29.2.2012 | 15:16
Byltingin nartar í börnin sín
Sjálfstæðisflokksmaðurinn og varaformannskandídatinn Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík er að skrifa skýrslu um mótmælin sem sumir kalla Búsáhaldabyltinguna og eru enn stoltir af.
En bara sumir og það er vel hugsandi að þeim fari fækkandi. Kannski vegna þess að margir sem tóku þátt í henni og studdu hana urðu fyrir miklu vonbrigðum með það sem við tók.
Þefurinn af þessari óánægju liggur í loftinu. Og margir eru farnir að kalla byltinguna óeirðir. Sérstaklega þeir sem "byltingin" velti úr sessi og kom frá völdum.
Og nú er í vændum úttekt þeirra á atburðunum.
Mikilvægt er að fram komi í henni hverjir studdu mótmælin, hverjir brostu við mótmælendum og hverjir veifuðu til þeirra, rétt eins og þeir þekktu eitthvað af þessu fólki sem stóð fyrir utan Alþingishúsið og barði í potta og pönnur.
Og í andrúmslofti óánægju og vonbrigða er sjálfsagt að koma höggi á pólitíska andstæðinga með því að bendla þá beint við slíkt athæfi.
Það er jú gömul saga og glæný að byltingin étur börnin sín.
Brosti og hvatti fólk áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held þvert á móti að fólki sem er ánægt með Búsáhaldabyltinguna vaxi ásmegin þegar frá líður. Ég segi fyrir mig að í fyrsta skipti sem ég uppgötvaði að það væri hægt að mótmæla með glans var þegar Ómar Ragnarsson gekk niður Laugaveginn með 12.000 manna fylgd. Ég held að það hafi orðið fólki til umhugsunar og hvatningar að það væri hægt að mótmæla, þó Kárahnjúkum yrði ekki bjargað því miður, þá vakti þessi atburður von í brjósti almennings. Allavega í mínu brjósti.
Þess vegna varð byltingin svona fjölmenn og góð. Auðvitað er erfitt fyrir þá sem urðu undir þ.e. þáverandi ríkisstjórn. En nóta bene bara Sjálfstæðismenn, enda reyndu menn á þeirra vegum að hvetja til illverka á mótmælum, þó þeir hefðu ekki erindi sem erfiði, en því skal ekki gleyma.
Aftur á móti hefur Samfylkingin reynt á allann hátt að leyna þeirri staðreynd að þeir voru líka við stjórn, og það var líka átt við þá hreyfingu, þegar kallað var óhæf ríkisstjórn!
En ég verð að segja þó svo mér sé alveg saman hverjir af þingmönnum öttu sínu liði til átaka, því þetta var fyrst og fremst almenningur sem var orðin reiður og búin að fá gjörsamlega nóg af bæði sjálfstæðismönnum og samfylkingunni, þá er bara þannig að það er nokkuð ljóst að vinstri grænum féll þetta ekki illa, og þeir reyndu eftir því sem komið hefur fram ekki bara núna heldur oft og mörgum sinnum meðan á byltingunni stóð að eigna sér "glæpinn".
Ég hef enga trú á því að Jón Geir sé að ljúga. Og ég hef heldur enga trú á því að lögreglumenn sem upplifðu það að Álfheiður Ingadóttir hafi hvatt fólk til að berjast séu að segja ósatt. Og svo eru líka aðrir eins og hér kemur fram:
"Nú hefur Ragnar Þór (Maurild) komið fram og lýst símtali, sem er efnislega á sama hátt og þær sögur sem hafa verið í gangi:
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2012 kl. 18:50
Sófaspekingurinn Svanur Gísli Þorkelsson er sannarlega verseraður í byltingarfræðunum.
Hér dregur hinn mikli andans meistari listilega upp það sjónarmið að bara sumir séu ánægðir með Búsáhaldabyltinguna vegna vonbrigða með það sem við tók!
Og heimsborgarinn finnur þef af óánægju liggja yfir landinu. Nú er kominn tími til að gengisfella byltingarheitið og breyta í óeirðanafnbót að mati farfuglsins.
Auðvitað er mikilvægt að rannsaka ítarlega hugarfylgsni þeirra 80% landsmanna sem studdu Búsáhaldabyltinguna á sínum tíma - og svo þarf auðvitað nauðsynlega að endurskrifa þennan kafla Íslandssögunnar í sönnum FLokksstíl.
Það er jú gömul saga og glæný að bullið hrekur bullurnar úr landi.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 29.2.2012 kl. 19:10
Miðað við orð Hilmars er ég einn af 20% landsmanna. Ekki studdi ég þessar óeirðir en var samt á því að ég hefði verið tilbúinn að standa á hliðarlínunni ef til þess kæmi að fólk væri í lífshættu. Það kom ekki til þess og er ég ánægður með það. Svo studdi ég lögregluna en þeir neyddust til þess að standa þarna á milli fólksins og þingmanna sem voru ýmist að vinna vinnuna sína eða hvetja mótmælendur beint eða óbeint ef marka má orð Yfirlögregluþjóns...
Það sem tók við af ríkisstjórninni sem var við völd er þessar óeirðir áttu sér stað er margfallt verri ríkisstjórn en nokkru sinni hefur verið við völd hér á landi.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 29.2.2012 kl. 23:06
Suss Hilmar.
Svanur Gísli Þorkelsson, 1.3.2012 kl. 00:26
Svanur Gísli Þorkelsson, 1.3.2012 kl. 00:26: SuS sjálfur it sama, Svanur.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 1.3.2012 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.