7.8.2008 | 01:10
Sneypuför Mugabe á Ólympíuleikana
Forseti ZIMBABWE Robert Mugabe, hefur samkvæmt nýjustu fréttum snúið aftur til Zimbabwe, en hann var á leið til að vera viðstaddur opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Bejiing. Honum var snúið heim aftur þar sem hann var staddur í Hong Kong, þar sem hinum var tilkynnt af kínverskum yfirvöldum að honum væri ekki boðið að taka þátt í hátíðinni. Mugabe hélt því til baka í gær og sagðist þurfa að sinna mikilvægum innanlands málum.
Þetta var afar snjallt af Kínverjum sem hafa verið sakaðir um að vera bestu vinir Mugabe og sent honum óspart vopn og vistir fyrir herinn hans. Svo eru þeir líka að hjálpa honum að "þróa" landið og eiginlega halda honum, tindátum og pótintátum hans uppi. Nú verða þeir ekki sakaðir um að hýsa "einræðisherrann" og þeir forða öllum öðrum frá að þurfa að hitta hann. Sá fundur hefði nefnilega getað orðið all vandræðalegur. Alla vega eru Þeir Bush og Óli save í bili frá því að þurfa að heilsa Mugabe, nú skítuga barninu í Afríku sandkassanum.
PS. Svo ætti einhver af ráðgjöfum Mugabe að láta hann vita að það er ekkert rosalega snjallt svona pólitískt séð og í ljósi mannkynssögunnar að safna svona yfirvarar-skeggi.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 786807
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Svanur Gísli, og aðrir skrifarar !
Hvað; svo sem um Mugabe gamla má segja, flest slæmt, að þá er hann þó, AÐ GERA EITTHVAÐ, Svanur minn.
Annað; en sagt verður um þessi kóð, kollega hans; hér heima á Íslandi.
Með beztu kveðjum, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 02:11
Zimbabwe er í dag rjúkandi rústir efnhagslega útaf heimskulegum og illa ígrunduðum ákvörðunum þessa manns og stuðningsmanna hans sem hafa ekki hundsvit á mörgu því sem þeir taka sér fyrir hendur.
Mugabe er gott dæmi um skaðann sem einn heimskur stjórnmálamaður í valdastöðu getur veitt þjóð sinni þó hann hafi viljað henni vel í upphafi.
Þetta var hárétt ákvörðun hjá Kínverjum það hefði verið algjört hneyksli ef einhver valdamikill maður hefði mætt honum á förnum vegi og hefði getað haft mikill áhrif á þann aðila í framtíðinni.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 7.8.2008 kl. 02:35
Þetta sýnir best hið tvöfalda siðferði Kínverja. Ef þeir hafa þá eitthvert siðferði. Þeir eru ekki hótinu betri en Mugabe og í raun hefði farið best á því að Mugbe hefði verið eini þjóðhöfðinginn í heiðusrsstúkunni með Kínverjunum á opnunarhátíðinni.
Hér á það heima; "Líkur sækir líkan heim".
Dunni, 7.8.2008 kl. 06:45
Þvílik heppni að hann fór ekki alla leið. Hann hefði getað rekist á hina áhrifagjörnu íslensku ráðamenn með skelfilegum afleiðingum fyrir framtíð stjórnmála á íslandi.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 06:52
Betra er heima setið en af stað farið!
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 09:45
Þetta er bara gott mál..
Gulli litli, 7.8.2008 kl. 12:01
Haukur; Mikið rétt, ekkert er sem sýnist í þessum bransa.
Óskar Helgi; Málið er hvort það er ekki of lítið og of seint.
Skatti og Húnbogi: Allavega komu Kínverjar sér hjá því að þurfa að stýra honum framhjá öðrum tignargestum sem vel flestir viðurkenna hann ekki sem kjörinn þjóðarleiðtoga.
Dunni: Það má alveg færa rök fyrir því að þarna fari sami grautur í sömu skál.
Rúna og Gulli: Þetta sýnir nú líka hversu samskiptin eru eitthvað bogin, jafnvel á þessum lavel. Hann er farinn af stað og er snúið við :) Opnar hann ekki emailana sína?
Svanur Gísli Þorkelsson, 7.8.2008 kl. 16:27
Eeeh, jamm Óskar, Mugabe er sko búinn að gera meira en nóg. Það dapurlegasta er að hann var á réttri leið, á 9. áratugnum (þá var hann líka við völd) var Zimbabwe eitt besta Afríkulandið, og Zimbabwedollarinn var jafnvel sterkari en sá Ameríski. Ungbarnadauði minnkaði, lífslíkur og - gæði jukust og menntakerfið var eitt það besta í Afríku.
Núna aftur á móti er verðbólgan yfir 2 MILLJÓN prósent, atvinnuleysi er yfir 80% og meðalævi Zimbabwebúa hefur hrunið úr 64 árum í 37 ár.
Já Mugabe er að gera eitthvað, en frekar kysi ég að hann gerði ekki neitt og hundskaðist af valdastóli sem fyrst.
Rebekka, 7.8.2008 kl. 17:10
Komið þið sæl !
Svanur Gísli, og Rödd skynseminnar ! Jú; rétt er, ykkar ályktun, sannarlega. Skírskotunin var; til þessa flóna ráðuneytis Geirs H. Haarde, hér heima fyrir, fyrst og fremst.
Rétt er það; gamla Rhódesía (Zimbabwe) hefir verið; um langan aldur, eitt öflugasta kornforðabúr suðurhluta Afríku.
Með beztu kveðjum, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.