10.4.2011 | 23:41
Umræðan um Icesave í Bretlandi
Það er nokkuð fróðlegt að fylgjast með athugasemdum við fréttir Mail on Line og BBC um úrslit kosninganna. Langflestir taka málstað Íslands og þeir sem ekki gera það virðast ekki alveg vita út á hvað málið gengur.
Sem betur fer koma athugasemdir frá Íslendingum sem leiðrétta mestu vitleysurnar. -
Sjálf gera bresk yfirvöld lítið annað með sínum yfirlýsingum en að ala á þeim misskilningi að Ísland hafi með þessum kosningum neitað hreint út að láta nokkuð renna upp í skuldina við Bretland.
BBC og aðrir miðlar skýra frá því að Breska ríkisstjórnin og sú Hollenska undirbúi sig við að ná þeim peningum sem Ísland skuldar með lögsókn. Auðvitað er ekki haft fyrir að kafa mikið í málin og t.d. minnast á að í sjálfu sér skuldar Ísland ekki neitt vegna Icesave, heldur er það gamli Landsbankinn sem skuldar.
Sterk rök okkar í Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer eru viðbrögð almennt góð, enda sér allt velmenntað fólk að við verðum að breyta algjörlega um infrastrúktúr ef ekki á að verða allsherjar hrun, og þetta mál hjálpar til við það. Breytingar verða ekki við eldingar af himnum ofan, heldur í smáum skrefum sem saman verða mílur. Við erum ekki of góð til að taka slíkt skref, öðrum í hag, í heimi sem stefnir í allsherjar efnahagslegt hrun ef ekki er lagað til. Þau slæmu viðbrögð sem við verðum fyrir koma helst frá þeim sem alltaf eru neikvæðir, uppfullir af rasisma og viðbjóði, svipuðum týpum og neituðu Íslendingum um húsnæði eða atvinnu í fyrra Icesave, en þó nokkur slík dæmi áttu sér stað. Slæm viðbrögð frá góðu fólki verða aftur á móti rakin til Jóhönnu Sigurðardóttir og skrifast á hennar reikning. Þetta er minnihlutahópur meðal þeirra sem bregðast illa við, en Jóhanna stendur sig engan veginn sem varnarmaður þjóðarinnar, hún hefur talað fáránlega við erlenda fjölmiðla, og það dregur verulega úr trausti á þjóðinni. Forsetinn stendur sig aftur á móti eins og hetja og er orðinn frægur fyrir sína fjölmiðlaframmistöðu. Hann hafði jafnvel betur en Paxman, sem er einn óttaðasti fjölmiðlamaður allra tíma, vanur að leggja viðmælendur sínar í rúst og vera óvæginn, en hann kom mjög illa út sjálfur í viðtalinu við Ólaf, sem er orðið sögufrægt viðtal í Bretlandi, því enginn hefur haft jafn mikið í Paxman og sigrað hann jafn gjörsamlega. Best væri að leggja einfaldlega niður forsætisráðherraembættið. Það er skraut, ekki forsetaembættið. Jóhanna er enn í hlutverki flugfreyjunnar, og lítur á sitt hlutverk að stjana við útlendinga, og skilur ekki hlutverk sitt. Þetta er ekki vond kona, en afar treggáfuð og ringluð.
Markús (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 23:54
Og þrátt fyrir að aðhyllast ekki menntahroka vil ég leggja til að komið verði í lög að forsætisráðherran tali almennilega ensku, sanni það með æðra stigs prófi, ekki Tofel og þvíumlíku, heldur æðra stigs Cambridge prófi til dæmis, og falli hann verði honum meinað að sinna starfi sínu fallist hann ekki á að hafa löggiltan túlk sér til halds og trausts öllum stundum. Flugfreyjuenskan dugar skammt í samskiptum og Jóhanna verður sér ítrekað til skammar fyrir að skilja ekki viðmælendur sína, og svör hennar eftir því. Hana vantar skilning á fínni blæbrigðum tungumálsins, málvenjum og euphemism ýmis konar, en er ekki manneskja til að viðurkenna það og fá sér túlk. Þetta er aftur á móti öllum augljóst sem hafa verið viðstaddir fundi hennar með erlendum blaðamönnum...og blaðamönnunum einnig.
Markús (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 23:58
Af sama tilefni legg ég til að ráðherrar riti ekki bréf sín sjálfir, heldur fari þau gegnum löggiltan ríkis prófarkarlesara. Össur Skarphéðinsson er lítið sleipari í enskunni en Jóhanna, beinþýðir fáránlegustu hluti svo úr verður óskiljanlegur grautur, og hefur orðið þjóðinni allri til skammar með bréfaskriftum sínum til Sameinuðu Þjóðanna og fleiri. Þetta er ekki hægt afþví orðstír þjóðarinnar bíður þá hnekki. Menn álykta að hér búi fáfrótt fólk sem ekki hafi dómgreind til að þekkja takmörk eigin þekkingar og leita sér aðstoðar þegar þess þarf.
Markús (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 00:01
Mikið til í þessu Markús. Hjó samt eftir því að í frétt sem Ómar Valdimarsson skrifaði fyrir BBC þá þýddi hann ummæli Jóhönnu um að "verri kosturinn hefði verið valin" þannig að úr varð "versti kosturinn valinn". Úr þessari setningu voru síðan gerðar fyrirsagnir frétta og blogga. Sýnir vel hvernig léleg enskukunnátta getur bjagað meiningu á báða bóga.
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.4.2011 kl. 00:13
Það er andinn og tónninn í því hvernig fólk segir hlutina sem skiptir líka gríðarlega miklu máli. Sem og þekking á menningu viðkomandi þjóðar. Bretar túlka svona framkomu mjög illa, og hún er sem þyrnir í augum alls almennings þar, sem fyllist vantrausti við að horfa upp á svonalagað. Treysti Jóhanna sér ekki til að standa sig eins og maður í viðtölum, þá verður hún einfaldlega að hætta að veita þau og fá sér talsmann sem er meira fylginn sér og því meira traustvekjandi um leið.
Markús (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 00:18
Er sammála þér með fjölmiðla. RÚV stendur sig sérstaklega illa með sína þýðendur og það er orðið siðlaust að láta skattgreiðendur borga fyrir þessa skussa og hefur verið í áratugi. Fært fólk í þessi störf, takk. Þau skipta máli.
Markús (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 00:19
Svanur,
Lastu nokkuð fréttina sem þetta blogg vísar í ?
Það var tekið úr landsbankanum fé til að hafa í innistæður milljarðamæringa hér á landi, og það áður en eitthvað var athugað hvort hægt væri að gera hið sama fyrir alla innistæðueigendur í bankanum... Í neiðarlögum var ekki viðurkennt að breskir og hollenskir innistæðueigendur ættu hið sama, enda fá þeir ekki hið sama, nema með réttarhöldum sem hægt var að forðast með samningi.
Heldurðu að þetta fari bara í burtu. Heldurðu að þú verðir kampakátur og á sama máli eftir eitt og hálft ár?
Jonsi (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 01:03
@Jonsi. Í skjóli og undir verndarvæng núverandi ríkisstjórnar er Björgólfur orðinn helmingi ríkari, fór úr fertugasta og eitthvað sæti yfir í tuttugasta og eitthvað (sjá nánar nýlegar fréttir um þetta mál, man ekki töluna nákvæmlega) síðan hún komst til valda. Hann getur vel borgað þessa skuld einn síns liðs. Ríkisstjórninni ber að sýna mannkyninu og umheiminum gott fordæmi og láta þá borga sem borga ber, og þá vera sem ekki eiga sök á þessu máli. Annars mun sagan dæma hana afarhart.
Halldór Jónsson (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 01:10
Jónsi, Það eru nægri peningar til, er það ekki. Eignasafnið borgar þetta segir Steingrímur. Auðvitað eru Bretar og Hollendingar fúlir að þurfa að bíða og kannski urðu þeir réttlætanlega smeykir þegar að allar innstæðurnar voru að hverfa á elleftu stundu fyrir hrun. - Hvers vegna ætti þetta allt að fara handaskolum eins og þú spáir?
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.4.2011 kl. 01:14
Most Brits I talked to today down the pub seem to think the Icelanders are acting a bit like "Germans on Steroids" (Two actual quotes)...The news on most of the channels (We have about 20 news channels) was negative towards the "Arrogant Icelanders" (One actual quote) and no one seems to like your "You ain't seen nothing yet" President. Most Brits are pissed of with Iceland and are pleased with the fact that the whole deal will now end up in court...Sorry to burst your happy bubble. There were a couple though that took the side of the "Poor little fishing community" and asked why the whole thing was not just written off. I personnaly think it is the typical Icelandic pride problem that has stopped the whole show....It could be all behind you now but as it is now you will probable have to pay twice as much over half the time ....Let's hope not.......
It is your Government that owes. Not the Icelandic public (Apart from those that borrowed to live beyond their means).....
Where they (The Icelandic Government) gets the money from is entirely up to them... Your Government paid the Icelandic investors but not the Brits or Dutch....Your Government has a long way to go before you can be mature enough to join the International community...At present you seem to be a bit Mickey Mouse and not ready for International relationships......Sorry, but the truth often hurts. Best Regards and Good Luck
Jon Marks (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 01:55
@Jon Marks.
Thank you for that opinion. But that's what it is and nothing more and certainly not the one of the majority. Here I mean the majority of Icelanders and, according to the a number of accounts of individuals living in in Britain, the Brits themselves. This is an illegal claim regardless of what propaganda the UK and NL governments choose to dish out.
If you are living in Iceland then you should be proud of what has happened this weekend. If you used to live in Iceland and speak Icelandic then your problem is greater then the Icesave ordeal as you obviously have not been able to absorb all sides of this matter. If you, however, just translated this page with Google Translate and then decided to give us your two cents (pence, perhaps?) ... then you're just sad and I wish you luck.
Hinrik Atlason (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 06:55
@Jon Marks - if it's the Icelandic "government that owes" who do you think that means? As always when governments spend money or fuck up as might be the case now it's the public that gets to foot the bill usually through higher taxes.
"The government", "the state" or "the country", whichever you prefer, is the people, or at least the people pays. That's why the Icelandic people said no, finally enough is enough, now it's time for the people themselves to have a saying.
Gulli (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 09:14
@Jon Marks - If people are happy with the fact that the whole deal will now end up in court they should think twice...
If Iceland will loose then all the EU nations are risking to have to do same as Iceland, have taxpayers paying for private companyes that are falling like Landsbanki (ICESAVE)...
So i can say the same as president Grimsson "You ain't seen nothing yet"...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 11.4.2011 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.