Ólympíuleikar í skugga mengunnar og mannréttindabrota

r234713_942681Ţađ rétt svo logar á Ólympíukyndlinum fyrir mengun, ţar sem hlaupiđ er međ hann eftir   Kínamúrnum sem er ađ hálfu hulinn mistri. "Ekki mengun" segja talsmenn kínversku Ólympíunefndarinnar, heldur ţoka. Ţrátt fyrir ţađ sýna mengunarmćlar allt upp í sjö sinnum meiri mengun en ćskileg er.

Kyndilinn hefur dregiđ ađ sér mótmćli nánast hvar sem hann hefur fariđ umheimsálfurnar fimm fram ađ ţessu og sjálfur Bush lét hafa eftir sér í gćr all-sterka gagnrýni á Kína vegna mannréttindamála.

Hann tiltók sérstaklega fanga sem eru í haldi vegna mannréttindabaráttu og trúar sinnar. 

Kína svarađi međ ţví ađ segja ađ í undirbúningi hafi ţeir haft ađ leiđarljósi ađ setja "fólkiđ í fyrirrúm", hvađ sem ţeir meina međ ţví.

Ađ öđru leiti er ţetta helst ađ frétta af Ólympíuleika- málum

  • Fleiri en 40 íţróttamenn hafa undirritađ bréf sem gagnrýnir Kína og fer fram  á "friđsama lausn" á málum Tíbet.
  • Suđur og norđur Kórea  munu ekki ganga saman inn á leikvanginn á opnunarhátíđinni eins og ţćr gerđu á síđustu ólympíuleikum.
  • Bandarískur hópur sem vaktar róttćkar vefsíđur segir ađ kínverskir íslamistar hafi sett  á Uighur mćlandi síđu, myndband sem sýni sprengingu yfir Ólympíuleikvanginum í Bejiing.
  • Hópar Tíbeta hafa stađiđ fyrir miklum mótmćlum í Indlandi, Tíbet og Nepal á ađfarardegi leikanna.
  • Kína hefur valiđ körfuboltaleikmanninn Yao Ming til ađ vera fánaberi á opnunarhátíđinni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Heldur ţú ađ yrđi ţessi lćti ef Ólympiu-leikarnir yrđu í Bandaríkjunum? Ţeir eru nú engir englar í ţessum Bandaríkjum...ónei...hvers vegna ţessi lćti út af Kína eđa hinum austantjaldslöndunum? Ég er ekki kommúnisti...ég er ekki frekar vinstri sinnuđ en hćgri....mér finnst bara asnalegt hvernig er látiđ....

Hver hefur sinn djöful ađ draga.

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

PS: Ég held ađ Bandaríkjamenn hafi brotiđ margfalt meira á samfélaginu heldur en Kínverjar!

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 18:59

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvernig er hćgt ađ bera saman svart og svart?  Ţ.e. ţau  stórveldin tvö sem tróna á toppnum svona "heimsveldislega" séđ.  En Kaninn er lúmskur - fánaberinn ţeirra er frá Darfur... 

Kolbrún Hilmars, 7.8.2008 kl. 20:06

4 identicon

Ég er sammála ţeim Rúnu og Kolbrúnu. Góđ athugasemdinn um fánaberann! Nei, svo sannarlega eru Bandaríkin engir englar frekar en Kínverjar. Ólympýjunefndin valdi nú einu sinni Kínverja til ađ halda leikana áriđ 2008 og ţá auđvitađ tökum viđ ţví. Bandaríkjamenn eru heimsvaldasinnar, telja sig veraldarlögreglu og ţeir standa örugglega á bakviđ ţennan undarlega áróđur gegn Kínverjum nú - sveiattan!
En bloggiđ ţitt er alltaf gott, Svanur! Ég les ţađ á hverjum degi og hef gaman af. Sérlega fannst mér gaman ađ lesa bloggiđ ţitt um elsta föđur heims. ".. á međan ég kemst upp á hnén..."!!   Flottur!

Gylfi Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 21:30

5 identicon

Fyrirgefđu - sé tvćr stafsetningavillur hjá mér! "Góđ athugasemdin..." á ađ vera ţarna og svo er ţađ "Ólympíunefndin..." Afsakiđ! GG.

Gylfi Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 21:36

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Hvađ er ađ ykkur?
Ţó svo ađ Bandaríkjamenn séu langt ţví frá međ hreinan skjöld ţá komast ţeir ekki međ tćrnar ţar sem Kínverjar hafa hćlana.

Og Rúna, ef ţú heldur ađ Bandaríkjamenn hafi brotiđ meira á samfélaginu en Kínverjar ţá hlýtur mađur ađ setja stórt spurningamerki viđ hvađa fjölmiđla ţú ert ađ skođa.
Ţađ er ekki skođanafrelsi í Kína
Ţađ er ekki prentfrelsi
Fólk hefur ekki rétt á ađ ákveđa sjálft hversu mörg börn ţađ vil eignast
Ţađ er ekki internet frelsi
Ţađ er ekki málfrelsi
Kínverjar búa ekki viđ fullt ferđafrelsi
Kínversk stjórnvöld stefna á ađ ţurrka út Tíbeta og gengur bara skrambi vel
Vegna barneignahafta í Kína er algengt ađ stúlkubörn séu drepin í fćđingu eđa skilin eftir úti á víđavangi

Og svo efastu um ađ kínverskt samfélag sé ađ upplifa betri hluti en bandarískt


Heiđa B. Heiđars, 7.8.2008 kl. 21:40

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Flott fćrsla ađ venju.

en ţar sem ég er í leiđréttingarhamnum í dag ţá... http://en.wikipedia.org/wiki/Yao_Ming 

Óskar Ţorkelsson, 7.8.2008 kl. 23:08

8 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţađ er eins gott ađ ţú varst í ţeim ham Óskar. Mér fannst ţetta satt ađ segja grunsamlegt, en trúđi samt BBC. Eiginlega er ţetta fyndiđ ţegar mađur fer ađ pćla í ţessu, hornabolti á Ólympíuleikum, er ţađ nokkuđ? 

Svanur Gísli Ţorkelsson, 7.8.2008 kl. 23:50

9 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţađ var gaman ađ heyra frá ţér Gylfi. Ég vissi ekki ađ ţú bloggađir, enda sé ég ađ ţú hefur veriđ í pásu. Gott ef ţú ert aftur kominn í ham. Ţú varst minn uppáhaldskennari og ert ábyrgur fyrir öllum stafsetningarvillunum hjá mér. Vertu ávallt velkominn hér.

kv,

Svanur Gísli Ţorkelsson, 7.8.2008 kl. 23:57

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţađ á ekki ađ blanda saman íţróttum og pólitík

Hólmdís Hjartardóttir, 8.8.2008 kl. 00:05

11 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hólmdís. Ég er ţessu sammála og á ţeirri forsendu hefđi ekki átt ađ láta Kínverja sjá um leikanna.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.8.2008 kl. 00:49

12 identicon

Heil og sćl Svanur.

Já ţetta mun taka tíma ađ lćkna veröldinna af ţessu kvefi.

Ingó (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 10:25

13 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Jiiii.... Gylfi Guđmunds! Hann var líka kennari minn :) Yfirkennari í Holtaskóla ţegar ég var ţar... og líka uppáhalds :)

Heiđa B. Heiđars, 8.8.2008 kl. 19:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband