Bestu brandararnir

Bretar eru mikiđ fyrir skođanakannanir. Margir háskólar hafa deildir sem sérhćfa sig í ákveđnum tegundum skođanakannana. Háskólinn í Hertfordshire  gerđi skemmtilega og kannski hlćgilega könnun fyrir skömmu. ţeir könnuđu hvađa brandarar vćru bestu brandarar í heimi.  Hér eru niđurstöđurnar, ögn stílfćrđar.

Fyndnasti brandari í heimi.

Á rjúpuTveir Hafnfirđingar voru á rjúpnaveiđum. Annar ţeirra féll allt í einu máttlaus niđur. Hann virtist ekki anda og augun runnu aftur í höfđi hans. Hinum leist ekki á blikuna, reif upp farsímann og hringir í almannavarnir.

"Félagi minn er dáinn" hrópađi hann í síman ţegar honum var svarađ. "hvađ á ég ađ gera?"

Sá sem svarađi var hinn rólegasti. "Vertu alveg rólegur, ég get hjálpađ ţér. Til ađ byrja međ verđur ţú ađ fullvissa ţig um ađ hann sé dáinn".

Í smá stund varđ ţögn og svo heyrđist skothljóđ. Ađ svo búnu kom Hafnfirđingurinn aftur í símann og sagđi. "Já, hvađ svo?"

Í öđru sćti. 

Holmes og WatsonSherlock Holmes og Dr Watson fóru í útilegu. Eftir ađ hafa gćtt sér á góđum mat og drukkiđ flösku af víni, bjuggu ţeir um sig og fóru ađ sofa.

Fáeinum tímum seinna vaknar Hólmes og stuggar viđ hinum trygga vini sínum.  “Watson, líttu upp í himininn og segđu mér hvađ ţú sérđ?

"Ég sé milljón miljónir af stjörnum, Holmes" svarađi  Watson.

"Og hvađ ályktar ţú af ţví?"

Watson hugsađi máliđ um stund.

" Nú stjarnfrćđilega segir ţađ mér ađ til eru milljónir af stjörnuţokum og mögulega biljónir af  plánetum." 

"Stjörnuspekilega sé ég ađ Satúrnus er í ljóninu."

"Tímafrćđilega dreg ég ţá ályktun ađ klukkan sé korter yfir ţrjú."

"Veđursfrćđilega, er líklegt ađ dagurinn á morgunn verđi falllegur."

"Guđfrćđilega get ég séđ ađ Guđ er almáttugur og ađ viđ erum smá og lítilfjörleg í alheiminum.

En hvađa ályktanir dregur ţú Holmes?"

Holmes var ţögull um stund. 

"Watson, kjáni getur ţú veriđ" sagđi hann svo. "Ţađ hefur einhver stoliđ tjaldinu okkar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Frábćr húmor... yndislegur húmor...

Brattur, 30.1.2009 kl. 20:40

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Arinbjörn Kúld, 30.1.2009 kl. 22:33

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

How English can you get? 

Áttu ekki 3-10 líka?

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.1.2009 kl. 22:50

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Jú, en ţeir voru ekki nćrri eins góđir Lára. Nota ţá kannski seinna í hallćri :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 30.1.2009 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband