Heiđarlegur alkóhólisti

Hér í borg (Bath), eins og í svo mörgum borgum Bretlands er talvert um útigangsfólk. Oft víkur ţađ sér ađ vegfarendum og biđur ţá um peninga.

Algengasta betllínan er einhvern veginn á ţennan veg; "Ég er heimilislaus og á ekki fyrir gistingu í athvarfinu í nótt. Geturđu séđ af einhverri smámynnt handa mér."

Svariđ er venjulega "ţví miđur er ég ekki međ neina smámynt á mér"

Í gćrkveldi brá dálítiđ öđru viđ. Ađ mér vék sér mađur og spurđi kurteislega; "Má ég eiga viđ ţig orđ?"

Ţegar ég jánkađi ţví kom ţessi rulla sem ég hafđi aldrei heyrt áđur;

 "Ég er heimilislaus og ég er alkóhólisti. Mig vantar 30 pens svo ég eigi fyrir nćstu flösku. Viltu gefa mér ţau?"

Ég gaf honum 50 pens, 30 svo hann gćti keypt sér flöskuna og 20 fyrir hreinskilnina ;=)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Ţađ er gott ađ heyra ađ sumir aumingjar sér hreinskilnir um stöđu sína og hvađ ţeir ćtla ađ gera fyrir peninginn.

Bara ađ stjórnvöld og pólitíkusar vćru ţetta hreinskilnir.

Hannes, 10.6.2010 kl. 23:56

2 Smámynd: Ţorsteinn Helgi Steinarsson

Ég mćtti einu sinni einum í NY sem bar skilti sem á stóđ: "Trying to raise one million dollars for alcoholic research". Ég gaf honum dollar.

Ţorsteinn Helgi Steinarsson, 11.6.2010 kl. 01:00

3 identicon

Sćll Svanur Gísli.

Já Bath borg er svo sannarlega ein af mest sjarmerandi og alfallegustu og hreinlegustu borgum Englads og jafn vel heimsins alls. En er samt ekki laus viđ mannlegar ţrautir og harmleiki velmegunarinnar.

Flott hjá ţér ađ gefa honum ađeins meira fyrir hreinskilnina og líka ađeins meira en hann bađ um. 

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 11.6.2010 kl. 17:45

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Frábćrt :o)

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.6.2010 kl. 18:12

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hreinasta snilld! Svona eiga menn ađ vera..:)

Óskar Arnórsson, 12.6.2010 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband