Hvíta ekkjan frá Írlandi

Ww

Dagana eftir að eiginmaður hennar sprengdi sjálfan sig upp í lestargöngunum undir King Cross 7. júlí 2005 og drepið í leiðinni 26 manns, sagðist hin írska Samantha Lewthwait "alls ekki skilja" þessa "skelfilegu" gjörð.

Samantha er frá Banbridge, Co Down á Írlandi og gerðist ung múslími. 

Nokkrum vikum eftir dauða eiginmanns hennar Jermaine Lindsay, hvarf hún ásamt  tveimur börnum sínum, annað þeirra aðeins tveggja vikna gamalt. - Lögreglan segir að hætt hafi verið að fylgjast með fjölskyldunni seint árið 2005.

Sex árum seinna, um jólin 2011 var eftirgrennslan af hálfu bresku lögreglunnar hafin aftur. Þá fréttist af Samönthu í hreysa-úthverfi Mombasa á strönd Kenía. Þá 29 ára, komst hún undan klaufalegri tilraun kenísku lögreglunnar til að handsama hana.

Í einni af fjórum íbúðum sem hún hafði á leigu í borginni og hafði borgað fyrir marga mánuði fyrirfram með reiðufé, fundu lögreglumenn samskonar efni og eiginmaður hennar hafði notað í sjálfsmorðárásinni við King Cross. Í annarri íbúð, staðsett nálegt ferðamannasvæðinu, fann lögreglan skotfæri, sprengikveika, hríðskotariffil og reiðufé í svörtum plastpoka.

Lewthwait sem hvarf aftur eftir þetta er talin hafa ferðaðist með falskt Suður-Afrískt vegbréf undir nafninu Natalie Faye Webb, sem var nafn hjúkrunarkonu frá Essex sem aldrei hafði til Suður-Afríku komið. Hún var nú eftirlýst af Scotland Yard og talin ætla að skaða saklausa borgara með sprengiefnum. Hún var sögð á flótta með bresk-kenískum manni af pakkistanískum uppruna að nafni Habib Saleh Gani.

Eftir að þessar ásakanir voru settar fram formlega í janúar 2012 hafa engar upplýsingar borist um ferðir eða verustaði Samönthu.

Hún hefur verið sökuð um að vera helsti fjáröflunaraðili fyrir al-Qa´ida samtökin í Austur-Afríku, stundað fyrir þau mannaráðningar og að smygla ungum múslímum yfir til Sómalíu þar sem þeir voru þjálfaðir til hryðjuverka. Að auki var hún sögð ráða sjálf yfir kvenna-Jihad hópi. 

Samantha Lewthwait sem nú var kölluð "hvíta ekkjan" af lögreglunni og "hin hvíta systir okkar" af samstarfsfólki, var sökuð um að hafa staðið að baki og tekið þátt í árásum á kuffar tilbiðjendur í Kenískum kirkjum og öldurhúsum við að horfa á Evrópumótið í knattspyrnu 2012. Einnig aðrar sprengjuárásir sem hafa verið gerðar í A-Afríku upp á síðkastið.

Ekkert af þessu er þó sannað og er af mörgum talinn uppspuni til þess eins gerður að auka hróður hennar. 

Nú herma sagnir að Samantha hafi hætt sér aftur í gin ljónsins og snúið aftur til Kenía og fari jafnvel fyrir þessum hópi hryðjuverkamanna sem gerðu árásina á verslunarmiðstöðina í Nairóbí.

Sé það satt, vaknar sú spurning hvort allt annað sem sagt er að hún hafi gert sé raunverulega satt. 


mbl.is „Hvíta ekkjan“ meðal árásarmanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væntanlega eru dagar hryðjuverkamannana taldir og þá kemur þetta í ljós. En ekki yrði ég hissa, ef rétt er hver eiginmaðurinn var.

Því miður finnst svona lýður í þúsundum á vesturlöndum.

Það eru kjósendur, sem ekkert hugsa, sem kjósa fávitana í ríkisstjórnir, sem eru sökudólgarnir.

Múslimar eru með morðhótanir á almenna borgara í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og einstaklingar eru með lífvaktir allann sólahringinn út af þessu Islamistapakki og foráðamenn landanna gera ekkert af ótta við harðari hryðjuverkaaðgerðir.

Mulla Krekar í Noregi er gott dæmi um hryðjuverkahótanir.

ÖLL glæpagengi í Svíþjóð eru múslimagengi, meira að segja í mótorhjólagengjunum.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 17:13

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Það er oft skammt á milli umburðarlyndis og þjónkunar. En ég fæ ekki séð hvernig harðneskjuleg viðbrögð við ofstæki gætu komið í veg fyrir það. En það er rétt sem þú segir að kjörin stjórnvöld á vesturlöndum eiga mesta sök á hryðjuverkaölunni sem nú gengur yfir.

"ÖLL glæpagengi í Svíþjóð eru múslimagengi, meira að segja í mótorhjólagengjunum."

Trúlega ekki Hamarskinnar þó...;)

Svanur Gísli Þorkelsson, 23.9.2013 kl. 17:35

3 identicon

Það er þöggun fjölmiðla sem er stærsti ógnvaldurinn gagnvart samfélaginu. Til að styggja ekki ráðamenn þá er þagað yfir óþæiglegum málum.

T.d. er ungur maður í Danmörku kærður fyrir nauðganir á fjórum ungum stúlkum. Sem betur fer er Jyllands Posten ekki svo PK, að hann tekur fram að pilturinn sé frá Albaníu.

Er ekki alt í lagi að fá að vita hvaðan ilt kemur. Nei, ekki ef það er múslimi. Það er rsism - þótt trúarbrögð séu ekki ras - kannastu við það?

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 18:15

4 identicon

Massainnflutningur múslima getur bara endað á tvo vegu. 

1.  Hýsillöndin verða íslömsku pestinni að bráð og verða drullupyttur misréttis, fátæktar og heimsku

2.  Löndin verja sig með illu og verða fasistaríki (vonandi tímabundið) sem losa sig við íslömsku pestina en verða eins og önnur fasistaríki drullupyttur misréttis og heimsku.

Þetta er það sem býður barna okkar í boði valddruslna og duslimenna sem kalla sig stjórnmálamenn. 

Verst er ástandið hjá þeim sem kalla sig vinstrimenn.  

farmann (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 21:41

5 identicon

Því miður er mikill sannleikur í þínum orðum-farmann- Með illu skal illt út reka.

Einhver sagði - Á meðan góða fólkið gerir ekkert, þá sigrar það illa og það er einmitt forsmekkurinn af því í dag allsstaðar í heiminum. Það þarf ekki annað en að skreppa til nágrannalandanna til að sjá það.

Danska lögreglan skrapp í heimsókn til kollega sinna í Malmö, nánar sagt Rosengaard hverfið með 40.000 íbúa sem eru 95% MENA innflytjendur.(Miðausturlönd/NorðurAfríku múslimar). Þarna sita 60 lögreglumenn inn í brynvörðu húsi, með skotheldu gleri og ómældum fjölda myndavéla. Þeir sænsku viðurkenndu fyrir þeim dönsku, að ef þeir nefna ástandið í gettoinu opinbrerlega, þá gæti þeir sótt um nýja vinnu strax í fyrramálið. Svo viðkvæmt er nú innflytjendakatastroffan í henni Svíþjóð.

Sænska polisin er köllud "dialog polis" sem dikuterar við glæpagengin og bjóða upp á grillaðar pulsur með góðum árangri-það brenna bílar og skólar í Svíþjóð á hverum degi. Lögreglan hefur bundnar hendur gagnvart innflytjendum, sem ekki má styggja - það er rasism.

Það er rétt sem farmann segir - fólkið kýs yfir sig valddruslur og dusilmenni.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband