Og þá var kátt í höllinni

Flestir vilja Hönnu Birnu sem næsta forsætisráðherra. Við þurfum nýja Hönnu segir fólk, ekki einhverja gamla og útbrunna Jó hönnu. Eitt sinn treystu flestir Jóhönnu og flestir vildu hana fyrir forsætisráðherra, enn sá tími, hennar tími, er löngu liðinn og tími Hönnu Birnu er að renna upp.

Þjóðin vill fá ferskt blóð, unga og freka konu, með bein þversum í nefinu, til að stjórna. Konu eins og Hönnu Birnu.

Og skítt með það þótt hún tilheyri flokknum hvers stefna og fyrri leiðtogar sigldu þjóðarskútunni upp í fjöru fyrir þremur árum. Það er miklu lengri tími en minni okkar getur höndlað. Hvað gerðist þá er allt í þoku. Jú, við vildum þá þessa Jóhönnu til að ýta henni á flot aftur. - En hvað um það, fólk hefur leyfi til að skipta um skoðun, sérstaklega þegar það þjáist af minnisleysi.


mbl.is Vilja Hönnu Birnu sem forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú fá sjálfstæðismenn val, kjósa kúk eða skít til að stjórna skíthaugnum sem flokkurinn er

DoctorE (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 08:55

2 identicon

Ekki ætla ég að atast út í Hönnu Birnu, veit ekki hver þessi kerling er.

En að Íslendingar skuli hafa valið Jóhönnu sem forsætisráðherra, er lýsandi fyrir þjóðarsálina.  Þess vegna dreg ég í efa, að val hennar á Hönnu Birnu, sé af betri garði fengnar.

Lefiðu mér að útskýra, af hverju.

Jóhann hefur aldrei nokkurn tíma, haft nokkurn skapaðan hlut að bjóða, þegar pólitík er annars vegar.  það eina sem þessi manneskja hefur fram á að bjóða, er "kerlingarpólitík" og það að húna sé lesbía.

Í dag, er það fínt av vera öfugur ... það er fínna að vera öfugur, en að vera það ekki.  Við þessir "straight" erum leiðinlegir í samhengi félagslífsins.  Þegar samkynhneigðir þurftu að vera í skápun, hefði Jóhanna þjónað tilgangi, sem baráttumaður fyrir þeirra högum.  Í dag, er þessi manneskja engin baráttumanneskja, og hefur nákvæmlega EKKERT að berjast fyrir.  Hún er EFST á vinsældartoppnum, vegna þess að hún var "hin" hliðin, eða "hin"-seginn.  Svona "hin"-seginn, eins og menn voru alltaf að fitla við í kjallaranum, eða heima í kompunni þegar enginn sá til.  Nú er þetta fínt, og þar af leiðandi, ekkert baráttumál lengur.

Við tekur pólitíkin ... ekki valdatafl, heldur stefna og áskorun um framtíð þjóðarinnar.

Þeir sem hafa rök, rödd og bein í nefinu.  Þeir hafa skoðanir, sem skipta máli ... og þá er átt við skoðanir, sem eru í deilunni á hverjum tíma, eru ekki þeir vinsælu.  Þeir vinsælu, eru þeir sem "endurvarpa" vinsælum skoðunum.  Það krefst enskis að fylgja slíkum skoðunum.

Ef Ísland vill komast áfram, þurfa Íslendingar að líta á þennan "óvinsæla" í stað þessa vinsæla.  Ef þeir hefðu valiið Jóhönnu fyrir 25 árum síðan, hefðu hún getað komið málum í framkvæmd, og kanski skipt sköpum.   Það breitir ekki framtíðinni, að velja Jóhönnu eftir á, útífrá fyrr sköpum ... þar er ekki framtíð þjóðarinnar, að finna.

Nú þarf einhvern annan, og þá einhvern sem hefur "óvinsælar skoðanir", því eins og allir vita ... þá hefur vinsældar listinn, aldrei boðið upp á neitt annað, en fyllerí og skemmtanir, en sjaldnast upp á aðgerðir og breitingar.

Ef Íslendingar vilja fá varanlegar og réttmætar breitingar í þjóðfélaginu, þurfa þeir að fara að hugsa "None of the above".

En áður en þeir byrja á því, þurfa þeir að byrja að láta renna af sér vímuna.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband