Stígvéli sem framleiđa rafmagn fyrir farsíma

orange_power_welliesSímafyrirtćkiđ Orange hefur látiđ hanna og framleiđa í samvinnu viđ framleiđendur Wellington stígvéla, stígvéli sem framleiđa rafmagnsstraum ţegar í ţeim er gengiđ. Á stígvélunum er einnig búnađur til ađ hlađa farsímarafhlöđur.

Ađferđin er tiltölulega einföld, núnings og líkamshitanum sem myndast viđ göngu, dans og ţessháttar er breitt í straum.

Ćtlunin er ađ kynna vöruna á Glastonbury tónlistarhátíđinni sem er frćg fyrir eđju og aurmyndun á hátíđarsvćđinu ţegar ađ rignir. Slík stígvéli gćtu eflaust líka komiđ sér vel á Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum.

Hin frćga stigvélagerđ Wellington, sem allir Bretar verđa  ađ eiga a.m.k. eitt par par af ţótt ţeir noti ţau sjaldan eđa aldrei, eru kennd viđ Arthur Wellesley, 1. hertoga af Wellington. Hann lét fyrir margt löngu útbúa leđurbússur handa hermönnum sínum sem nefndar voru eftir honum en eiga fátt sameiginlegt međ gúmmístígvélum nútímans annađ enn nafniđ.

thermoelectric-orange-power-wellies-generate-electricity-2Bretum finnst vođa fínt ađ nefna fatnađ og ţađ sem honum tengist eftir fyrirfólki og kunnum herforingjum. Allir kannast t.d. viđ Winsor bindishnúta, kenndir viđ Edward konung VIII hertoga af Winsor og Cardigan peisuvesti sem upphaflega voru hannađarfyrir hermenn í Kímstríđinu af James Brudenell, 7. jarli af Cardigan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ţór Gunnarsson

Hefđi veriđ nćr ađ hafa ţetta Nokia stígvél.

Ţá er einnig loksins komin ástćđa til ađ kalla ţetta ,,vél" :-)

Gunnar Ţór Gunnarsson, 13.6.2010 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband