Dr. Phil spáir íslenskum sigri

Dr. Phil,  breski handboltaspámaðurinn, sem fram að þessu hefur ætíð haft rétt fyrir sér hvað varðar úrslit leikja sem Íslenska handboltalandsliðið hefur leikið,  hefur fram að þessu ekki viljað tjá sig um úrslit leikja liðsins á Ólympíuleikunum, eða annarra liða. Hann segist ekki hafa viljað spá á meðan Breska liðið var enn í keppninni.

En nú þegar Bretar hafa lokið keppni, er hann og spádómsgáfa hans aftur frí og frjáls.

Dr. Phil segist þegar sjá fyrir hverjir verði ólympíumeistarar í Handbolta árið 2012 og að sú sýn hafi verið með honum allt frá síðustu Ólympíuleikum. -

En hann fæst samt  ekki til að láta það uppi enn.

Hann spáir Íslendingum sigri gegn Ungverjalandi og segir að lykilinn að sigrinum felist í veikasta hlekk liðsins. ´' Sigurinn verður aldrei í hættu. Yngsti og veikasti hlekkurinn mun sjá til þess. ' 


mbl.is Morgunleikur gegn Ungverjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dr. Fail...

DoctorE (IP-tala skráð) 7.8.2012 kl. 11:23

2 identicon

As I said....

DoctorE (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband