Dozmary Pool

IMG_0018

sumar feraist g um lendur Bodmin heiar Cornwall ar sem talsvert er um steinaldar minjar. ar kom g m.a. a hinni sgufrgu tjrn Dozmary Pool.

Tjrnin tengist meal annars sgunni af Artri konungi, en sagt er a hann hafi ri t tjrnina og egi ar sveri Excalubur r hendi vatna-dsarinnar sem vatninu br. Og a anga hafi Bedivere, einn af riddurum hringborsins, skila sverinu, eftir orrustuna vi Camlann, ar sem Artr hlaut banamein sn. -

IMG_0017

Ekki var g var vi neinar vatnadsir hva sveri ga, en hins vegar voru t vatninu nokkrar skr, eins og mefylgjandi mynd snir. Reyndar var greinilega bi a sprengja nasablruna eim sem geri eim mgulegt a sna alfari aftur vatni. -

IMG_0113

Svi kring um tjrnina er einnig ekkt fyrir kennilegt hlj, sem ar m heyra. - etta hlj lkist mest vli r ryggisbnai sumra bifreia. g og feraflagar mnir heyru hlji greinilega en gerlegt var a tta sig hvaan a barst.

jsaga ein tengist essu hlji og segir af Jan Tregeagle, rkum og harugum alsbnda Cornwall, sem geri vi Skrattann samkomulag anda Faust. A loknum lfdgum snum var honum gert a eya eilfinni botni tjarnarinnar en vofa hans reikar um svi vlandi af kvlum.

Vissulega var hlji mtlegt og leiddi hugann a rum torkennilegum hljum sem flk heyrir en kann ekki skil . ekktast eirra er vafalaust hi svo kalla humm ea su, sem sagt er a heyrist n var heiminum. Um er a ra ltni hlj sem 2-11% af flki heyrir og tengist a sgn ekki ofheyrn af nokkru tagi. ekktustu hummin eru Bristol-hummi, Taos-hummi og Bondi-hummi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband