17.4.2013 | 06:41
Mismunandi verđmćti mannlífa
Hann er skrýtinn ţessi heimur. Ađ mati fréttaseljenda, sem gjarnan hafa fingurinn á ţjóđarpúlsinum, og skilja okkur betur en viđ sjálf, finnst okkur líf og dauđi í Bandaríkjunum miklu merkilegri og áhugaverđari en líf og dauđi fólks í Írak eđa Afganistan.
Ţrjú deyja í sprengingu í Bandaríkjunum á svipuđum tíma og 37 láta lífiđ í sprengjuárásum í Írak. Sjá hér . Í Írak er ţetta hversdagslegur viđburđur, hugsum viđ. Líf og dauđi Íraka snertir okkur lítiđ, finnst okkur.
Ţess vegna er lítiđ sem ekkert um ţetta atvik fjallađ.
En Atvikiđ í Boston tekur umsvifalaust yfir alla fréttatíma í sjónvarpi, og fólk keppist um ađ gefa frá sér yfirgengilegar yfirlýsingar. Fyrirfólk líkir ţessu tveimur heimatilbúnum sprengingum jafnvel viđ árásina á tvíburaturnana í New York 2001.
Fórnarlömb sprenginganna í Boston eru ţegar orđin heimsfrćg og nú flytja fjölmiđlar okkur greinar um líf ţessa fólks.
Ekki eitt einasta nafn ţerra sem dóu í sprengjuárásunum í Írak, sem áttu sér stađ á sama tíma er ţekkt.
Líf fólks í USA er svo miklu meira virđi, sérstaklega fyrir frétta menn.
29 ára kona međal látinna í Boston | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott ađ vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góđ grein um atriđi sögunnar sem sjaldan er fjallađ um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábćr síđa um uppruna "Knattsleiks eđa Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóđ lýsing á helstu rökvillum og samrćđubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Miđ-Austurlanda Magnús Ţorkell Bernharđsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FĆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 786939
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fréttamiđlun á Íslandi er međ endemum svo vćgt sé til orđa tekiđ. Hvćnćr fáum viđ fréttir t.d. frá okkar nágrönnum fćreyjingum, norđmönnum, dönum, svíum og eyjabúum frá Álandi? Hverjir meta fréttagildi í dag. Eitthvađ hefur ţetta breyst. Nú er ţađ fréttnćmt í Mbl. ađ forríkur rússi hafi eignast sitt 7. barn í USA. Hvurn andsk.... kemur okkur ţađ viđ? Nei, ţađ ţarf ađ hrista upp í frétta miđlum rćkilega ef vel á ađ vera, finnst ykkur ţađ ekki???
Jóhanna (IP-tala skráđ) 17.4.2013 kl. 07:29
Samkvćmt sumum fréttamiđlum hér er ţađ hryđjuverk ef usari eđa ísraeli eru drepnir, og talađ um ađ koma verđi í veg fyrir ađ hryđjuverkamenn fái kjarnorkuvopn.
Ţađ er aldrei talađ um hvađa hryđjuverkasamtök hafa notađ kjarnorkuvopn til ađ drepa fólk og hveđ margir voru drepnir.
Trausti (IP-tala skráđ) 17.4.2013 kl. 07:50
Já, hann er skrítinn ţessi heimur. M.a.s. Smugan, málgagn vinstri manna, leyfir bara facebook ummćli og óskar eftir fjárframlögum. Fullt af fólki, eins og ţú, segir fréttir daglega. Ókeypis. Fréttaseljendur eru ţví í mikilli krísu.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 17.4.2013 kl. 09:12
Ég hef oft hćđst ađ ţessu fréttamati Svanur Gísli.
Farist hvítt fólk er ţađ frétt og auđvitađ slys eđa stórslys.
Farist gult fólk eđa svart er ţađ varla frétt og ţá af óhappi.
Viggó Jörgensson, 17.4.2013 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.