4.4.2012 | 17:34
Á góða möguleika á að vinna Ólaf Ragnar
Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, er fyrsti forseta-frambjóðandinn sem á möguleika á að vinna sitjandi forseta Ólaf Ragnar.
Það besta við framboð hennar er að þjóðinni mun veitast afar auðvelt að sameinast að baki henni sem forseta, vinni hún kosningarnar.
Þrátt fyrir vinsældir Ólafs Ragnars, hefur hann ávalt verið umdeildur forseti, svo ekki sé meira sagt. Þar kemur auðvitað pólitísk saga hans til álita. -
Þóra sýnir strax að styrkleiki hennar er hve ópólitísk hún er og virkar í fasi eins og verðurgur arftaki þeirra gilda sem einkenndu embættið á meðan frú Vigdís Finnbogadóttir gegndi því.
Þörf fyrir nýjan tón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér skilst Svanur að ættarleg tengsl hennar við frammármenn í alþýðuflokknum og pólitískt bernskubröllt geri hana sjálfkrafa að frambjóðanda Samfylkingarinnar.
Það hefur þó hvergi verið bennt á með óyggjandi hætti að Samfylkingin hafi nokkurn hátt haft með framboð Þóru að gera. En talið æskilegt að láta að því liggja.
Ekki er það uppbyggilegt þegar menn telja eina möguleikann til að koma "sínum" frambjóðenda að, að nýða niður andstæðingana í stað þess að vekja athyggli á kostum síns frambjóðanda.
Ég er ekki með þessu að lýsa yfir stuðningi við Þóru, aðeins að segja að hún hefur stjórnarskrárvarinn rétt til að bjóða sig fram og þarf ekki til þess leyfi Sjálfstæðisflokksins, eins og sumir virðast halda.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2012 kl. 17:49
Sammála þessu Axel.
Svanur Gísli Þorkelsson, 4.4.2012 kl. 17:59
Nei, skoðanakannanir sýna að hún á ekki sjens....allra síst með Brussutattóið á rassinum, eins og Herdís.....atkvæðin tvístrast um allt... en ÓRG er öruggur með yfir 30%.
Hrúturinn (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 18:02
Hefði átt sjens eftir 2 ár, eins og Herdís...en þetta er gönuhlaup hjá þeim...sem sýnir ekki common sens...
Almenningur (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 18:07
ÓRG er alls ekki öruggur þótt hann fái yfr 30%. Það er t.d. vel mögulegt að úrslitin verði svona:
Óli: 35% / Þóra: 40% / Herdís: 20% / Aðrir: 5%
Emil Hannes Valgeirsson, 4.4.2012 kl. 18:19
Nú eða svona ef einhver vill frekar:
Óli: 35% / Herdís: 40% / Þóra: 20% / Aðrir: 5%
Emil Hannes Valgeirsson, 4.4.2012 kl. 18:41
Ólafur hefur aldrei verið minn maður. En eins og málin standa þá hef ég ekki en fengið rök fyrir skárri frambjóðanda. Samfylkingafólk og aftaní lafendur þeirra duga ekki nú um mundir, þegar óþjóðhollir vilja sjóta undan þjóðinni púlshestinn og setja okkur undir þýskan kóng.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.4.2012 kl. 20:14
ég persónulega er búin að fá nóg af fréttamönnum á þingi og í stjórnmálum, eina sem þeir hafa til brums að bera, er að vera ófeimnir við að koma í viðtöl og vera í sviðljósinu.
GunniS, 4.4.2012 kl. 20:16
Þegar ég var við nám í H.Í. á vormisseri 2009 var Þóra kennarinn minn. Hún átti að kenna okkur sem voru í Masters námi um Alþjóðastofnanir. Ég hef aldrei í minni skólagöngu haft jafn lélegan kennara og Þóra. Hún kom jafnan illa undirbúin og tímarnir fóru í að tal um potta og pönnur við Austurvöll og hvað Davíð Oddsson væri að gera???? Það var oft lítið fjallað um námsefnið.
Guðjón Ó. Magnússon (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 22:42
Systir Þóru sá um Útsvarið á RÚV í kvöld, í fjarveru hennar. Mér finnst það benda til að ef Þóra nær kjöri, muni hún úthluta bitlingum forsetaembættisins til fjölskyldumeðlima eða einkavina.
Þannig manneskju vil ég ekki í forsetaembættið, er einkavinavæðingin ekki eitthvað sem við erum að reyna að losna við?
Theódór Norðkvist, 4.4.2012 kl. 23:14
ég mun kjósa Þóru :-)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.4.2012 kl. 00:11
Theodór. Eru Þóra Arnórsdóttir og Brynja Þorgeirsdóttir systur? Alsystur kannski?
Emil Hannes Valgeirsson, 5.4.2012 kl. 00:15
Forsetaframbjóðandinn Þóra er barnshafandi. Svo fer hún í fæðingarorlof. HVER fer með forsetavald á meðan?
Kolbrún Hilmars, 5.4.2012 kl. 00:30
Aha....plottið þykknar Kolla!
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.4.2012 kl. 01:03
Ef við ætlum að afhenda Samfylkingunni Landið og Miðin þá endilega kjósum Þóru ! Sem betur fer þá eru fl valkostir 1
rh (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 01:10
Ég hlakka til að fara að vinna með mömmu hennar 25. april.
Helga Kristjánsdóttir, 5.4.2012 kl. 01:25
voða vitleysa veður um hér...eða áróður um að ólafur ragnar hafi verið kommúnisti, eins og rh meinar greinilega
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.4.2012 kl. 02:57
kolbrun, hef einmitt hugsað um það og tel það konum i hag að slíkt verði útpælt á Íslandi og í Svíþjóð til dæmis (sem er með komungsveldi)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.4.2012 kl. 02:59
l
K.H.S., 5.4.2012 kl. 08:59
Ég hef verið að lesa athugasemdir hér og þar á moggablogginu um framboð Þóru og annarra frambjóðenda. Niðurstaðan mín eða öllu heldur tillaga mín er þessi: þau ykkar sem hafa ekkert til málanna að leggja eða hafa ekki þroska til að segja neitt málefnalegt ... vinsamlegast snúið ykkur að öðru.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 18:46
Hvað veldur því að fólk vill gerst forseti Íslands?
Á forsetinn ekki að vera einskonar andlit Íslands og snæða með kóngum og keisurum. Með því að bjóða sig fram til forseta þá er augljóst að það fólk eru forsetasinnar... Ekki sé ég að þessi staða sé æskilega né gagnleg að nokkru leiti. Íslenska þjóðin er sitt eigið andlit og þurfa ekki á neinu kampavíns og fingurkossa vinnuafli að halda.
Síðan þarf auðvitað ágætlega brenglaða sjálfsímynd (og íslandsímynd ) til að gerast slíkur forseti sem íslenska forsetastaðan er - alveg eins og þurfa að kjósa sér gulrótarforstjóra fasteignasjóðs sér til málstaðar.
Einhvernveginn þá er ég alveg handviss um að hún sem og allir aðrir frambjóðendur myndu gera íslensku þjóðinni meira gagn sem krítískir fréttamenn.
Jonsi (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.