15.5.2011 | 09:10
Peningar og kynferðislegt ofbeldi
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er í afar vondum málum. Hann gerðu þau slæmu mistök að koma fram við konu, (þernu á hótelinu þar sem hann dvaldist) á sama hátt og stofnunin sem hann vinnur fyrir kemur er þekkt fyrir að koma fram við þær þjóðir sem þurfa á aðstoð hans að halda.
Rétt eins og Dominique neyddi konuna til að fara að vilja sínum með ofbeldi, neyðir sjóðurinn þjóðirnar sem sóst hafa til eftir aðstoð hans, til að gera allt eins og þeim þóknast.
Dominique hagaði sér alveg eins og auðugur þrælahaldari á 19 öld. Hann sá þjónustustúlkuna, ágirntist hana og gerði hana svo að fórnarlambi sínu.
Hvatir AGS og framkoma sjóðsins gagnvart sínum skjólstæðingum er af nákvæmlega sama toga.
Hér sannast eina ferðina enn, þótt margir eigi erfitt með að viðurkenna það, að persónubrestir og karaktersgallar þeirra einstaklinga sem veljast í miklar valdastöður, móta hegðun þeirra og störf á lands og alþjóðlega vísu og endurspeglast þannig í samskipum þjóða og alþjóðlegra stofnana. -
Strauss-Kahn ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saklaus uns sekt er sönnuð? Eigum við ekki að láta karlgreyið njóta vafans fyrst um sinn. Að öðru leyti get ég alveg tekið undir þessar vangaveltur þínar.
Guðmundur Pétursson, 15.5.2011 kl. 09:24
Það eru ekki mennirnir sem starfa við hana sem gera þessa stofnun eins og hún er. Hún er rotin frá grunni og sett til höfuðs mannlegri reisn almennings. Þeir sem trúa því ekki ættu að leggjast í smá söguskoðun. Þessi stofnun mun aldrei breytast, alveg sama hver tæki við henni. Þessi stofnun er trójuhestur öfga hægri afla, og ef hún kæmist alla leið með sína hugmyndafræði yrði allt einkavætt, þar á meðal her, lögregla og svo framvegis, og mannvirðing færi alfarið eftir fjárhag. Enginn sem er ekki illa innrættur kemst í áhrifastöður hjá þessari stofnun, þess vegna sótti Gordon Brown eftir þessu embætti. Hann er svikari við vestræna lýðræðishugsjón og vestræna menningu, þess vegna setti hann Ísland á hryðjuverkalistan, fasískum öflum í hag, og gerði þar með alvöru hryðjuverkasamtökum stór greiða. Menn eins og hann eru eftirsóttir starfskraftar hjá þessari stofnun, því hún er stofnun svikara og trójuhesta sem þykjast tilheyra menningu okkar og trúa á gildi hennar, en hata hana og fyrirlíta og eru að reyna að koma henni fyrir kattarnef og eru svarnir óvinir frelsis og mannréttinda almennings.
X (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 09:38
Ekkert ólíkleg skíring, en ég myndi nú samt vilja benda á að það er orðið svo mikið um falsaðar ákærur kvenna á hendur karlmönnum, að það er tæplega fyndið. Fræknasta dæmið, er ábyggilega á Íslandi um 1990, þegar kona nokkur ákærði karlinn um nauðgun á þeim tíma, sem sami maður var erlendis. Konur snúa þessu oft í höfði sér ... þær vilja að þú ásælist þær, ef þú ásælist þær ekki þá hatast þær útí þig og kalla þig homma, eða að þú hafir reynt að nauðga þeim. Á mínum unglingsárum var þetta svipað, piltarnir sem ekki fengu hylli ákveðna stúlkna voru vanir (og eru enn) að ýkja upp sögur, þegar þeir voru með þeim og hversu "æstar" þær voru í þá.
Konur eru líka valdafíknar, og oft á tíðum setja þær sig í samband við valdamenn og "fara" að vilja þeirr, og þá oft með því að "klekkja" á einhverjum. Samanber fræg dæmi af Bandaríska hernum á vellinum. Þar sem þær trekk í trekk nýttu sér þetta ákvæði til að ná sér niður á yfirmönnum sínum.
Menn sem telja konur vera "meinlausa" eiga að passa sig vel ... hvernig var ekki með ræfils greiið sem færði bandarísku stúlkunum "pizzu" á vellinum, ekki þekki ég þá sögu til hítar ... en þeir eru ófáir hermennirnir í heiminum, sem hafa stúpað vegna þess að þeir héldu að konur, væru meinlausar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 11:26
Ætti ekki að gefa veiðileifi á svona skíthausa?????
Eyjólfur G Svavarsson, 15.5.2011 kl. 11:32
Sorglegt að svona aðili skuli þurfa að framkvæma svona voðaverkt til að vera stungið inn. Honum er ekki stungið inn fyrir að blóðnauðga heilu þjóðfélögunum og halda þeim í fátækragildrum (þarf varla að nefna Haíti í þessu samhengi).
Björn (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 14:30
þeir sem eru fljótir til að grípa og trúa því versta um náungan, sjá endurspeglun í sjálfum sér ... Við leitum að skýringum á veruleikanum, út frá eigin reynzlu og hugmyndafræði. Að vera fljótur til og "trúa" að aðrir geti framið stórglæpi, er því "óeðlilegt" nema fólk telji sjálfan sig færa um að gera hið sama.
það segir sálfræðin.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 16:37
Er þetta ekki full frjálsleg túlkun hjá þér Svanur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2011 kl. 16:39
Ég er sammála þér Bjarne rn Hansen. Mér finnst það skrítið að maður í þessari stöðu og þá meina ég, að maðurinn er að fara að bjóða sig fram í kosningum. að hann sé tilbúinn að kasta öllu frá sér, fyrir svona ómerkilegt athæfi. Ef svo er, Þá er hann hálfviti, og þessi spurning hjá mér hér ofar, ætti þá fullan rétt á sér!!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 15.5.2011 kl. 17:45
Axel; Sambandið milli peninga, valds og kynferðismála er ekki svo langsótt. Um það hafa verið skrifaðar lærðar bækur. Vald og peningar eru oft sagt vera besta kynörvunarlyfið.
Og að ástandið í heiminum endurspegli innri gerð manna finnst mér heldur ekki langsótt. Það er ekki eins og fólk skilji eftir lestina heima hjá sér, þegar þeir mæta á fundina þar sem þeir ákveða örlög þjóðanna.
Svanur Gísli Þorkelsson, 15.5.2011 kl. 18:30
Þessi hórkarl á eflaust skilið að fá makleg málagjaöld. En haldi einhver að tímasetningin á þessari súrrealísku atburðarás sé tilviljun, þá er það barnaleg einföldun. Með sama áframhaldi mun skuldsettur hallarekstur bandarískra stjórnvalda fara fram úr fjárlagaheimildum. Á MORGUN. Á sama tíma er endurbættri útgáfu af Assange-meðferðinni beitt á æðsta yfirmann Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Góðir áhorfendur, þið eruð um það bil að verða vitni að kennslustund í forvirkum áróðursbrögðum. Eftir nokkra daga verður þessi vesalings hótelþerna og sannleiksgildi frásagnar hennar orðin að algjöru aukaatriði. Fyrstu viðbrögð IMF voru að senda frá sér tilkynningu um að sjóðurinn væri starfhæfur þrátt fyrir þessa uppákomu. Vita ekki allir núna hvað það þýðir þegar fjármálastofnun sér sig knúna til að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu um að hún eigi ekki í neinum vanda?
Það er einfaldlega verið að fremja enn eitt efnahagslegt valdaránið.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2011 kl. 19:19
Þetta er rosa mál, gæti orðið réttarhöld aldarinnar.
En ég verð að viðurkenna að Guðumundur Ásgeirsson hefur mikið til síns máls, þetta kemur á MJÖG þægilegum tíma fyri Bandarísk stjórnvöld. Eigum við ekki samt bara að halda okkur niðri á jörðinni og halda okkur við þá meginreglu að maður er saklaus þar til sekt er sönnuð.
Jón Gunnar Bjarkan, 15.5.2011 kl. 20:40
Alls ekki Jón Gunnar, dæmum hann fyrirfram eins og þú gerir gagnvart þeim sem þér þóknast ekki.
Björn (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 23:19
Hnykki hér aftur á lokaorðum Svans, sem eru algjörlega málið;
"Hér sannast eina ferðina enn, þótt margir eigi erfitt með að viðurkenna það, að persónubrestir og karaktersgallar þeirra einstaklinga sem veljast í miklar valdastöður, móta hegðun þeirra og störf á lands og alþjóðlega vísu og endurspeglast þannig í samskipum þjóða og alþjóðlegra stofnana. - "
Hvorki dómskerfið né almenningur tekur ekki létt á svona málum í USU, sbr. ......... " I did not have sexual relationship with that woman ......."
Nú hrapar Euro sem aldrei fyrr, skýringing sem "traders" gefa er meint, ómeint eða illa meint athæfi þessa manns, sem bætir svo sem ekki þokkann!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 16.5.2011 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.