A banker’s life is the finest life

Það hlýtur að vera merki þess að málin eru komin á alvarlegt stig þegar að útlendingar setjast niður til að yrkja um ástandið á Íslandi. Ég fann þessar vísur á reki en þær eru eftir Elinóru Arnason sem ég kann ekki frekari skil á, en hún segist m.a. skrifa vísindaskáldsögur. Reyndar bendir eftirnafnið til að hún geti verið af íslenskum ættum en eins og af kveðskapnum má sjá, er vafasamt að hún hafi nokkru sinni komið til landsins.

 

A banker’s life is the finest life
That’s known to man or God.
You sit inside, and you don’t get wetfrom-pinstriped-and-italian-shoed-banker-to-blue-collar-janitor-part-vi-now-i-am-the-teacher-27628
Hauling up haddock and cod.

You stay inside, and you don’t get wet,
And you hardly ever drown;
Though you might be seen with brennivin
Wandering through the town.

But I’d rather drown in brennivin
Than sink in the salty brine,
And handle lines of credit
Instead of a fishing line.

When I was young I went to sea,
And I thought I was a fool
To spend my day in the icy spray
Instead of in business school.

So I flew away to the USA
And got myself a degree
And settled down at the Landisbank,
And scorned the rolling sea.

You’d never think that a bank could sink
Like a fishing boat in a storm,
And the crew go down to an ugly fate
Under the churning foam.

Nothing is sure, the High One said
A thousand years ago.
Even wearing a business suit,
You can find yourself below

Where the fishes swim in the salty dim,
And the old seafarers sleep;
And so I curse, though it could be worse.
I could be herding sheep.

A banker’s life is the finest life
That’s known to man or God.
I’m going back to Isafjord
To haul up haddock and cod.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Held ég elti hana á Ísafjörðinn þar sem staðan í bankanum er mönnuð!

Rut Sumarliðadóttir, 4.11.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Lífið er hart

segir sonur Hómers

hann Bart

Eitt risastórt ragnarakakvart

Útá götu allsberir bankamenn hlaupa

í búðum er nú ekkert hægt að kaupa

og Hómer sjálfur hyggst nú leggja upp laupa

Já nú er lífið hart

segir sonur hans Hómers

hann Bart

ekki einsog í bankaauglýsingunni

það var sko smart

Máni Ragnar Svansson, 4.11.2008 kl. 12:54

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Skemmtilegt Máni :)

Rut; Það er ljóst að þú ert nörd, þeir fara allir á Isafjörd ;)

Svanur Gísli Þorkelsson, 4.11.2008 kl. 17:55

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Rut Sumarliðadóttir, 4.11.2008 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband