La Tomatina

Fjölmennasti matarbardagi í heimi

Í Buńol á Valensíu á Spáni er á hverju ári efnt til fjölmennasta matarkasts í heimi. Tugir ţúsunada Ţátttakenda  koma víđa ađ til ţessa smábćjar til ađ taka ţátt í hinu frćga tómatakasti sem fer fariđ hefur fram í ţessum síđasta miđvikudag í ágúst mánuđi s.l. sextíu ár.

Hvernig hófst La Tomatina

La Tomatina er ekki trúarhátíđ. Trúlega varđ tómatakastiđ ađ siđ vegna atviks sem átti sér stađ á bćndahátíđ sem haldin var á miđvikudegi í ágúst áriđ 1945. Á sýningunni var skrúđganga (Gigantes y Cabezudos) risa og stórhöfđa. Krakkahópur sem tók ţátt í skrúđgöngunni velti einum risanna um koll sem varđ viđ ţađ eitthvađ hvumpinn og byrjađi ađ slá til allra sem komu nálćgt honum eftir ađ hann komst aftur á lappirnar. Krakkarnir gripu ţá tómata af nálćgu söluborđi og köstuđu í risann.

Two youngsters fighting with tomatoes       people in battle of tomatoes

Tómatabardaginn stendur yfir í eina klukkustund. Á međan ađ honum stendur er meira en 100 tonnum af tómötum kastađ en í bardaganum eru allir á móti öllum. Vörubílar aka tómötunum ađ torginu ţar sem ađal-bardaginn fer fram og brátt flýtur allt í rauđum tómatsafa. Allir eru skotmörk og allir geta tekiđ ţátt.

tomato fights continues..

people from all around the world in tomato fights

Bardagareglurnar
  • Ekki koma međ flöskur eđa ađra hluti sem geta valdiđ slysi.
  • Bannađ er ađ rífa boli annarra
  • Kreista verđur tómatana áđur en ţeim er kastađ svo ţeir meiđi engan. 
  • Passiđ ykkur á vörubílunum sem koma međ tómatana 
  • Hćttiđ ađ kasta tómötum um leiđ og sírenan heyrist í annađ.  
  • Ráđlegt er ađ vera í reimuđum skóm, gömlum fötum og međ sundgleraugu til ađ vernda augun.

people from all around the world in tomato fights

all over tomatoes

 

Vefsíđa Tomatina Festival : www.tomatina.es


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins gott ađ vera ekki međ ofnćmi fyrir tómötum:)

Ingó (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband