Verđur blóđpollur frá Tíbet í sćti Íslands í öryggisráđi SŢ?

Hvađ er ţađ sem gerir jafnvel stoltustu og einörđustu menn ađ örgustu heiglum og já-jarm-kindum ţegar ţeir komast í meirihluta og taka ţátt í ađ mynda ríkisstjórn. Allt í einu heyra ţeir ekki í fólkinu sem kaus ţá og sjá ekki blikurnar í augum ţjóđarsálarinnar.

Ţótt 85% ţjóđarinnar hafi á sínum tíma veriđ á móti stuđningi Íslands viđ innrásina í Írak, studdu ţeir félagar Davíđ og Halldór hana samt. Ţá barđi Samfylkingarfólk í hneisubumbur sínar. Ţrátt fyrir ađ ţađ stjórni nú  utanríkisráđuneytinu hreyfir ţađ engum andmćlum ţótt ranglćtiđ sem viđgengst í Tíbet blasi viđ ţeim.  

Stjórnvöld ljá alls ekki máls á neinum mótmćlum viđ yfirgangi Kína í Tíbet, af ótta viđ ađ missa stuđning ţeirra viđ ađ fá sćti í öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna. Halldór og Davíđ seldu sál landsins fyrir fáeina mánuđi af dvöl USA hers á landinu. Nú ćtla stjórnvöld ađ selja samvisku landsins fyrir vćntanleg metorđ hjá SŢ og er sama ţótt ţau séu ötuđ blóđi saklauss fólks í Tíbet.

Hvađ ćtli ađ stór hluti ţjóđarinnar vilji ađ Íslenska ríkisstjórnin hóti ađ hćtta viđ ţátttöku á ÓL ef Kínverjar draga ekki hersveitir sínar tafarlaust til baka úr Tíbet?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband