11.4.2013 | 03:13
Allt Bjarna að kenna og þakka
Framsóknarflokkurinn er orðinn að hæli fyrir pólitískt flóttafólk úr Sjálfstæðisflokknum og víst er satt að einhversstaðar verða vondir að vera. Flóttafólkið telur að það verði finna sér afdrep þangað til Hanna Birna getur velt Bjarna Ben úr sessi sem formanni.
En geta ekki flokksgæðingar Sjálfstæðisflokksins sjálfum sér um kennt? Þeir studdu ekki Hönnu Birnu þegar hún gerði tilraun til þess að taka völdin af Bjarna fyrir skömmu, og þeir hljóta því að naga sig nú í handarbökin því formanninum þeirra hefur tekist að ná fylgi flokksins niður í sögulegt lágmark og um leið koma fylgi Framsóknarflokks í sögulegt hámark.
Á meðan Sjálfstæðismenn kenna Bjarna um hrakfarir flokksins í undanförnum skoðanakönnunum, hljóta Framsóknarmenn að vera honum afar þakklátir og er vísir til að launa honum ómakið eins og þeim er einum lagið, þegar þeir komast að kjötkötlunum.
Þeir gætu til dæmis boðið honum með sér í stjórnarsamstarf og falið honum að útfæra öll innantómu loforðin með því að setja hann yfir fjármálaráðuneytið.
Fylgið myndi aukast ef Hanna Birna væri formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ekkert sem bendir til þess að eins hefði ekki farið ef Hanna Birna hefði fengið formannssætið, e.t.v. hefðu fylgjendur Bjarna þá farið og kosið framsókn. Þessi óhlutlausa skoðanakönnun segir bara hálfa söguna og er því verri en engin og þeim sem tóku hana til skammar.
Espolin (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 10:10
Skoðanakönnun þessi er að mörgu leyti alveg stórfurðuleg.
Alla vegana er ljóst af niðurstöðum hennar að aðalvandi Sjálfsstæðisflokksins virðist ekki vera stefnana, heldur einhverskonar ímyndarvandi BB og skortur á trúnaði.
Fróðlegt væri að sjá vangaveltur fjömiðla afhverju að Framsókn sé líka að taka við verulegu flóttafylgi frá Samfylkingunni og Vinstri grænum.
Einnig væri fróðlegt að sjá skoðanakönnun um það hvort að hægt yrði að hægja á eða jafnvel stöðva þetta mikla fylgis afhroð Samfylkingarinnar með því að skipta Árna Páli út úr formannsstólnum.
Eða hvort að afhroð Samfylkingarinnar stafi fyrst og fremst af aðalstefnumáli þeirra þ.e. öfgafullri stefnu þeirra í að vilja troða þjóðinni inn í ESB.
Ja nema þeir þyrftu að gera hvor tveggja það er skipta um formann og láta af þessari öfgafullu stefnu í ESB málinu ?
Gunnlaugur I., 11.4.2013 kl. 11:40
Espolin;má ekki ætla að þeir sem eftir eru í XD séu diehard sjallar sem mundu kjósa flokkinn þótt þeir hefðu kartöflupoka fyrir formann.
Gunnlaugur; það má vel kalla það ímyndarvanda að hafa vafningssvindlara fyrir formann. Málið er að það var ekki talið skipta máli á flokksþinginu þegar Birna bauð sig fram. - Stefna Sjálfstæðisflokksins er og hefur ætíð verið fyrst og fremst, að vera við völd. Þess vegna skutu þeir sig þarna laglega í fótinn. - Samfylkingin er núna gersamlega sundurlaus hjörð. Hún var fyrir fólk sem hafði skoðanir á málum og vildi berjast fyrir þeim en er í dag aðeins varnarmálspípa fyrir mistök síðustu ríkisstjórnar. - ESB er hvorki fugl né fiskur. Það vita allir að það máli er jafn dautt og stjórnarskrármálið. Um ESB verður ekki einusinni kosið eins og til stóð. - Völdin eru bak við tjöldin eins og ávalt.
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.4.2013 kl. 12:46
Svanur er vanur því í að sínum stjórnmálaheimi með Svavar Gestssyni, Indriða Þorlákssyni og Steingrími Sigfússyni að meirihluti landsfunda eigi að ráða, það er fámennar klíkur sem hann og þeir félagar ákveða hverjir gegna trúnaðarstöðum og hverjir ekki. Það vill svo til að tími ykkar er liðinn og lýðræðishugmyndafræðin tekur við.
Svanur laumar sér hins vegar inn á Landsfund Sjálfstæðisflokksins, en veit þar ekkert í sinn haus. Sennilega ekki allsgáður.
Sigurður Þorsteinsson, 11.4.2013 kl. 19:31
Svanur er vanur því í að sínum stjórnmálaheimi með Svavar Gestssyni, Indriða Þorlákssyni og Steingrími Sigfússyni að meirihluti landsfunda eigi að ráða, það er fámennar klíkur sem hann og þeir félagar ákveða hverjir gegna trúnaðarstöðum og hverjir ekki. Það vill svo til að tími ykkar er liðinn og lýðræðishugmyndafræðin tekur við.
Sigurður Þorsteinsson, 11.4.2013 kl. 21:20
Af hverju heldurðu, Svanur, að Hann Birna verði nokkuð skárri en hann? Og hvað lætur þig halda að fólkið 'hljóti að naga sig í handarbökin' yfir henni eða viljii hana frekar en hann?
Elle_, 11.4.2013 kl. 21:27
Sigurður; Hvað varstu eiginlega að reykja?
Elle, ég hef hef enga skoðun á því hvort gosatrýnið Hann Birna verði betri en Bjarni. Ég vitna til og legg út frá fréttinni um að fylgi Sjálfstæðisflokks mundi aukast ef hún væri formaður. Þeir sem naga sig í handarbökin eru þeir sem höfnuðu Hönnu Birnu því þeir komast ekki að kjötkötlunum með Bjarna í forsvari.
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.4.2013 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.