„en ţeir peningar finnast hins vegar hvergi“

Merkilegt ađ Pálmi Haraldsson skyldi fá setninguna „en ţeir peningar finnast hins vegar hvergi“ dćmda ómerka. Merkilegt vegna ţess,  ađ í málinu Sem  Eiđur Smári höfđađi gegn DV  fyrir ađ fjalla um fjármál hans opinberlega, segir hćstiréttur "ađ ţegar metiđ sé hvar mörkin liggi milli tjáningarfrelsis og friđhelgi einkalífs verđi ađ líta til stöđu ţjóđfélagsmála á hverjum tíma, hvađa málefni hafi boriđ hćst í opinberri umrćđu og séu almennt talin miklu varđa."

Hćstarétti hefur sem sagt ekki fundist setningin „en ţeir peningar finnast hins vegar hvergi“ í tengslum viđ Pálma Haraldsson vera í takti viđ stöđu ţjóđfélagsmála á ţeim tíma.

Samt er t.d. Hvítbókin á netinu um Pálma  full af miklu verri ađdróttunum ef ekki beinum ávirđingum,  eins og fólk getur kynnt sér. - Hvar sem Pálmi hefur komiđ viđ sögu í viđskiptum liggur  slóđinn af gjaldţrotum. En samt hefur hann ćtíđ haft fullar hendur fjár til ađ fjármagna nćstu fléttu sína.


mbl.is Ein ummćli í fréttinni ómerkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Réttlátur dómur ađ mínu mati. Fréttastofur eru ekki dómstólar. Ţćr verđa ađ gćta sín á ţví ađ flytja fréttir ţannig, ađ ekki sé fariđ yfir ákveđin mörk í fullyrđingum. Sumir fréttamenn hafa ađ undanförnu gengiđ alltof langt í ţví ađ koma sínum eigin fordómum á framfćri.

Serafina (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband