9.10.2009 | 03:50
Að borða gull með hreistruðum vörum
Þrátt fyrir allar efnahagslegu þrengingarnar sem heiminn plaga er ekkert lát á því að fólk stundi flottræfilsháttinn að borða gull. - Matreiðslumenn á "The Emirates Palace hótelinu í Abu Dhabi matreiddu fimm og hálft kíló af gulli á síðasta ári og búast við að í ár muni það magn auðveldlega tvöfaldast.
Meðal verð á 11 kílóum af 24 karata gulli er í kringum ein milljón dollara um þessar mundir en Gull er á hraðri siglingu upp á við í verði og þess vegna má búast við að hótelið þurfi að breyta verðum á matseðlinum svo til daglega.
Vinsælast er gullið meðal rússneskra auðjöfra sem finnst fínt að gleypa málminn með kavíar eða ostrum.
Í Bandaríkjunum er einnig að finna nokkra veitingastaði sem elda gull fyrir viðskiptavini sína og setja það í osta "truffle" eða sprauta því inn í úlfaber. Þá má einnig fá þar gullhúðaðan í rjómaís á litla 25.000 dollara og súkkulaðistykki með gullmolum fyrir meðal bílverð.
Gull er vita bragðlaust en hefur verið gefið E númerið 175. Á miðöldum þótti það tákn um mikið ríkidæmi að skreyta mat og/eða drykk með gulli. Það þótti einnig líklegt að slíkt verðmæti væri á einhvern hátt heilsusamlegt að innbyrða, sem það reyndar er í vissum tilfellum.
Gull duft hefur í gegnum tíðina verið notað í ýmis fegrunarsmyrsli og jafnvel varalit.
Í mörgum tegundum varalita, einkum hinna dýrari, er efni sem kallað er perlukjarni. Efnið er silfurlitað og finnst einnig í naglalakki og postulínshúð en það hlápar til að láta þessi efni sindra. Perlukjarni er að stærstum hluta unnin úr síldarhreistri.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er öll vitleysan eins.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.10.2009 kl. 04:09
Uppáhalds jóla líkjörinn minn heitir Goldschlager. Ítalskur snapps meö kanelbragði og .......... real gold flakes.
Hmmmm veit ekki hvort ég hafi lyst á honum, eftir að hafa lesið um gullflögu pastað sem Landsbanka "snillingurinn" og hans skósveinar átu iðulega í útlöndum!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 9.10.2009 kl. 04:14
Hugsa að ég sigti flögurnar frá, safni þeim saman og selji á 900$ únsuna!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 9.10.2009 kl. 04:17
Hrædd um að ég næði ekki í eyrnalokk þótt ég sigtaði frá. Gullneysla mín undanfarin ár hefur ekki verið í þeim mæli...
Eygló, 9.10.2009 kl. 10:23
Þetta er ein af tilgangslausustu athöfnum mannsins. Að borða gull ég myndi skilja það ef gullið gæfi gott bragð. Þetta er eins og í súrelískri sögu. Eftir nokkur hundruð ár verður talað um þetta eins og við tölum í dag um fall rómarveldis.
kveðja Ingó
Ingó (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 13:07
Já ég man eftir þessu líkjör með alvöru gullflögur svífandi. Þetta var löngu áður en orðið efnahagshrun var fundið upp. Ég held að Ingó hafi rétt fyrir sér um samlíkinguna við Rómaveldi. Kanski þurfum ekki að bíða nema í 20 ár.
Finnur Bárðarson, 9.10.2009 kl. 15:06
Þetta er bara úrkynjun, mistök Guðs hver veit. En það er mygrutur af svona fólki til og ég fyrirlít það.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 9.10.2009 kl. 18:28
Ég hef fyrir satt að gullverð hafi tekið að hækka hratt þegar íslenskir auðmenn fóru að taka fjármuni sína útaf reikningunum á Tortola og víðar og kaupa fyrir þá gull. Nú eru auðæfin víst geymd í öryggishólfum, í gullformi, aðallega í Sviss. Þetta flokkast líklega sem nauðsynlegt matvælaöryggi.
sigurvin (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 21:07
Var það ekki blý, frekar en gull, sem fór endanlega með Rómverja ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 10.10.2009 kl. 07:56
var það ekki tin sem fór með Rómverjana? þeir drukku t.a.m. úr tinbikurum. tin er þó stundum blýblandað til að gera það mýkra.
Brjánn Guðjónsson, 11.10.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.