22.1.2009 | 21:04
Íslenski forsætisráðherrann hrakinn frá völdum
Forsætisráðherra Íslands Geir Haarde og ríkisstjórn hans var hrakinn frá völdum í dag. Í kjölfarið á hruni efnahags landsins....... Geir Haarde frosætisráðherra Íslands rífur þing og boðar til kosninga semma í vor....
Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig fyrirsagnir fjölmiðlanna verða á morgunn eða einhvern næstu daga. Ríkisstjórnin er í raun fallin og það er formsatriði hvernig verður gengið frá því.
Yfirvöld hafa spilað út síðasta spilinu, því sem aðeins átti að nota í nauðavörn. Þau hafa gefið fyrirmæli um að tvístra mótmælendum með táragasi.
Fyrsta stig, stöðug og sýnileg viðvera í bland við spjall er löngu liðið. Annað stig; að nota piparúða var gert á Gamlársdag og allar götur síðan. Þriðja stig að nota kylfurnar sömuleiðis degi seinna. Fjórða stig notkun táragass sem núna hefur gerst. Það er ekkert fimmta stig til.
Enginn lögreglumaður á Íslandi mun nokkurn tíman fást til að beina skotvopnum að mótmælendum þannig að úrræði lögreglunnar og ráðherrana sem stjórna henni eru á þrotum. Mótmælendur hafa sigrað.
Eina úrræði ríkistjórnarinnar ef hún vill ekki segja af sér, er að taka upp stjórnarhætti eins og Mugabe viðhefur í Zimbave. En það getur aðeins orðið tímabundið því afleiðingar þess yrðu að Forsetinn mundi þurfa að beita neyðarlöggjöfinni.
Sögulegir tímar hafa runnið upp á Íslandi hvernig sem fer.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ditto.
Rut Sumarliðadóttir, 22.1.2009 kl. 21:42
Þau ÆTLA að sitja til vors.....ég þarf að prjóna mér föðurland
Sigrún Jónsdóttir, 23.1.2009 kl. 00:31
Stjórnin mun falla en Geir er bara of þrjóskur til að fatta það alveg eins og maður sem er búinn að festa bílinn sinn í snjóskafli en gefur bara meira og meira inn með þeim afleiðingum að vélin springur.
Hannes, 23.1.2009 kl. 01:12
Ég held að Geir og félagar séu að leita með logandi ljósi að einhverri útgönguleið sem einhvern veginn getur ógilt fyrri yfirlýsingar. Líklega verður skuldinni skellt á Samfylkinguna. Annars er þetta skemmtileg samlíking hjá þér Hannes.
Sigrún, fósturlandsins freyja. Gerðu eitt fyrir mig líka úr því að þú ert að þessu á annað borð :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 23.1.2009 kl. 01:31
Svanur þeir hafa enga leið út aðra en að boða kosningar og því lengur sem þeir bíða því verri verður skaðinn alveg eins og hjá ökumanninum í snjóskaflinum. Þeir eru búnir að valda sjálfum sér tjóni en það eina sem þeir geta í dag er að lágmarka það tjón og því lengur sem þeir bíða því minna geta þeir bjargað.
Hefur þú séð ökumann sem er fastur í skafli spóla þangað til rýkur úr bílnum? Ég hef einu sinni séð það.
Hannes, 23.1.2009 kl. 01:50
Það sem ég átti við að þeir eru að reyna finna leið til að halda andlitinu eftir digurbarkalegar yfirlýsingar um að þeir ætli bara að sitja sem fastast. :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 23.1.2009 kl. 02:09
Það er ekki fræðilegur möguleiki að Geir geti haldið andlitinu í dag en hann er bara ekki nógu gáfaður til að fatta það. Það er eitt sem er alveg á hreinu og það er að versti óvinur Geirs og ríkisstjórnarinnar er tíminn í dag.
Ég held að það væri ágætt ef hann myndi reyna að sitja aðeins lengur því að þá myndi hann hugsanlega valda Sjálfstæðisflokknum það miklum skaða að hann færi niðrí 10-15% fylgi.
Kveðja Hannes.
Hannes, 23.1.2009 kl. 02:16
Ég er að velta því fyrir mér hvort að stjórnleysi sé það sem fólk vill.
Því það er alveg sama hvað fólk segir, ríkisstjórnin hefur verið að gera það sem í hennar valdi er í stöðunni. Ja. Nema eitt. Geir Haarde hefur enn ekki rekið Davíð Oddsson, þann mann sem mesta ábyrgð ber á ástandinu eins og það er í dag.
Davíð segir að í skýrslu sem kom út í maí á síðasta ári hafi verið bent á þetta en það er ekki rétt. Í skýrslunni er það sagt að "hugsanlega geti verið að ..." í samantekt skýrslunnar þar sem meginefni hennar er dragið sama er ekkert minnst á að stefni í þetta "hugsanlega". Í þessari skýrslu er það nefnt hinsvegar skýrum stöfum að bankarnir standi styrkum fótum og allt sé í gúddí fíling.
Hver átti þá að grípa í taumana. Jú. Seðlabankinn er eina stofnunin sem gat gripið í taumana. Seðlabankinn einn hefur þau verkfæri sem til eru til að stöðva útþenslu bankanna.
Það er sérstakt að skoða vital við eina helstu málpípu frjálshyggjunnar á íslandi sem hélt fyrilestur fyrir einu og hálfu ári síðan um "íslenska efnahagsundrið". Hann var í vitali í Íslandi í dag daginn áður.
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/Default.aspx?channelID=STOD2&programID=b2fab606-e8f9-4500-a4d9-15008d8978da&mediaSourceID=4b8342d2-6d57-4144-8b62-3d3067588513
Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.