Hver er konan?

konan1Međ hjálm á höfđi, spjót og skjöld í hendi og hrafna á öxlum, stendur hún keik í skugga Ingólfs á Arnarhóli. Til hliđar viđ hana er lágmynd af tré sem gćti veriđ Askur Yggdrasils en hver er konan. Hallveig Fróđadóttir eiginkona Ingólfs? Ţá Einar skóp styttuna af Ingólfi bćtti hann viđ lágmyndum á allar hliđar fótstalls styttunnar međ titlunum "Flótti guđanna til Íslands fjalla," Međal ţeirra voru Ragnarökkur, Nornir og Ingólfshaugur ţar sem hann fćrđi hugmyndir sínar um landnámiđ í táknrćnan búning. Einar hugđist ţannig sýna ađ landiđ hafi ekki einungis veriđ áfangastađur norrćnna manna heldur einnig norrćnnar menningar. Ţeir sem borguđu fyrir styttuna Ingólfi voru ekki sáttir viđ lágmyndirnar og fylgdu ţćr ţví aldrei međ. En eftir stendur ţessi kona sem nánast aldrei sést á myndum af styttunni. Svari nú hver sem veit, hver er hún?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll! "Flótti guđanna til íslands fjalla" !! Er ekki Fjallkonan guđleg? Hún er lítt kunn og ekki eftirlýst og ţađ vita ljósmyndarar. 

Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2020 kl. 18:18

2 identicon

Sćll Svanur.

Heldur finnst mér ţú gera listamanninum
rangt til.

Ţetta eru vitanlega táknmyndir.

Gerđu sjálfum ţér greiđa og keyptu bók e. listamanninn
og reyndu ađ komast inní lífsspeki og ţann ótrúlega,
kyngimagnađa kraft og táknmál sem ţarna er ađ baki.

Athugasemd ţín er á pari viđ ađ engar konur séu ađ finna
í Íslendingasögum, ţćr kar(l)ćgar!

Hygg betur ađ og ţađ vagl sem er á auga ţér mun hverfa
og ţú seđ dýrđ ţessa himins en mokstur af ţesu tagi skilar ţér alls engu.

Húsari. (IP-tala skráđ) 21.6.2020 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband