9.1.2009 | 02:13
2009 - Ár grímunnar
Ţađ eru horfur á ţví ađ ár grímunnar sé ađ renna upp á Íslandi. Auđvitađ hafa grímur veriđ brúkađar á landinu fyrr. En núna eru ţađ ekki bara lćknar sem bera grímur ţegar ţeir framkvćma ađgerđir, heldur nýtur gríman mikilla vinsćlda međal mótmćlenda sem mótmćla međ ađgerđum. Svo hefur líka komiđ í ljós ađ miklu fleiri nota grímur á landinu en virtist vera. Sumum grímum er nefnilega ćtlađ ađ líta út eins og raunverulegt andlit.
Grímur hafa veriđ međ mannkyninu frá alda öđli og notađar í margvíslegum tilgangi. Ţćr eru jafnframt af misjafnri stćrđ og gerđ. Stundum eru grímur gerđar svo stórar ađ ţćr hylja allan líkamana eins og tíđkast međal frumbyggja Ástralíu og stundum svo smáar ađ ţćr passa bara á fingurgómana eins og fingurgrímur Inúíta í Kanada og á Grćnlandi sem ţeir brúka ţegar ţeir segja hver öđrum sögur.
Almennt eru grímur notađar til verndar, til ađ leynast, til sýningar eđa skemmtunar.
Grímurnar á Íslandi eru einnig fjölbreyttar út af fyrir sig. Ţćr vinsćlustu um ţessar mundir eru í formi felufélaga sem stofnuđ voru af bröskurum til ađ koma undan fé sem ţeir svindluđu út úr saklausum almenningi víđa um heiminn. Íslenska ţjóđin keppist nú viđ ađ greiđa ţessar skuldir fyrir ţá.
Ţá eru einnig andlitsgrímur í formi klúta, líkt og bófarnir í gömlu cowboy-hasarmyndunum notuđu til ađ engin ţekkti ţá, ađ verđa vinsćlli og vinsćlli. Auđvitađ ţekktu allir krakkarnir í bíóinu bófana, en samt virtust ţeir alltaf ná ađ plata lögguna.
Ekki nema von ađ klútaklćddu mótmćlendurnir haldi ađ ţeir geri ţađ sama ţegar ţeir mćta á vettvang til mótmćla.
Klútunum ásamt lambhúshettunum er Ţegar best lćtur ćtlađ ađ uppfulla öll almenn notagildi grímunnar, vera til verndar, til ađ leynast, til sýningar og til skemmtunar.
Ţá eru líka hinar svokölluđu pólitísku grímur afar vinsćlar. Ţćr eru ađallega gerđar úr lygum og falsi. Fólk í pólitík heldur nefnilega ađ ţađ sé afar sniđugt ađ gefa eitthvađ í skyn međ orđum en gera svo allt annađ, reyna ađ blekkja andstćđingana og hnekkja ţannig á ţeim. Međal pólitíkusa er nánast engin grímulaus. Pólitíkin er nefnilega lauslátasta tíkin í bćnum og hún ríđur aldrei viđ einteyming.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Spaugilegt, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
Athugasemdir
Frábćr pistill hjá ţér Svanur minn...eins og venjulega
Sigrún Jónsdóttir, 9.1.2009 kl. 02:21
Blogggrímur eru mjög mikilvćgar fyrir frelsiđ... ţess vegna bannar mbl slíkt :)
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/766117/
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.1.2009 kl. 09:35
Ţeir eru margir sem ţurfa ađ taka niđur grímuna, en myndum viđ ţekkja ţá grímulausa?
Magnús Sigurđsson, 9.1.2009 kl. 09:48
Já, ţćr eru margar grímurnar. Jafnađargríma felur argasta íhald, íhaldiđ felur örgustu kommatitti međ rússneskar kosningar viđ tilmćlum formanna.
Fékk annars gott komment frá Gulla bloggvini mínum, má til ađ stela ţví: "Stöndum saman, ţiđ borgiđ, viđ eyđum". Ţađ heitir á stjórnmálísku (gríman) ađ viđ íslendingar höfum séđ ţađ svart áđur og tökum á málunum af dugnađi og elju eins og okkur er einum lagiđ.
Rut Sumarliđadóttir, 9.1.2009 kl. 11:38
Ég veit ekki hvort ég legg ađ jöfnu dulnefni á rithöfundum og bloggurum og ţćr grímur sem gagngert eru ćtlađar til ađ villa fólki sýn og blekkja. Skilabođ ţín DoctorE hafa veriđ sjálfum sér samkvćm í gegnum tíđina og ţeir sem lesa bloggiđ ţitt vita ađ hverju ţeir ganga. Ég, fyrir mína parta, geng alla vega ađ ţví sem gefnu ađ yfirlýstur tilgangur Ţinn međ blogginu ţínu sé nokkuđ tćr endurspeglun af persónuleika ţínum og lífsviđhorfum. Eđa til ađ skýrskota til athugasemdar Magnúsar, mundi eflaust kveđa viđ sama tón hjá ţér "grímu" lausum.
Ţakka annars vinkonum mínum Sigrúnu og Rut athugasemdirnar.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 9.1.2009 kl. 15:03
Ekki má gleyma ofurhetjum eins og Batman,Spiterman og fl. Og svo venjulegu hetjurnar eins og Zorro og Lone Ranger. En ţessir nútíma grímumenn eru engar hetjur ţeir eru alveg á hinum endanum og kallast heiglar. Spurning hvort ţeir ćttu ekki bara ađ láta taka af sér hausanna ef ţeir vilja ekki ţekkjast ég get ekki séđ ađ ţeir séu neitt ađ nota ţá hvort eđ er.
Ţorvaldur Guđmundsson, 9.1.2009 kl. 15:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.