ólaf í embættið og Davíð til vara) sjá þó einn stóran ljóð á Þóru.
Hann er að hún er ekki hægri sinnaður karlmaður.
Þeir segja hana vinstri sinnaða og að auki konu, og þar með eigi hún enga möguleika til að gegna forsetaembættinu. -
Nú er ég ekki að lýsa yfir stuðningi við Þóru, en það er ekki hægt annað að hafa samúð með aðila sem á svona glataða andstæðinga.
Kurteisi að íhuga framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Bjarnason segir Þóru "ekki lengur hæfa sem óvilhallur þáttastjórnandi hjá RUV eftir að hafa gefið ádrátt um framboð fyrir vinstrimenn".
Það þarf örugglega mikla einsýni og sterka að sjá þá uppástungu að Þóra bjóði sig fram, sem eitthvert ákall frá vinstri. En sé svo, hver er glæpurinn?
Ætli hún væri þá hæfari, að mati Bjössa, sem þáttarstjórnandi væri hún að gefa ádrátt um framboð eftir ákall frá hægri?
Björn á við ákveðið vandamál að stríða, sem er að hann telur enga hæfa til að starfa við fjölmiðla, sé ekki á þeim veruleg hægri slagsíða.
Ég er Svanur, ekki heldur að lýsa yfir stuðningi við Þóru. En ég styð lýðræðislegan rétt hennar til að íhuga framboð og fara í framboð, hafi hún vilja til þess. Það þarf ekki, svo undarlega sem það kann að hljóma í eyrum einhverja, að fara í Valhöll og sækja um leyfi til framboðs.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.3.2012 kl. 23:53
Ekki hægri sinnaður karl, rétt athugað Svanur, en hún er vinstri sinnuð kona, sem ætti að hringja öllum viðvörunnarbjöllum að fenginni reynslu. Við höfum eina sem fjármálaráðherra. Svo má nefna í framhjáhlaupi eðalkvendi á borð við Álfheiði Ingadóttur, Ólínu Þorvarðar..and the list goes on and on.
Nei takk segi ég.
Starfið á að vera ópólitískt og það hefur vinstri sinnaði karlmaðurinn Ólafur Ragnar sýnt að hann er fær um. Hann verður ekki sakaður um hlutrægni gagnvart skoðanabræðrum sínum eða hvað?
Þóra er aftur á móti hápólitískur útsendari Samfylkingarinnar geri ég ráð fyrir. Hún á væntanlega að tryggja að ekki verði fleiri þjóðaratkvæði um umdeild málefni eins og t.d. fullveldi landsins og svoleiðis smotterí.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 01:11
Eina sem forsætisráðherra meinti ég að segja en auðvitað líka fjármálaráðherra sem er uppeldisfræðingur að mig minnir. Þ.e. leikskólakennari.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 01:13
Hlutverk forseta er fyrst og fremst að standa vörð um sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar. Ég er til í einhvern sem gerir það af hugsjón. Sama af hvoru kyni það er. Ólafur stendur ágætlega á þeim prinsippum, svo líklega vel ég að gera mér hann að góðu.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 01:16
Hér er annars könnunin sem þú hlakkar svo yfir:
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 04:10
Þóra er samfóa sem kemur ágætlega út í imbakassanum.
Atkvæðasmalinn Logadóttir af sömi sortinni og rekur ættir til 365 miðla núna.
Fjölmiðlafólksuppskrift. Þóra alveg óþekkt stærð að öðru leiti, en gott deig að hnoða eitthvað úr.
Pottþétt uppskrift ? Ekki núna.
Verður til þess að Sjálfstæðisfólk merkir flest við Ólaf
og Elín hættir að líkinduml við, sem tryggir það.
Annars ruglar það alla spámennsku að klína þessu ólöglega
og hlægilega stjórnlagaþingsráðsurningaati utan í forsetakjörið. þeir sem ætluðu að hunsa það alltsaman eru neyddir til að mæta ætli þeir sömu að taka þátt í forsetakjörinu. Nýgrænu allaballarnir og allaballarnir í Samfó hafa mikla þörf fyrir að refsa 'Olafi og helst þjóðinni fyrir Icesave og því verður að fynna eitthvað, bara eitthvað framboð sem gengur í liðið.
K.H.S., 26.3.2012 kl. 10:46
Fróðlegt væri fyrir blaðamenn að rifja upp hvernig hægri menn töluðu um framboð Ólafs Ragnars áður en hann var kosinn fyrst.
Þorsteinn Sverrisson, 26.3.2012 kl. 12:20
Ekki hef ég hugmynd um stjórnmálaskoðanir Þóru. Aldrei hef é tekið eftir einhverri pólitískri slagsíðu hjá henni í sjónvarpinu.
Þið sem sem hafið verið að ýja að vintrimennsku hennar, nefnið einhver dæmi.
Ekki gleyðið þið bara bulliið í Birni Bjarna?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 17:10
Svavar. Minni þitt nær ekki langt, eða kannski áttu ekki sjónvarp, en ég get látið þig vita að ég er skarpminnugur á alla sem sýna slagsíðu í viðtölum, sem m.a. felst í því að sleppa ríkistjórnarliðinu í gegn með kurteysishjali, viðtal eftir viðtal. Þóra er áberandi ákafur esb áróðursmaður. Þú verður bara að einhenda þér í myndbandasafn sjónvarpsins til að sannfærast býst ég við.
Það er bæði komið fullgott af kverúlöntum fjölmiðlanna í stjórnmálum. Það virðist öruggasta leiðin til metorða þar að hafa lesið fréttir. Teldu nú upp að gamni í huganum hvað það eru margar og afar misjafnar persónur.
Fólk sem starfar í fjölmiðlum er þar vegna athyglissýki sinnar m.a. og til að þjóna eigin hégóma. Svoleiðis fólk er komin full reynsla á.
Þóra er þarna með hulin markmið og sennilega hættulegasti kandídatinn af öllum fyrir framtíð þjóðarinnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 17:46
Nefnum nokkra:
Davíð Oddson, Eiður Guðnason, Ögmundur Jónasson, Sigmundur Ernir, Robert Marshall, (Ómar Ragnarsson má hafa með) Þið getið bætt við listann eftir minni.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2012 kl. 17:51
Mikið er það einkennilegt, en gleðilegt frá mínum gónhól séð, að allir fjölmiðlamenn landsins skuli vera kratar!
Það er líka sérkennilegt að flestallir andstæðingar ESB, sem bera fyrir sig lýðræðisást, á tyllidögum og jafnvel oftar, skuli gersamlega ætla af hjörunum ef umfjöllun fjölmiðla um ESB er ekki alfarið á neikvæðu nótunum og gegn aðild. Hlutlaus umfjöllun er að þeirra mati argasti áróður og án vafa kostaður af ESB.
Hálf kjánalegur málflutningur verð ég að segja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2012 kl. 18:05
Já. Rétt ábending hjá Axel. þetta er afar sérstakt og kæfandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.3.2012 kl. 18:34
Ég er engu nær eftir þessa útskýringu og upptalningu Jóns Steinars.
Ég horfi á flest fréttaviðtöl Þóru en hef ekki orðið var við þetta sem hann ýjar að.
En ég vildi gjarna vita hvaða gleraugu hann notar, þegar hann horfir á sjónvarp.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 19:48
Jón Steinar, hver heldur þú að sé með mestu athyglissýkina af öllum Íslendingum (og þó víðar væri leitað).
Svar : Ólafur Ragnar Grímsson
Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú segir að Þóra sé ákafur esb áróðursmaður og hápólitískur útsendari Samfylkingarinnar ?
Það er álíka gáfulegt og ég kallaði þig búrtík Ólafs Ragnars.
Svo segir þú að Ólafur Ragnar sé ekki pólitískur forseti !!!
Láki (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 20:03
Er ekki best að kjóst Ástþór.. og flýja svo land; Þjoðin getur svo dansað trúðadans í kringum yfirapasauðinn þegar hann segir þeim hversu frábærir aparsauðir íslendar séu.. ha..
DoctorE (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.