7.10.2011 | 13:51
Kunna ekki textana í brekkusöngnum
Árni Johnsen og Róbert Marshall eru báðir söngelskir og ljóðadýrkendur. Þeir vita hvað klukkan slær þegar kemur að kunnáttu íslensks ungdóms hvað varðar ljóð og sönglög.
Báðir hafa t.d. stýrt fjöldasöng á fjölmennustu útihátíð landsins til margra ára, Þ.e. Þjóðhátíð í Eyjum. (Það var einmitt Róbert sem leysti Árna af í brekkusöngnum sumarið sem Árni sat inni.)
Árni hefur verið þekktur fyrir að halda uppi mikilli stemmningu með því að syngja og leika gamla íslenska slagara.
E.tv. hefur Árna blöskrað síðustu árin hversu illa krakkarnir kunna textana við íslensku sönglögin í brekkusöngnum og vill bæta úr því með þessari þingsályktunartillögu.
Þriðji þingmaðurinn sem stendur fyrir ályktuninni er Ólína Þorvarðardóttir, sjálfskipuð útvörður íslenskrar menningar á þingi og af landsbyggðinni í þokkabót eins og hin tvö.
Vonandi verður þetta samþykkt svo rútu og brekku söngur verði vinsæll að nýju meðal ungmenna. Fátt er eins vel til þess fallið að vekja og viðhalda heilbrigðri þjóðerniskennd.
Auka skuli hlut ljóðakennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Tónlist | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svanur, nú er mér skemmt. Svo ég vísi nú líka til næstsíðasta bloggsins þíns, og leggi innihaldið saman við þetta síðasta er mér eiginlega spurn: ætli það megi nokkuð kenna krökkunum þjóðsönginn; Ó, guð vors lands... ?
Það er orðið vandlifað...
Kolbrún Hilmars, 7.10.2011 kl. 17:26
Í skólaferðalögum nútímans.
Er oft þögn í rútunni.
Hver og einn með Ipodinn sinn.
Sem Árni verður þá að banna fyrst.
Viggó Jörgensson, 7.10.2011 kl. 20:00
Af tvennu illu, er skárra að banna alla þættina. Ef gengið er í það, að leifa að kenna ólík trúarbrögð í skólum, verður enn stærri klyf í samfélaginu en þegar er. Ísland hefur í raun aldrei verið trúað, og þó svo að menn tali um Ásatrú í dag, þá er þessi trú ekkert í sambandi við þá trú sem áður. Ásatrúarmenn nútímans, eru ofsamenn sem vilja halda uppi gömlum siðum ... og byggja þetta á þekkingarleysi og skylningsleysi.
Það sem Íslenzk stjórnvöld hefðu átt að gera, en geta því miður ekki. Er að skylda alla þá sem vilja flytja Íslands ... að aðlaga sig Íslenskum kúltúr. Þar með siðferði. Að vera múslimi, eða gyðingur, eða búddah trúar á Íslandi er það sama og að stuðla að tvístríngu þjóðarinnar. Það sama má segja um pólitík í raun, hún sundrar þjóðinni ... en þessi pólitík er samt ekki orðin svo rótgróin, að hún á sér frídaga eins og jól, og aðra þætti sem í dag kallast kúltúr. Þó má búast við, að með tíð og tíma mun það gera það ...
Að byrja á því að leifa alla þessa þætti, er það sama og að byrja að skapa sundúngu samfélagsins. Kristnir, í kristinn skóla ... gyðingar í gyðingaskóla ... og múslimar í múslimska skóla. Þetta er þegar byrjað í Evrópu. Og þó svo að slæða átti sér ástæðu á sínum tíma, er hún óraunsæ í nútíma samfélagi, en er orðin að kúltúr þess þjóðarbrots á sínar rætur að rekja þangað.
Blöndun samfélaga, þýðir sundrungu þess samfélags sem verður fyrir innflutningnum. Síðan má deila um ágæti, eða slæma eiginleika þess.
En sannleikurinn er sá, að ef samfélagið ... eins og Ísland, gerir sér ekki grein fyrir afleiðingum þeim sem verða af ákvörðunum þeirra. Þá er heldur ekki hægt að segja, að þeim sé vorkun þó illa fari heldur ... þeim dreymir alla um, að upplifa sömu ævintýri, glæpi, mismunun og ulúð sem býr í mörgum öðrum, meðal annars Evrópu og Bandaríkjunum. Það er svo "leiðinlegt" að búa á einhverju skítaskeri, þar sem ekkert gerist og lesa allar sögurnar og sjá allar bíómyndirnar, sem sýna hversu spennandi veruleiki þessara erlendra skýablóma er ...
Og þegar maður sva talar um unglingana ... þá kemur maður að nýjum þætti, sundrungu almennings. Tölvunetið. Unga fólkið lifir í gervi heimi tölvunetsins. Þeir tala við kunningja og vini, í gegnum tölvulínu og ímynda sér að hér sé um vini að ræða. Sannleikurinn er sá, að það sem finnst hinum megin við tölvunetið, er ekki raunveruleikinn. Heldur er spegilmynd okkar eigin huga, við upplifum og sjáum í gegnum netið, það sem við viljum sjá og upplifa.
Þetta er stórhættulegt ungu fólki ... sem einangrar sig með tölvuspilum sínum, og sér þetta sem hið raunverulega líf. Það er varla vaxið úr grasi, áður en það er hægt að skilgreina þessa unglinga sem "psychopath", út frá þeirri óraunverulegu veröld sem það þroskaðist í.
Tölvunetið, er "spil" ... jafn raunverulegt, þegar um er að ræða vináttu og samband, eins og byssuleikur í gegnum netið, sem leifir þér að skjóta, deyja og lifa aftur inna nokkurra sekúndna, til að hefna þín á þeim sem batt enda á fyrri bíræfni þína í spilinu. Eða upplifun draums um að vera álfur, draugur, vampýra eða annað því um líkt.
Nei, framtíðin er ekki björt fyrir unga fólkið ... og við hin, hefðum átt að hafa vit á því að sjá það fyrir. En við elskum ekki börnin okkar, né fjöldskyldu okkar ... við elskum peninga.
Eninga, meninga ... ég vil meiri peninga.
Amen!
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.10.2011 kl. 20:34
Hvort er alvarlegra; að halda lagi en kunna ekki textann eða kunna textann en halda ekki lagi og "syngja" samt og það opinberlega?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.10.2011 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.