30.10.2011 | 12:10
Aukin eftirspurn - aukið framboð
Frumvarpið sem sem heimilar sölu á vændi á Íslandi en gerir kaup þess ólögleg, voru umdeild á sínum tíma og eru það enn. Eftir að ekki er lengur hægt að lögsækja fólk fyrir að selja blíðu sína, er ekki hægt að ásaka það fyrir að gera sitt besta til að koma þeirri "vöru" sinni á framfæri. Þess vegna hafa lítt dulbúnar auglýsingar um vændi, aukist smátt og smátt í almennum fjölmiðlum sem auðvelda aðgengi kaupenda til mikilla muna að vörunni.-
Ósamræmið og mótsögnin í þessari löggjöf er því auðsæ. Lögmál verslunarinnar eru þau að með auknu aðgengi að vöru, eykst eftirspurnin og í framhaldi af því, framboðið. -
En líklega telja vel meinandi löggjafarsmiðir að lögmál eftirspurnar og framboðs eigi ekki við vændi, hvað sem svo þeir hafa fyrir sér í því. -
Femínistar virðast vera sammmála því að þessi löggjöf sé af hinu góða, en sjá samt ástæðu til að mótmæla beinum afleiðingum hennar sem er aukið framboð og aukin eftirspurn á vændi á Íslandi.
Hvetja til aðgerða gegn vændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Löggæsla | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt.
Það er auðvitað farsælast að gera vændi löglegt. Koma þessari starfsemi undir eftirlit og skattleggja. Það er öllum samfélaginu til heilla.
Í dag er þessi iðnaður í blóma í undirheimum og ekkert er hægt að fylgjast með einu né neinu. Hvað varðar sjúkdóma, mannsal eða annan ófögnuð sem þessu fylgir. Það leysir hinsvegar aldrei vandann að banna enda mun þessi starfsemi aldrei hverfa, það mun alltaf vera eftirspurn og framboð. Hver heilvita manneskja sér það að best væri að lögleiða þessa starfsemi og hafa eftirlit með þessu. Tala nú ekki um allar þær skatttekjur sem eru í boði.
Baldur (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 12:32
Sænskir femínistar er voða ánægðir með "sænsku" leiðina sína, því með henni hvarf götuvændið.
En vændið blómstrar samt áfram í Svíaríki, það er bara ekki eins sýnilegt lengur. "Strútsaðferðin" virkar sem sagt ágætlega fyrir suma. Ég þarf varla að útskýra það nánar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2011 kl. 12:40
Nkl Gunnar.
Vændið í Svíþjóð hefur ekki minnkað, síður en svo. Boð og bönn leysa aldrei neitt. Sorglegt að hlustað skuli á tillögur femínista, sá hópur hefur sannað sig sem ómarktækan frá upphafi. Öfga samtök sem hafa enga samleið í siðmenntuðu samfélagi, meira að segja flestar konur fyrirlíta feminsta.
Baldur (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 12:56
Nkl Gunnar.
Vændið í Svíþjóð hefur ekki minnkað, síður en svo. Boð og bönn leysa aldrei neitt. Sorglegt að hlustað skuli á tillögur femínista, sá hópur hefur sannað sig sem ómarktækan frá upphafi. Öfga samtök sem hafa enga samleið í siðmenntuðu samfélagi, meira að segja flestar konur fyrirlíta feminsta.
Baldur (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 13:22
Það er engin ástæða til þess að gera "vændi" löglegt, né heldur að gera það ólöglegt.
Kynlíf er einkamál einstaklinga, og það er hrikalegt að sjá hvert málin fara með tíð og tíma. Í dag, er varla til almennings salerni ... þú þarf að borga fyrir þig, til að fá að létta af þér. Næsta skref, er náttúrulega að þeir sem ekki eiga fé, létta af sér þar sem þeir standa ... og þetta á við um alla þætti líkamans. Það sem er, og á að vera ólöglegt, er að notfæra sér þarfir annarra, án þess að þessir "aðrir" hafi möguleika á vali hér. Þegar átt er við "val", þá er átt við að þjóðfélagsleg aðstaða fólks, sé þannig, að þeir hafi möguleika á því að segja "nei" án þess að líða fyrir það.
Það er ótrúlegt, hversu lítill hópur mannkyns hefur greind til að skilja á milli réttlætis og ranglætis.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 14:05
Fíkniefnalaust Ísland 2000. Vændislaust Ísland 2012.
pollus (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 19:20
Góð grein Svanur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2011 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.