22.9.2013 | 17:25
Myndbandið sem kostaði níu manns lífið
Það verður eflaust erfitt að sannreyna þessa frétt af aftöku níu fyrrum meðlima Unhasu og Wangjaesan Light Music Band sem áttu það allir sameiginlegt að hafa leikið með sömu hljómsveitinni sem Ri Sol Ju, eiginkona Kim Jong Un, einræðisherra í Norður Kóreu, söng eitt sinn með.
Ri varð á sínum tima einkum kunn fyrir nokkra slagara sem hún söng með hljómsveitinni Unhasu og urðu afar vinsælir í N-Kóreu, er sögð hafa tekið þátt í einhverju ósiðlegu athæfi ásamt félögum sínum í hljómsveitinni. Til að koma í veg fyrir að það kæmist i hámæli er Kim Jong Un sagður hafa fyrirskipað aftöku níu tónlistarmanna, allt fyrrum samstarfsfólk Ri. Þeim fyrirmælum var framfylkt þann 15 Ágúst s.l. í garði Kang Gon herskólans í útjaðri Pyongyang.
Meðal hinna níu sem þar tíndu lífinu var að sögn fyrrum ástmey og æskuvinkona Kims, söngkonan Hyon Song-wol.
Myndbandið sem var svo ósiðlegt að murka þurfti lífið úr níu manns með hríðskotabyssum, er hugsanlega þetta myndband. Stórhættulegt eins og allir geta séð.
Myndbandið sem varð þess valdandi að þessir stórhættulegu músíkkantar í N-Kóreu misstu lífið, er hugsanlega myndbandið af þessum þremur kórísku stúlkum sem dansa stirðlega við fjörlega útgáfu af Aloha Oe. Ein þeirra er sögð vera Ri.
Forsetafrúin sögð hafa leikið sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 786940
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er ótrúlegt að þetta hafi farið fyrir brjóstið á hinum unga Kim. Konunrnar taka bæði af sér hattana og fara út jökkunum, suss uss.
Annars er merkilegt að sjá hvernig dansdísunum tekst að komast nánast gegnum allan dansinn með krosslagða fætur.
Gunnar Heiðarsson, 22.9.2013 kl. 18:37
Það er erfitt að átta sig á fréttum frá N-Kóreu. Þar á sér margt skrítið og furðulegt stað. Einangrunin er svo mikil, ritskoðun svo mikil, innræting svo mikil að íbúarnir lifa í veröld sem þeir halda að sé allt öðru vísi en raunveruleikinn.
Það er hægt að trúa öllu upp á stjórnvöld í NK. Undarlegheitin og geggjunin er slík. Þess vegna gleypir heimspressan gagnrýnislaust við upplognum fréttum af uppátækjunum í NK. Dæmi um upplogna frétt var að íbúum NK hafi verið refsað fyrir að syrgja ekki nægilega dauða föður núverandi Kim-eitthvað forseta. Seint og síðar meir kom í ljós að fréttin var upprunin í grín-miðli að hætti Baggalúts.
Engu að síður kom fréttin ekki á óvart í samanburði við delluna í NKþ
Ef fréttin um tónlistarfólkið sem fréttir herma að hafi verið tekið af lífi er rétt þá kemur það í ljós á næstunni. Ef fréttin er röng hlýtur að koma nýtt myndband frá þessu fólki. Ég óttast að fréttin sé ekki röng.
Fyrir tveimur árum kynntist ég ungum Suður-Kóreskum hermanni. Við vorum samtímis á hóteli í Noregi. Spjölluðum mikið saman á hverjum degi. Hann hafði verið við landamæravörslu í tvö ár eða eitthvað. Varð vel til vina við NK dátana. Meðal annars fóru þeir í sameiginlegt fjallaklifur. Svo horfðu þeir saman á beina sjónvarpsútsendingu á fótboltakeppni á milli Suður- og Norður-Kóreu. NK tapaði illilega. Þá brá svo við að NK dátarnir brustu í grát. Þeir grétu sárt og áttu erfitt með að trúa eigin augum. Vinurinn reyndi að hughreysta þá með ábendingu um að þetta væri aðeins leikur. Þá grétu NK dátarnir ennþá sárar. Það var ofar þeirra skilningi að NK gæti tapað fótboltaleik.
Jens Guð, 23.9.2013 kl. 01:12
Þetta virðast vera óljósar sögusagnir sem einso fleiri féttir rúlla milli fréttaveitna nokkrum sinnum í kringum hnöttinn og enda svo sem heilagur sannleikur
Trúðum við ekki líka fréttaflutningi af að efnavopn væru í Írak.
Grímur (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 09:45
Takk fyrir þetta Jen. Japanskar og Kínverskar fréttaveitur, sem ekki eru alltaf á sama borði, hafa flutt þessar frétt. Lokað hefur verið fyrir aðgang að myndböndum sveitanna í N-Kóreu. S-Kóreskir sérfræðingar í málefnum N-Kóreu telja að atburðurinn hafi átt sér stað en að ástæðurnar fyrir því muni vera aðrar en sagt er.
Sæll Grímur. Veit ekki með þig, en ég var sannfærður um að efnavopnaástæðan fyrir innrásinni í Írak væri átilla ;)
Svanur Gísli Þorkelsson, 23.9.2013 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.