Stóra stundin í Kína nálgast

_44903092_5cef25ee-b192-40fa-8a22-a36d569d4f55Ţá segja Kínverjar allt til reiđu fyrir opnunarhátíđina í dag og sjaldan eđa aldrei hefur slíkur öryggisviđbúnađur sést.

100,000  auka lögregluliđar eru búnir ađ taka sér stöđu víđsvegar um Bejiing borg og flugvöllum í borginni verđur lokađ á međan hátíđin sjálf fer fram.

Á opnunarhátíđinni koma fram um 10.000 manns og billjón sjónvarpsáhorfendur munu fylgjast međ henni í beinni útsendingu.

Ţrátt fyrir ţađ er mengunarstigiđ í borginni ađal áhyggjuefniđ. Fáir bílar fara nú um borgina og í ţessum töluđu orđum hefur mengunin minkađ talvert frá ţví sem var í gćr.  Ţeir sem eru á ferli virđast allir tengjast leikunum á einhvern hátt. Ţoka hvílir yfir borginni og a.m.k. einn talmađur leikanna lét hafa eftir sér ađ hann hefđi áhyggjur af ţví ađ hún mundi trufla hátíđina.

Opnunarhátíđin mun vera byggđ á 5000 ára sögu Kína og er undir stjórn  kvikmyndaleikstjórnas  Zhang Yimou.

Jacques Rogge, formađur Alţjóđlegu Ólympíunefndarinnar ver međ kjafti og klóm ţá ákvörđun ađ halda leikana í Kína og segir ađ hann vonist til ađ ´ţeir hjálpi til ađ "Kína skilji heiminn og heimurinn Kína. "

Pollution graph
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Og svo er enn til fólk sem heldur ţví fram ađ mengun í heiminum sé ţađ lítiđ vandamál ađ ţađ verđi nú bara leyst međ annarri.....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.8.2008 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband