Kahlil Gibran og Bahai trin

Kraftur hans kom r einhverri uppsprettu andlegs lfs, annars vri hann ekki svona yfiryrmandi, en fegur og tign oranna sem hann klddi kraftinn, komu fr honum sjlfum. Claude Bragdon

___________________________________________________________________

image015 Kahlil Gibran

Kahlil Gibran var fddur borginni Bsharri Lebanon ri 1883. Strax sku var ljst a hann bj yfir miklum listrnum hfileikum. Hann mlai og teiknai og margar bka hans eru myndskreyttar af honum sjlfum. egar hann var tlf ra fluttist hann samt foreldrum snum til Boston borgar Bandarkjunum ar sem au settust a. Tveimur rum sar snri hann aftur til Mi-Austurlanda og lauk ar grunnsklagngu. Hugur hans hneigist meir til lista og v kva hann a fara til Parsar og nema ar vi hinn frga listaskla Ecole des Beaux Arts m.a. undir leisgn hins kunna franska myndhggvara Auguste Rodin. ri 1904 snri Kahlil Gibran aftur til Bandarkjanna. Hann hf vinskap vi Mary Haskell sklastru Boston sem hann skrifai mrg einlg og rmantsk brf. Brfin voru seinna gefin t ri 1972 bkinni Spmaurinn di; starbrf Kahlil Gibran og Mary Haskel og einkadagbkur hennar.Fyrstu bkur Kahlil Gibran bera ess merki a hann er upptekinn af heimalandi snu og stu sinni sem tlaga fr v. Bi “lfar Dalsins” (1910 ) og sar “Brotnir vngir” og “Uppreisn andans” eru smsgusfn. hverri sgu er aal-sgupersnan ungur maur sem gerir uppreisn gegn lebansku yfirstttinni og kirkjunni.

___________________________________________________________________

image003New York 1912

ri 1912 fluttist Kahlil bferlum til New York. Tveimur rum sar egar a heimstyrjldin fyrri skall , var teki eftir skldinu sem orti um landi sem jist af hungursney. Margir uru til a benda a skrifum hans vri a finna andlegan sannleika sem ekki vri beint tengdur trarbrgum. Vst er a skldi tti erfileikum a fta sig meal hefbundinna trarsfnua, v rtt fyrir a hann jtti kristna tr var hann bannfrur af Kristnu Maronta kirkjunni New York. Jafnframt sem Kahlil skrifai, mlai hann og teiknai af kafa. Fyrstu lj hans komu t ri 1914 arabsku og voru dd mrgum rum seinna og gefin t bk undir nafninu “Tr og bros”. Gagnrnendur voru einu mli um a eim vri samt a finna fleiri tr en bros. Fyrsta ritverk hans sem bi var rita og gefi t ensku “Brjlingurinn; Dmisgur hans og lj” (1918 ) New York bj Kahlil Gibran 51 West 10th street Greenwich Village. eim tma og fram eftir ldinni tti enginn listamaur borginni nema a hann byggi “orpinu” eins og a var kalla. Beint mti Gibran a 48 West deildu tvr listakonur me sr hsni.r htu Daisy Pumpelly Smythe og Juliet Thompson. Juliet sem egar var orin viurkenndur mlari var dttir Ambrose White Thompson sem veri hafi gvinur Abrahams Lincolns forseta.Til marks um hversu mikils hn var metin sem listamaur hafi hn eitt sinn veri fenginn til a mla Woodrow Wilson forseta Bandarkjanna, ann sem tti stran tt a stofna jabandalagi. Juliett hafi veri meal nokkurra ungra listamanna sem Laura Clifford Barney bau a koma til Parsar eftir aldamtin 1900 til frekari listnms. Pars kynntist hn May Bolles, fyrsta bahaanum Evrpu. Hn hreifst af kenningum trarinnar og gerist bahai. ri 1911 stti hn heim Abdul-Bah til landsins helga og reit um heimskn srlega hrfandi dagbk. Hs eirra Juliet og Daisy var vinsll samkomustaur bi hrra sem lgra listamannahverfinu. Meal eirra sem dvldu ar um tma, var Dimitri Marianoff, fyrrum tengdasonur Albert Einstein, sem dundai sr vi a skrifa ar bk um Bah trna. Kahlil Gibran var einnig tur gestur heimilinu. Fjlmrgum rum seinna, ri 1943, rifjai Juliett upp gra vina hpi heima hj sr, kynni sn af Kahlil Gibrran.

_______________________________________________________________

image007Jula Thompson image01048 West.

Meal eirra sem hlddu var frgur bahai kennari, Marzieh Gail. Marzieh skrifai niur frsgn Juliet og aan er fengin eftirfarandi lsing skldinu. “Hann var hvorki ftkur n rkur,-einhvers staar mitt milli. Hann vann hj einhverju Araba frttablai og hafi ngan tma til a mla og skrifa. Hann var gtur til heilsunnar yngri rum, en hrilega mddur eim sari, vegna krabbameins. Hann lst fjrutu og nu ra. Hann vissi a lf hans endai of snemma. Teikningarnar hans voru fallegri en mlverkin. au voru mjg misturkennd, gltu – dulrn en gltu. Mjg skldleg. Srlendingur kom me hann a finna mig – man ekki nafn hans. Khalil sagi alltaf a g vri fyrsti vinur hans New York. Vi urum mjg gir vinir, og allar bkur hans, Brjlinginn, Forverann, Manssoninn, Spmanninn, heyri g handritabningi. Hann fri mr alltaf bkurnar snar. Mr lkai best vi Spmanninn” “Hvernig Gibran kynntist Bah mlstanum fyrst, g skal segja ykkur nkvmlega fr v hvernig a gerist. g sagi honum fr mlstanum strax og hann hlustai. San ni hann einhvers staar rit Bahullh arabsku. Hann sagi a au vru frbrustu bkmenntir sem ritaar hefu veri, og a Bahullh hefi jafnvel fundi upp n or. a vri ekki til nein arabska sem kmi nlgt arabsku Bahullh.En san eignaist Meistari Khalil fylgjendur. Hann sagi mr a hann tilheyri hinum upplstu persnesku. Stundum reis hann ftur og sagi, til hvers urfum vi opinberanda Gus. Hvert okkar getur komist beint samband vi Gu. g er beinu sambandi vi Gu. –Hann gekk um vestrnum ftum, me miki svart hr,- krulla.“Hann var kominn af gamalli srlenskri fjlskyldu, Afi hans var einn af biskupunum. g held a hann hafi alltaf veri Grsk-kristinn. g s Armenna og Srlendinga kyssa hendur hans og kalla hann meistara. a var einkar slmt fyrir Khalil. Hann tti sr hundru fylgjenda.” ...”Hann var stafanginn af vinkonu minni – en hann bara elskai mig og g elskai hann – a var ekki “s” tegund star. Hann var ekki elskhugi. Hann var ekki s tegund manns. “Hann hafi ha og vikvma rdd og var nnast feiminn framkomu, ar til a t r honum braust rumandi ra.g veit ekki hvernig g a lsa honum, nema a segja a hann var lifandi eftirmynd Charlie Chaplin. g sagi a stundum vi hann. a geri hann hrilega reian....”

______________________________________________________________

image013bdul-Bah (Meistarinn) sonur Bahullh opinberanda Bahi trarinnar

egar a bdul-Bah kom til New York nvember ri 1912, heimstti hann Juliet oft og hlt m.a. heima hj henni fjlsttan fyrirlestur. Margir sttust eftir a eiga me bdul-Bah einkafundi. ar meal Khalil Gibran. “Tminn lei. g sagi honum a Meistarinn vri vntanlegur. Hann spuri hvort g gti fengi Meistarann til a sitja fyrir hj sr. Meistarinn gaf honum tma kl: 6:30 einn morguninn. Hann teiknai einstakt hfu – a leit ekkert t eins og Meistarinn, - mjg lkt. Mikill rttur samt xlunum. Mikill ljmi sndinni. etta var ekki andlitsmynd af Meistaranum, heldur verk mikils listamanns. g lt hann vera mikinn listamann.”

Barbara Young segir bk sinni “essi maur fr Lebanon” a Gibran hafi sagt a nttina fyrir komu Abdul-Bah til vinnustofu hans, hafi honum ekki komi dr auga, v hann hefi vita a ef hann sofnai hefi hann hvorki haft auga n hendi til a vinna verki. Juliet segir fr hvernig Gibran heillaist af Meistaranum.

“ Hann (Gibran) var mjg ngjusamur og hfsamur einkalfi snu. Hann hafi aldrei hitt meistarann fyrr, en etta var upphafi a vinskap eirra. Hann einfaldlega tilba Meistarann. Hann var me honum hvenr sem hann mtti. Hann kom oft hinga til a sj hann. Boston var hann oft me Meistaranum. En allt a er sem oku, a er svo langt san. Hann sagi mr samt tvr sgur sem finnast borganlegar. Eitt sinn Boston fru eir saman t a aka Meistarinn og Gibran. Allt einu spuri Abdul-Bah; hversvegna byggja eir hs me fltum kum? egar a Khalil svarai ekki strax, svarai Meistarinn sjlfum s; “Vegna ess a eir eru sjlfir hvelfingalausir”. ru sinni var Khalil me Meistaranum, egar a tvr ungar konur gengu binn. etta voru einhverjar tskudrsir og r spuru mjg fntra spurninga. Ein eirra vildi f a vita hvort hn mundi giftast aftur. Meistarinn gekk reyjufullur um glf, dsandi og ranghvolfandi sr augunum. egar a konurnar fru var honum a ori ,”gullha skarn.” Meistarinn hlt braut og Khalil settist vi skriftir bkum snum. En hann talai oft um hann mjg vinsamlega og af st. En hann gat samt ekki viurkennt a hann sjlfur yrfti millili a halda. Hann vildi sjlfur beint samband.

_________________________________________________

rum sta frsgn sinni segir Juliett fr liti snu eim hrifum sem skldverk Gibrans uru fyrir vegna kynna sinna af Bahi mlstanum.

image005Vinnustafa Gibrans.

image014Teikning af Meistaranum eftir Gibran

“g held a a hafi ekki veri nein tengsl milli Abdul-Bah og “Spmannsins”. En hann sagi mr a hann hefi skrifa “Mannssoninn” undir hrifum fr Abdul-Bah fr upphafi til enda. Hann tlai a skrifa ara bk me Abdul-Bah sem aalpersnu og ar mundu allir samtmamenn hans taka til mls. Hann d ur en hann fkk skrifa bkina. Hann stahfi a Abdul-Bah hefi haft hrif “Mannssoninn.” “Hann skrifai bkur snar vinnustofunni hinumegin gtunnar. Hann var vanur a hringja og bija mig um a koma og hlusta kaflana eftir a hann hafi loki eim”.

_______________________________________________________________

Kunnasta verk hans “Spmaurinn” kom t ri 1923. Sjlfur sagi Gibran um bkina. “Fr eirri stundu er g fyrst orti essi lj Lbanonsfjalli, hafa au fylgt mr hvert sem g hef fari. g l yfir a fga handriti rum saman til a vera viss um a hvert or vri a besta sem g hefi upp a bja.” Bkin var s fyrsta af remur sem saman ttu a mynda eina heild. Sumir tldu a bkin tti fyrirmynd “annig mlti Zarastra” eftir Nietzsche og arir “Sng um sjlfan mig” eftir Walt Whitman. En rtt fyrir einhverja galla er bkin langvinslasta bk Gibrans og hefur veri dd meira en 20 tunguml. Seinna eftir daua Gibran komu hinar tvr bkurnar t “Garur spmannsins” og “Daui spmannsins”

mean bdul-Bah var Banarkjunum var ger um hann stutt kvikmynd. Myndin var snum tma snd vsvegar meal bahaianna vesturheimi. Kahlil Gibran fr a sj myndina fylgd Juliett og var jafnfram beinn um a segja nokkur or vi lok hennar.

“Hann sat vi hli mna fremsta bekk og s Meistarann lifna vi fyrir augum snum essari mynd. Og hann byrjai a grta. Vi hfum bei hann um a segja nokkur or etta kvld. egar a kom a honum a tala, ni hann stjrn sr, stkk upp svii og , drottinn minn, hgrtandi fyrir framan alla hrpai hann; g lsi v yfir a bdul-Bah er opinberandi Gus fyrir ennan dag...etta var n ekki alveg rtt hj honum, en samt. Hann hlt svo fram a grta og sagi ekki stakt or meir. Hann komst niur af sviinu og settist vi hli mr og grt og grt og grt. A sj myndina, fri hann til baka. Hann tk hendi mna og sagi “ hefur opna dyr fyrir mig kvld, og san fli hann mannfagnainn.g heyri ekkert um mli eftir etta. Hann minntist aldrei a.

____________________________________________________________

image002K. Gibran image011Teikning af Meistaranum eftir Gibran.

ri 1928 kom t sasta bkin sem hann skrifai “Jess, manssonurinn, or hans og gjrir, eins og r voru skrar og sagar af eim sem ekktu hann.” ann 10 Aprl 1931 lst Khalil Gibran, 48 ra a aldri, sjkrahsi New York. Banamein hans var krabbamein lifur. Hann var grafinn heimaborg sinni Bsharri Lebanon, en san fluttur til Mar Sarkis klaustursins ar sem hann n hvlir helli sem lagaur hefur veri til, svo a hann lkist Marronta kirkju.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband