Elsti Ólympíu-verđalaunahafinn strákar, enn er von!

121Á Ólympíuleikunum í Andverpen í Belgíu 1920 var skoska skyttan Óskar Swahn nćstu búinn ađ nćla sér í gullverđlaun en endađi međ silfriđ. Ţađ sem geri ţađ afrek enn merkilegra er ađ Óskar var ţá sjötíu og tveggja ára gamall.

Greinin var; Dádýr á hlaupum, tvímenningur. Já, ţiđ lásuđ rétt, dádýr á hlaupum, tvímenningur,  var skotkeppni ţar sem fjórar riffilskyttur reyndu ađ hitta skotmark á hreyfingu sem leit út eins og dádýr. Keppt var í slíkri skotkeppni á ólympíuleikunum frá 1908 - 1924 og aftur 1936 og 1948.  

Óskar var sérfrćđingur í dádýrum á hlaupum. Hann hafđi unniđ til gulls á Ólympíuleikum ţegar hann var sextíu og fjögurra ára, ţá elsti ólympíumeistari allra tíma, met sem enn stendur. Og á Ólympíuleikunum ţar áđur, ţá sextugur, hafđi hann einnig unniđ til verđlauna, í sömu grein ađ sjálfsögđu. Sonur hans Alfređ, var einnig skytta mikil og deildi verđlaununum međ föđur sínum í bćđi skiptin auk ţess sem hann vann til margra verđlauna sjálfur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Áhugavert ţetta er eiginlega eina greinin sem ég hefđi áhuga á ađ horfa á en ţađ er hćtt ađ vera međ hana.

Eg held ađ flestar greinanar sem er keppt í í dag krefjist ţols og úthalds og ađ vera snöggur ađ hreyfa sig ţannig ađ ţetta met verđur sennilega ekki slegiđ í bráđ.

Kveđja Skattborgari

Ertu ađ pćla í ađ reyna ađ komast á OL 2012? 

Skattborgari, 9.8.2008 kl. 15:24

2 Smámynd: Gulli litli

Fróđlegt ađ vanda..

Gulli litli, 9.8.2008 kl. 17:25

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

jahérna.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.8.2008 kl. 17:34

4 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

En konur??? Hver er elsta konan? Hef ég ennţá möguleika?

Rúna Guđfinnsdóttir, 9.8.2008 kl. 21:23

5 Smámynd: Brattur

... vona ađ ţađ veriđ fariđ ađ keppa í Lúdó... ţar er ég sterkur, en ţarf ţó alltaf ađ vera međ rauđu kallana....

Brattur, 9.8.2008 kl. 23:23

6 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég er nokkuđ bright í bćđi Othello og Scrabble...er keppt í ţví?????

Rúna Guđfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 02:27

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er meira svona sinchronized swimming týpa.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2008 kl. 03:39

8 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Rúna;Eftir ţví sem ég kemst nćst mun ţađ hafa veriđ Lorna Johnstone, frá Bretlandi sem fékk gullverđlaun áriđ 1972 í hestamennsku (hlýđnikeppni) ţá sjötíu ára gömul.

Yngstur karla mun ţađ hafa veriđ Dimitrious Loundrous frá Grikklandi sem var  10 ára og  218 daga gamall ţegar hann fékk brons fyrir ćfingar á tvírá áriđ 1896.

Yngst kvenna Majorie Gestring frá Bandaríkjunum sem fékk gull fyrir stökkbrettis dýfingar áriđ 1936 ţá 13 ára og 268 daga gömul.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 10.8.2008 kl. 08:06

9 identicon

Í loftskammbyssukeppninni á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 var 42 ára aldursmunur á mönnunum í 1. og 3. sćti.  Ţeir voru sem sagt 16 og 58 ára.  Ţađ er nokkuđ skemmtileg statistík.

Benedikt (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 09:54

10 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Frábćrt Benedikt. Takk :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 10.8.2008 kl. 10:16

11 identicon

Reyndar átti ađ standa ţarna skammbyssukeppni, en ekki loftskammbyssu, en tölurnar passa hins vegar.

Benedikt (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband