Leita í fréttum mbl.is

Besta ljóðið 2006

Þótt þú sért ekki ljóðaunnandi muntu hafa gaman að þessu ljóði. Árið 2006 efndu Sameinuðu þjóðirnar til ljóðasamkeppni meðal barna heimsins. Þetta ljóð var valið besta ljóðið og birtist hér í þýðingu minni og á frummálinu, ensku. Það er samið af Afrísku barni.

 

svarthvítt

 

Þegar ég fæddist, ég svartur

þegar ég vaxa úr grasi, ég svartur

Þegar sólin skín á mig, ég svartur

Þegar ég hræddur, ég svartur

Þegar ég veikist, ég svartur

og þegar ég dey, ég svartur

 

Og þú hvíti maður,

þegar þú fæddist, þú bleikur

Þegar þú vaxa úr grasi, þú hvítur

Þegar sólin skín á þig, þú rauður

Þegar þú kaldur, þú blár

Þegar þú hræddur, þú gulur

Þegar þú veikur, þú grænn

og þegar þú deyrð, þú grár.

Svo kallar þú mig litaðan.

 

 

 When I born, I black
When I grow up, I black
When I go in Sun, I black
When I scared, I black
When I sick, I black
And when I die, I still black

And you white fellow
When you born, you pink
When you grow up, you white
When you go in sun, you red
When you cold, you blue
When you scared, you yellow
When you sick, you green
And when you die, you gray

And you calling me colored?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanur Gísli Þorkelsson
Svanur Gísli Þorkelsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband