Gy­inglegur uppruni landvŠtta og skjaldarmerkis ═slendinga

Svo segir Ý Heimskringlu Snorra Sturlusonar um landvŠttina sem valdir voru til a­ vera skjaldberar Ý skjaldarmerki lř­veldisins:
"Haraldur (Gormsson Dana) konungr bau­ kunnugum manni at fara Ý hamf÷rum til ═slands og freista, hvat hann kynni segja honum. Sß fˇr Ý hvalslÝki. En er hann kom til landsins, fˇr hann vestur fyrir nor­an landit. Hann sß, at fj÷ll ÷ll ok hˇlar vßru fullir af landvÚttum, sumt stˇrt, en sumt smßtt. En er hann kom fyrir Vßpnafj÷r­, ■ß fˇr hann inn ß fj÷r­inn og Štla­i ß land at ganga. Ůß fˇr ofan eptir dalnum dreki mikill, ok fylgdu honum margir ormar, p÷ddur ok e­lur ok blÚsu eitri ß hann. En hann lag­isk Ý brot ok vestr fyrir land, allt fyrir Eyjafj÷r­. Fˇr hann inn eptir ■eim fir­i. Ůar fˇr mˇti honum fugl svß mikil, at vŠngirnir tˇku ˙t fj÷llin tveggja vegna, ok fj÷ldi annarra fugla, bŠ­i stˇrir ok smßir. Braut fˇr hann ■a­an ok vestr um landit ok svß su­r ß Brei­afj÷r­ ok stefndi ■ar inn ß fj÷r­. Ůar fˇr mˇti honum gri­ungr mikill ok ˇ­ ß sŠinn ˙t ok tˇk at gella ˇgurliga. Fj÷ldi landvÚtta fylgdi honum. Brot fˇr hann ■a­an ok su­r um Reykjanes ok vildi ganga upp ß Vikarsskei­i. Ůar kom Ý mˇti honum bergrisi ok haf­i jßrnstaf Ý hendi, ok bar h÷fu­it hŠrra en fj÷llin ok margir a­rir j÷tnar me­ honum. Ůa­an fˇr hann austr me­ endl÷ngu landi - "var ■ß ekki nema sandar ok ÷rŠfi ok brim mikit fyrir ˙tan, en haf svß mikit millim landanna," segir hann, "at ekki er ■ar fŠrt langskipum."
Ůar sem Heimskringla Snorra er frumheimild er ekkert hŠgt a­ segja me­ vissu um uppruna ■essarar ■jˇ­s÷gu. VÝst er a­ tr˙ ß LandvŠtti var einlŠg og rÝkjandi ß landinu ■vÝ Ý Landnßmu segir:
á
"Ůa­ var upphaf hinna hei­nu laga, a­ menn skyldu eigi hafa h÷f­u­ skip Ý haf, en ef ■eir hef­u, ■ß skyldu ■eir af taka h÷fu­i­, ß­ur en ■eir kŠmu Ý landsřn og sigla eigi a­ landi me­ gapandi h÷f­um nÚ gÝnandi trjˇnu svo a­ landvŠttir fŠldust vi­."
Ůjˇ­sagan vir­ist hafa yfir sÚr al-norrŠnt yfirbrag­ en ■egar betur er a­ gß­ koma fyrir Ý henni vŠttir sem ■ekktar eru fyrir varnarhlutverk sÝn ˙r allt ÷­rum heimshluta og frß allt ÷­rum tÝma.
═ Genesis fyrstu bˇk BiblÝunnar er greint frß fyrstu landvŠttunum sem Drottinn sjßlfur setur til a­ verja landsvŠ­i ■a­ er Adam og Eva h÷f­u me­ framfer­i sÝnu gert sig afturreka ˙r.
"Ůß lÚt Drottinn Gu­ hann Ý burt fara ˙r aldingar­inum Eden til a­ yrkja j÷r­ina, sem hann var tekinn af. Og hann rak manninn burt og setti ker˙bana fyrir austan Edengar­ og loga hins sveipanda sver­s til a­ geyma vegarins a­ lÝfsins trÚ." (GENESIS 3:23)
Ker˙bar ■essir voru, ef marka mß lřsingu ■eirra sem s÷g­ust hafa bari­ ■ß augum, einhverskonar englaverur og sÚrst÷k sk÷pun. Esekiel lřsir ker˙bunum sem gŠttu hßsŠtis Gu­s ß ■essa lei­; "Og hver haf­i fj÷gur andlit. Andlit eins var nautsandlit, andlit hins annars mannsandlit, hinn ■ri­ji haf­i ljˇnsandlit og hinn fjˇr­i arnarandlit. 15Og ker˙barnir hˇfu sig upp. Ůa­ voru s÷mu verurnar, sem Úg haf­i sÚ­ vi­ Kerbarfljˇti­." (ESEK═EL 10:14 15)
┴sjˇnur ■eirra litu svo ˙t: Mannsandlit a­ framan, ljˇnsandlit hŠgra megin ß ■eim fjˇrum, nautsandlit vinstra megin ß ■eim fjˇrum og arnarandlit ß ■eim fjˇrum aftanvert. Og vŠngir ■eirra voru ■andir upp ß vi­. Hver ■eirra haf­i tvo vŠngi, sem voru tengdir saman, og tvo vŠngi, sem huldu lÝkami ■eirra.(ESEK═EL 1.10-11)
Ljˇst er a­ Gy­ingar h÷f­u ß ■essum vŠttum mikla helgi, svo mikla a­ ■eir ger­u ■ß a­ helstu tßknum ■jˇ­ar sinnar. Hinar tˇlf Šttir Gy­inga (GENNESES 30:1-27) sem raktar eru til Jakops Abrahamssonar skiptu me­ sÚr landsvŠ­i (ESEK═ELl 48:1-34)■vÝ er ■eim var fengi­ til yfirrß­a Ý 11 hluta. Ůar sem einn sona Jakops, LevÝ ger­ist prestur, fÚkk hann ekkert land. FÚll landhluti hans og Jˇsefs til EfarÝm Jˇsefsonar sem Jakop haf­i Šttleitt. A­alŠttirnar voru fjˇrar og kenndar vi­ J˙da, R˙bÝn, Dan og EfraÝm. Felldi hver a­alŠtt tvŠr a­rar undir sitt merki og sß um varnir landsins hver til einnar h÷f­ußttar. (FYRRI KRON═KUBËK 9:23-24)
Ătt J˙da, Issakar og Sebulon v÷r­ust til austurs, tßkn ■eirra var ljˇni­, tßkn J˙da Šttar.(Ůa­ ■arf ekki miki­ til a­ breyta ljˇni Ý dreka, sÚrstaklega ß ■eim slˇ­um ■ar sem ljˇn finnast hvergi)
Ătt Dan, Assers og NaftalÝ gŠttu nor­urs, tßkn ■eirra var ÷rninn, tßkn Dan Šttar.
Ătt EfraÝm, BenjamÝns og Manasse gŠttu vesturßttar, tßkn ■erra var uxi, tßkn Šttar EfraÝm.
Ătt R˙ben, SÝmons og Gad sem gŠttu su­urs, tßkn ■eirra var ma­ur, tßkn R˙ben Šttar.
Ůa­ er varla tilviljun a­ Snorri ra­ar landvŠttunum upp ß sama hßtt Ý kring um landi­ og Gy­ingar ger­u til forna me­ sÝn tßkn.
Ţmsar a­rar vÝsbendingar eru um a­ Ý ■jˇ­s÷gu Snorra sÚu ß fer­inni s÷mu tßkn og Gy­ingar notu­u. Anna­ tßkn R˙bens er sver­. Berg■ursinn heldur ß jßrnstaf. Tßkn Dan var Írn, ■vÝ "fyrir honum hopu­u allir ˇvinir".
Gy­ingar eignu­u vŠttum sÝnum eftirfarandi dygg­ir;
J˙da, ljˇni­ = vilji
Dan, ÷rn = rÚttlŠti
EfraÝm, uxi = frjˇsemi
R˙ben, ma­ur = innsŠi
Snorri greinir frß ■vÝ a­ galdrama­urinn sem hug­ist njˇsna um hagi Ýslendinga hafi brug­i­ sÚr Ý hvalslÝki. Minnir ■a­ ˇneitanlega ß sŠskrÝmsli­ og ˇgnvaldinn Levjatan. E­a eins og sagt er Ý GT; Ůar fara skipin um og Levjatan, er ■˙ hefir skapa­ til ■ess a­ leika sÚr ■ar.
(S┴LMARNIR 104:26-27)


kristinni tr˙ er hlutverk landvŠttanna ßrÚtta­ Ý sřn sem Jˇhannes h÷fundur Opinberunarbˇkarinnar fŠr.
Fyrir mi­ju hßsŠtinu og umhverfis hßsŠti­ voru fjˇrar verur alsettar augum Ý bak og fyrir. Fyrsta veran var lÝk ljˇni, ÷nnur veran lÝk uxa, ■ri­ja veran haf­i ßsjˇnu sem ma­ur og fjˇr­a veran var lÝk flj˙gandi erni. Verurnar fjˇrar h÷f­u hver um sig sex vŠngi og voru alsettar augum, allt um kring og a­ innanver­u.
(OPINBERUN JËHANNESAR 10:6-11)

Strax ß fyrstu ÷ld var fari­ a­ kenna vŠttina vi­ gu­spjallamennina MatthÝas, Mark˙s, Jˇhannes og L˙kas. Var MatthÝasi ˙thluta­ mann-englinum, Mark˙si, ljˇninu, L˙kasi, gri­ungnum og Jˇhannesi, erninum.
Samanber heildir frß St. Irenaeus of Lyons (ca. 120-202 EK) - Adversus Haereses 3.11.8
Ůa­ ■arf Ý sjßlfu sÚr ekki au­ugt Ýmyndunarafl til a­ sjß hvernig Snorri Sturluson hefur laga­ ■essar kunnu vŠttir ˙r gy­ing og kristindˇmi, a­ Ýslenskum a­stŠ­um og fellt ■Šr inn Ý s÷guna af landvŠttunum. Mann-engillinn ver­ur a­ bergrisa og ljˇni­ a­ dreka.


heimsÝ­u ForsŠtisrß­uneytisins er a­ finna řmsan frˇ­leik um skjaldarmerki­. Ůar ß me­al er grein um skjaldarmerki sem sagt var a­ tilheyr­i ═slandskonungi ß ■rettßndu ÷ld.

"┴ ßrunum 1950-1959 starfa­i ß vegum danska forsŠtisrß­uneytisins nefnd, sem rß­uneyti­ haf­i fali­ a­ gera athugun ß og till÷gur um notkun rÝkisskjaldarmerkis Danmerkur. Einn nefndarmanna, P. Warming, l÷gfrŠ­ingur, sem var rß­unautur danska rÝkisins Ý skjaldamerkjamßlum, hefur sÝ­ar lßti­ Ý ljˇs ßlit sitt ß ■vÝ hvernig rÝkisskjaldarmerki ═slands muni hafa veri­ fyrir 1262-1264, ■.e. ß­ur en landi­ gekk Noregskonungi ß h÷nd, og hvernig skjaldarmerki Noregskonungs hafi veri­, ■egar hann nota­i merki sem konungur ═slands. Fara hÚr ß eftir nokkur atri­i ˙r grein P. Warming.Til er fr÷nsk bˇk um skjaldarmerki, talin skrß­ ß ßrunum 1265-1285. Nefnist h˙n Wijnbergen-skjaldamerkjabˇkin og er var­veitt Ý Koninklijk Nederlandsch Gencotschap voor Geslachot en Wapenkunde Ý Haag. Efni hennar var birt Ý Archives Heraldiques Suisses ß ßrunum 1951-1954. ═ bˇkinni er fjalla­ um 1312 skjaldarmerki, flest fr÷nsk, nokkur ■řsk, en einnig eru ■ar um 56 konungaskjaldarmerki frß Evrˇpu, Austurl÷ndum nŠr og Nor­ur -AfrÝku. Eru ■ar ß me­al merki konunga Frakklands, Spßnar, AragonÝu, Englands, Port˙gals, Ůřskalands, BŠheims, Danmerkur, Navarra, Skotlands, Noregs, SvÝ■jˇ­ar og ═rlands. En ß bakhlÝ­ eins bla­sins Ý bˇkinni (35.) er m.a. sřnt merki konungsins yfir ═slandi, ■.e. merki Noregskonungs sem konungs ═slands eftir atbur­ina 1262-1264. Textinn yfir myndinni hljˇ­ar svo: le Roi dillande, ■.e. le Roi d'Islande (konungur ═slands). Skjaldarrendur eru d÷kkar, en ■verrendur blßar og hvÝtar (silfra­ar). Tveir ■ri­ju hlutar skjaldarins ne­an frß eru me­ ■verr÷ndum, silfru­um og blßum til skiptis. Efsti ■ri­jungur skjaldarins er gylltur fl÷tur, ßn ■verranda. ┴ skj÷ldinn er marka­ rautt ljˇn, sem stendur ÷­rum afturfŠti ni­ur vi­ skjaldarspor­, en h÷fu­ ljˇnsins nemur vi­ efri skjaldarr÷nd. ═ framl÷ppum ljˇnsins er ÷xi Ý blßum lit ß efsta ■ri­jungi skjaldarins (hinum gyllta hluta), en skafti­, sem nŠr yfir sj÷ efstu silfru­u og blßu rendurnar, vir­ist vera gyllt, ■egar kemur ni­ur fyrir efstu silfurr÷ndina. Ljˇni­ Ý skjaldarmerki Noregs var ekki teikna­ me­ ÷xi Ý klˇnum fyrr en ß d÷gum EirÝks konungs Magn˙ssonar eftir 1280.
á
Ůetta umrŠdda skjaldarmerki vir­ist eftir hinni fr÷nsku bˇk a­ dŠma hafa veri­ nota­ af Noregskonungi sem konungi ═slands eftir ßri­ 1280. ١tt ÷xin bŠttist Ý skjaldarmerki­ eftir ßri­ 1280, er hugsanlegt a­ sama e­a svipa­ skjaldarmerki, ßn axar, hafi veri­ nota­ af "═slandskonungi" ß­ur, e.t.v. strax frß 1264. Um ■orskmerki­ sem tßkn ═slands eru ekki skrß­ar heimildir fyrr en svo l÷ngu seinna a­ notkun ■ess ■arf ekki a­ rekast ß ■etta merki e­a ÷nnur, sem kynnu a­ hafa veri­ notu­ sem merki ═slands. Skjaldarmerki "═slandskonungs", sem a­ framan getur, vir­ist ■annig mynda­, a­ norska skjaldarmerki­, gulli­ ljˇn ß rau­um grunni, er lagt til grundvallar, en litum sn˙i­ vi­: rautt ljˇn ß gullnum grunni. Ůessi breyting ein er ■ˇ ekki lßtin nŠgja, heldur er tveimur ■ri­ju hlutum skjaldarins a­ ne­an breytt ■annig, a­ ■ar skiptast ß blßar og silfra­ar ■verrendur, ne­st blß, sÝ­an silfru­, ■ß blß aftur og svo koll af kolli, en efsta silfra­a ■verr÷ndin liggur a­ ■eim ■ri­jungi skjaldarins, sem er gullinn. Me­ ■essu er af einhverjum ßstŠ­um brotin ein af grundvallarreglum vi­ ger­ skjaldamerkja, en h˙n er s˙, a­ silfur og gull eiga ekki a­ koma saman, heldur ß einhver af skjaldamerkjalitunum a­ vera ß milli og s÷mulei­is eiga skjaldamerkjalitirnir ekki a­ koma saman, heldur ß a­ skiptast ß litur-silfur-litur-gull o.s.frv. Hef­i ■vÝ l÷gmßl skjaldarmerkjager­ar eitt rß­i­, ■egar umrŠtt merki var b˙i­ til, hef­i nŠst gullna fleti skjaldarins ßtt a­ koma blß ■verr÷nd, sÝ­an silfurr÷nd o.s.frv. Ý sta­ ■ess a­ n˙ liggur silfurr÷ndin nŠst gullfletinum og brřtur ■ar me­ reglur um ger­ skjaldarmerkja eins og ß­ur segir. Af ■essu kynni a­ mega draga ■ß ßlyktun, a­ merki­ sÚ ■annig gert af ■vÝ a­ ■urft hafi a­ taka tillit til skjaldarmerkis, sem ■egar var til. ═ slÝku tilviki, ■egar auki­ er vi­ merki sem fyrir er, gerir skjaldarmerkjafrŠ­in rß­ fyrir frßvikum frß meginreglunum. Af svipa­ri ßstŠ­u er ■a­ svo Ý danska skjaldarmerkinu a­ reitirnir fyrir FŠreyjar og GrŠnland liggja hvor a­ ÷­rum, ■ˇtt bß­ir sÚu Ý lit, meira a­ segja Ý sama lit.Ůa­ skjaldarmerki, sem ■egar hefur veri­ til og menn hafa vilja­ vir­a og taka tillit til um lei­ og vi­ ■a­ var bŠtt hluta af rÝkisskjaldarmerki Noregs, hlřtur a­ hafa veri­ skjaldarmerki ═slands fyrir ßri­ 1262. Ůa­ skjaldarmerki hefur samkvŠmt framans÷g­u veri­ skj÷ldur me­ tˇlf silfru­um (hvÝtum) og blßum ■verr÷ndum, efst silfur og ne­st blßtt. ═ einfaldleik sÝnum er ■etta frß skjaldarmerkjafrŠ­ilegu sjˇnarmi­i fallegt merki.Ef ■etta er rÚtt tilgßta, ■ß er elsta Ýslenska rÝkisskjaldarmerki­ ßlÝka gamalt og ■a­ norska, en norska skjaldarmerki­ (ßn axar) ■ekkist frß d÷gum Hßkonar IV. Hßkonarsonar. Fj÷ldi ■verrandanna Ý ═slandsmerkinu ■arf ekki a­ tßkna neitt sÚrstakt, en gŠti leitt hugann a­ ■vÝ a­ ═slandi mun Ý upphafi hafa veri­ skipt Ý tˇlf ■ing, ■ˇtt ■vÝ hafi a­ vÝsu veri­ breytt ß­ur en sß si­ur barst til Nor­urlanda ß tÝmabilinu 1150-1200 a­ taka um skjaldarmerki.Ůa­, a­ ljˇni­ Ý norska skjaldarmerkinu skuli ß mynd Ý umrŠddri bˇk vera me­ ÷xi, sem einmitt var bŠtt Ý merki­ Ý ■ann mund sem bˇkin hefur veri­ Ý smÝ­um, sřnir a­ sß, sem lÚt setja bˇkina saman, hefur haft gl÷gga vitneskju um norrŠn skjaldarmerki.Ůa­, sem hÚr a­ framan er sagt um merki ═slands fyrir og eftir 1262, er lausleg frßs÷gn af ßliti P. Warming, l÷gfrŠ­ings og skjaldarmerkjarß­unauts Ý Kaupmannah÷fn.Merki­, sem geti­ er um, skj÷ldur me­ tˇlf ■verr÷ndum, hvÝtum (silfru­um) og hei­blßum til skiptis, er hugsanlega ■a­ merki (e­a fßni) sem Hßkon konungur fÚkk Gissuri Ůorvaldssyni Ý Bj÷rgvin 1258, er hann ger­i hann a­ jarli.Tilgßtu P. Warmings um merki ═slandskonungs hefur veri­ andmŠlt, t.d. af Hallvard TrŠtteberg, safnver­i Ý Noregi, og telja sumir merki­ Ý Wijnbergen-bˇkinni tilb˙ning og hugarflug teiknarans. Ůeim andmŠlum hefur P. Warming svara­ og bent ß a­ skjaldarmerkjabˇkin sÚ yfirleitt nßkvŠm og ßrei­anleg svo sem um skjaldarmerki Englands, Skotlands, ═rlands, Manar og Orkneyja, og ekki sÚ undarlegt a­ ═sland hafi haft sÚrstakt merki, ■egar ■ess sÚ gŠtt a­ lÝtil samfÚl÷g eins og M÷n, Orkneyjar, Jamtaland og FŠreyjar h÷f­u sÝn merki.Hva­ sem lÝ­ur merki ═slandskonungs, ■ß telur P. Warming allt benda til ■ess a­ skj÷ldurinn me­ tˇlf hvÝtum og blßum ■verr÷ndum sÚ hi­ upprunalega (skjaldar)merki ═slands. ═ ■essu forna skjaldarmerki koma einnig fyrir kunn tßkn ˙r gy­inga og kristindˇmi. Rendurnar tˇlf minna ˇneitanlega ß hina tˇlf ŠttkvÝslir og rautt ljˇni­ ß Šttartßkn J˙da."


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Georg P Sveinbj÷rnsson

Afar frˇ­legar vangaveltur.

Georg P Sveinbj÷rnsson, 30.4.2008 kl. 14:30

2 Smßmynd: Svanur GÝsli Ůorkelsson

Ůetta er vitaskuld hßrrßett hjß ■Úr Erlingur og fyrirs÷gnin Štti miklu frekar a­ vera ═sraelskur uppruni... e­a Hebreskur uppruni... Ůakka ■Úr.

Svanur GÝsli Ůorkelsson, 30.4.2008 kl. 22:40

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband