Átta ára stúlka finnst hengd í svefnherberginu sínu

sadBretar eru í miklum vandrćđum međ uppeldi og međhöndlun barna sinna. Skelfilegar fréttir berast nú eina ferđina enn af börnum í öng.

Yfirvöld hafa brugđist viđ fjölgun barnaníđ-tilfella á afar umdeildan hátt.  Ţau ćtla ađ fara fram á ađ allir sem koma á einn eđa annan hátt í snertingu (miđađ er viđ tvisvar sinnum í mánuđi) viđ börn og eđa einstaklinga sem eitthvađ hafa minni getu, verđa ađ framvísa vottorđi um ađ ţeir séu ekki á skrá yfir barnaníđinga eđa hafi ekki veriđ sakađir um slíkt.   Allt ađ 20.000 manns í Bretlandi munu ekki geta framvísađ slíku vottorđi. 

Og enn fjölgar fréttum af misnotkun og gróflegri vanrćkslu foreldra á börnum sínum.

Í fréttunum í dag er sagt frá átta ára stúlku sem fannst hengd í svefnherbergi sínu á heimili sínu s.l. laugardagskvöld í Nottinhamshire.  Lögreglan er enn ađ rannsaka máliđ og verst allra frétta enn sem komiđ er og engin hefur enn veriđ handtekin vegna málsins. Fimm ára bróđir hennar var tekinn í vörslu barnaverndaryfirvalda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Guđ minn góđur! : (

Eygló, 13.9.2009 kl. 16:14

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţetta eru bara fyrstu fréttir af ţessu óhugnanlega máli. -

Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.9.2009 kl. 17:51

3 identicon

Ömurlegt ađ sjá svona fréttir.

Hey takk fyrir póstinn gamli, ég get ekki svarađ ţér nema hér ţar sem ég hef ekki ađgang ađ blogginu mínu.

DoctorE (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 20:03

4 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Börn geta tekiđ eigiđ líf og hafa ţví miđur gert.

Sigurbjörn Sveinsson, 13.9.2009 kl. 21:28

5 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ég get vel ímyndađ mér, ađ ţessir heimavistaskólar séu grasserandi af t.d. barnaníđingum.

Kristbjörn Árnason, 13.9.2009 kl. 22:02

6 Smámynd:

Félagsleg vandamál Breta eru svo stór í sniđum ađ stjórnvöld hafa enga burđi til ađ ráđa viđ ţau og ég held ađ litlu breyti ţótt svona reglur verđi settar - flest ofbeldisverkin gerast inni á heimilunum og flestir sem brjóta á börnum eru nánir vinir/ćttingjar.

, 13.9.2009 kl. 23:29

7 Smámynd: Eygló

Fyrstu upplýsingar virđast vera ađ ţetta hafi veriđ slys. Ljótt ađ segja ţađ, en mér finnst ţađ örlítiđ skárra en ađ henni hafi liđiđ svo illa ađ hún hafi fyrirfariđ sér ţessi litla stelpa.

Eygló, 13.9.2009 kl. 23:42

8 identicon

Ég get ekki skiliđ hvernig foreldrar í Bretlandi geta sent börnin sín í burtu í heimavistarskóla og sjá ţau ekki í marga mánuđi.

Ég gćti aldrei veriđ svona lengi í burtu frá börnunum mínum.

Ingó (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 07:54

9 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţađ er einhver ástćđa fyrir ađ bresk börn segjast ţau óhamingjusömustu í Evrópu og eru ađ verđa ţau feitustu líka.

Allt bendir til ađ foreldrar séu ađ bregđast hlutverki sínu.

Ungum einstćđum mćđrum hefur fjölgađ mjög mikiđ enda fríđindi og barnabćtur međ ţeim hćstu sem gerist í heiminum.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.9.2009 kl. 12:04

10 identicon

Ţetta er merkilegt ţví á árunum 1960 til 1970 ţá börđust Bresk stjórnvöld mikiđ gegn ţví ađ mćđur settu börnin sín á leikskóla.

Ţađ voru margir frćđimenn sem komu fram og sögđu ađ ţćr mćđur sem settu börnin sín á leikskóla vćru ađ búa til glćpamenn framtíđarinnar.

Ţetta kom einnig í veg fyrir ađ konur kćmust út á vinnumarkađinn.

Ingó (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 12:33

11 identicon

Ofverndunarstefna breta aka Nanny state er ađ skila ţessu.. ţađ má ekki spila fótbolta á ójöfnum völlum, börnin gćtu meitt sig... ţeir eru eiginlega ađ banna börnum ađ vera börn, slíkt er rugliđ í The Nanny State

DoctorE (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband