Þeir sem vilja óbreytt ástand þurfa ekki að lesa þetta

Maður í kassaEftirfarandi er til íhugunar fyrir alla þá sem hyggjast gefa kost á sér á framboðslistum stjórnmálaflokkanna í næstu kosningum.

Þessar einföldu setningar  hér að neðan eru einnig til ígrundunar fyrir þá sem halda að nýja fólkið sem hópast nú inn á listana, sé klárara, betra, samviskusamara, heiðarlegra og vinnusamara en það gamla sem annað hvort hefur  tilkynnt að það ætli ekki að gefa kost á sér eða reynir eftir mætti að verja sæti sín á flokkslistunum. 

Ef þú gerir

eins og þú hefur ætíð gert

muntu ætíð fá það

sem þú ætíð færð.

Ef þú villt

það sem þú hefur aldrei haft

verður þú að gera það

það sem þú hefur aldrei gert.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

góð ábending :) takk fyrir hana

Óskar Þorkelsson, 1.3.2009 kl. 22:49

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

KærleiksLjós til þín

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.3.2009 kl. 08:01

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ef þú gerir

eins og þú hefur ætíð gert

muntu ætíð fá það

sem þú ætíð færð.

Ef þú villt

það sem þú hefur aldrei haft

verður þú að gera það

það sem þú hefur aldrei gert.

Góður!

Rut Sumarliðadóttir, 2.3.2009 kl. 11:44

4 identicon

Það er spurning hvaða flokkur verður fyrstur til að taka upp þetta slagorð.

 

Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 12:19

5 identicon

Svo satt !!!!! Já spennandi að sjá hvaða flokkur tekur upp þetta slagorð!

kveðja,

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband