Trilljón álfar út úr hól

trilljón álfarHvađ er trilljón há tala? Hvernig lítur trilljón af einhverju út, t.d. af álfum út úr hól? ( Sjá mynd)

Íslendingar hafa löngum getađ státađ sig af ţví ađ hér á landi skuli hlutfall ţeirra sem geta lesiđ og skrifađ veriđ međ ţví alhćsta sem gerist í heiminum. En ţađ er eitt ađ geta kveđiđ ađ og dregiđ til stafs og annađ ađ henda reiđur á tölum, sérstaklega nú í seinni tíđ ţegar ađ flestar tölur tengdar fréttum, virđast óskiljanlega háar.

Hagfrćđingar og stjórnmálamenn leika sér ađ ţví ađ tala í milljónum, milljörđum, biljónum og jafnvel trilljónum eins og ađ ţćr tölur eigi ađ hafa einhverja ţýđingu fyrir međaljóninn og/eđa skírskotun til hans reynsluheims. Svo er ekki í flestum tilfellum. 

Til ađ auka enn á ruglinginn er ekki notast viđ sömu orđ um sömu tölur beggja megin Atlantsála ţví ađ í Bandaríkjunum er milljarđur t.d. nefndur billjón.

Milljón (skammstafađ sem mljó) er tölunafnorđ sem er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000, sem 106, eđa sem ţúsund ţúsund.

Milljarđur (skammstafađ sem mlja) er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000, sem 109, eđa sem ţúsund milljónir.

Í bandarískri ensku er milljarđur oftast nefndur billion, sem er einn ţúsundasti af billjón.

 Billjón er heiti yfir stóra tölu, milljón milljónir, sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000, sem 1012, eđa sem ţúsund milljarđar.

Í bandarískri ensku ţýđir billion milljarđur, sem er einn ţúsundasti út billjón.

Billjarđur er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000.000, sem 1015, eđa sem ţúsund billjónir.

Trilljón er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000.000.000, sem 1018, eđa sem ţúsund billjarđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţarna vantar inn töluna billjarđ, eđa ţúsund milljarđar = 10 í 15. veldi
Annars mjög ţörf upptalning :-)

hildur (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 16:34

2 identicon

meinti ţúsund billjónir auđvitađ :-)

hildur (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 16:35

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ekki lengur Hildur. Takk fyrir ţetta :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 17.2.2009 kl. 16:53

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

helvítis hellingur er ţetta af álfum.. og allir bláir..

Óskar Ţorkelsson, 17.2.2009 kl. 19:42

5 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Jamm, strumpar allir saman...

Svanur Gísli Ţorkelsson, 17.2.2009 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband