Síðasta detoxið

Þær eru margar enskumælandi kvikmyndirnar sem sýna jarðarfarir. Þegar presturinn kastar rekunum segir hann gjarnan "Ashes from to ashes, dust from, to dust".

Þar er lagt út frá þessu í GT; "Í sveita andlits þíns skalt þú neyta brauðs þíns, þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar, því að af henni ert þú tekinn. Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa!"

Íslenskir prestar vitna reyndar orðrétt í  tilvitnunar.

Fréttin hér að neðan greinir frá uppfinningu sem gerir fólki kleift að verða að dufti svo til strax en skilur eftir málma og eyturefni. Sýnist þetta vera einskonar detox aðferð eftir dauðann.


mbl.is Umhverfisvænna að þurrfrysta lík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

detox dauðans.. án vafa

Óskar Þorkelsson, 12.6.2010 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband