Konungakvæðið

Það getur verið ansi snúið að muna í réttri röð nöfn allra konunga og drottninga sem ríkt hafa í Englandi frá því að Vilhjálmur I komst þar til valda árið 1066.

Ef til vill er besta leiðin til að henda reiður á öllum Vilhjálmum, Eðvörðum, Ríkhörðum, Georgum, Hinrikum og Elísabetum sem setið hafa á konungsstóli þar í landi með því að læra konungakvæðið við þetta "hræðilega"  lag.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband