Orrarnir á Bessastađakirkju

OrrarOfarlega á turni Bessastađakirkju, getur ađ líta ţetta skjaldarmerki sem fáir kunna kannski skil á. Af ţví hversu hátt ţađ er, veita fáir ţví jafnan athygli. Á skildinum má sjá ţrjá fugla og er fjađradúskur yfir ţeim. Fuglarnir eru af orra ćtt (black grouse) eins og rjúpan og voru stundum kallađir "úrhćnsn" á fornmáli. Heimkynni ţeirra eru Evrópa og Asía.
Skildinum var komiđ ţarna fyrir af Moltke nokkrum greifa sem var stiftamtmađur á Íslandi 1819-23 og er ţar komiđ skjaldarmerki ćttar hans. Moltke stóđ fyrir endurbótum á turninum og notađi tćkifćriđ til ađ skilja eftir sig ţetta minnismerki um valdatíđ sína og ćtt.

 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband