SAMBO

Í umræðunni um hversu margslunginn rótgróinn rasismi grasserar í samfélaginu, hér sem annarsstsambo1aðar, hafa komið fram kröfur um að þekkt vörumerki og slagorð í auglýsingum, verði endurskoðuð. Eitt kunnasta dæmið er hið umdeilda vörumerki sýrópsins góða sem þekkt er undir "Aunt Jemima" sýróp. Fyrirtækið sem framleiðir sýrópið hefur nú látið undan þrýstingi og ákveðið að láta endurgera vörumerkið.

Hér á landi hefur verið bent á bæði í ræðu og riti að SAMBO vörumerki sælgætisgerðarinnar Kólus sé rasískt og því beri að taka það úr umferð. Sambo er óneitanlega niðrandi orð, einkum í Suður-Ameríku þar sem það er haft um fólk haft um fólk sem komið er bæði af blökkufólki og Suður-Ameríku Indíánum. Orðið er líklega komið frá Kongóska orðinu nzambu, sem þýðir api. Spurningin er hvort ekki sé tímabært fyrir stjórnendur Kólus ehf, sem ætíð hafa hafnað því að orðið væri rasísk, að endurskoða afstöðu sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband