Grín og alvara renna saman í eitt

Ţađ eru ađ renna tvćr grímur á borgarbúa í Reykjavík. Einkum ţá sem kusu Besta flokkinn. Ţeir reyna ađ láta á engu bera, vona ađ enn sé of snemmt sé ađ dćma.  En hinn grímu og grandalausi Jón Gnarr hefur ruglađ ţá í ríminu.

Ţađ er vegna ţess ađ flestir gera mun á gríni og alvöru en Jón Gnarr ekki?  Hann er tvíhöfđa ţursinn  fyrir hverjum grín og alvara hafa runniđ saman í eitt.  Ađalmáliđ er ađ allt sé fyndiđ, hvort sem ţađ er sagt í gríni eđa alvöru.

Á međan ađ almenningur bíđur ţess sem verđa vill, finna Jón Gnarr og félagar sig í einstćđri stöđu. Ţeir geta nefnilega sagt hvađ sem er án ţess ađ ţurfa ađ bera sérstaka pólitíska ábyrgđ á ţví sem ţeir láta út út sér. Ţetta er óskastađa stjórnmálmannsins.


mbl.is Trúnađarsamtöl á leynifundum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband