4.4.2011 | 20:03
Dr. Phill spáir fyrir um kosningarnar á laugardaginn
Fæstir Breta vita ekki nokkurn skapaðan hlut hvað er að gerast á Íslandi. Þegar kemur að efnahagsmálum nær nef þeirra ekki lengra en ofaní eigin buddu. Þess vegna kemur það á óvart að einhverjir þeirra skuli hafa fyrir því að leggja orð í belg við þessa grein í Guardian. -
Guardian styður öllu jöfnu breska Verkalýðsflokkinn og lesendur þess eru róttækir ef yfirleitt er hægt að nota það orð yfir Breta. Þeir eiga það sameiginlegt með íslenskum neijurum að þeir hatast út í bankana og bankamenn og segja þá ábyrga fyrir því að stjórnvöld í landinu þurfa nú að skera niður hægri / vinstri félagslega þjónustu og stuðning við listir og menningu.
Vinur minn Dr. Phill sem áður hefur getið sér gott orð á blogginu mínu fyrir getspeki og spádóma, bauðst til þess að spá fyrir um úrslitin í kosningunum á laugardag. Dr. Phill sendi mér þessar línur fyrir stundu;
Á Ísland munu þeir;
sem þrá dómsdag,
þeir sem vilja sjá einhverjar breytingar, sama hverjar þær eru,
þeir sem eru yfirleitt neikvæðir,
þeir sem bölsótast út í allt og alla af því þeir vita að það sem þeir segja skiptir yfirleitt ekki máli,
og þeir sem halda að Ísland geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd,
þetta fólk mun sigra í kosningunum um Icesave á laugardag.
Bretar og Hollendingar sagðir óttast dómstólaleiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert einfaldlega óborganlegur Svanur !
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 4.4.2011 kl. 20:28
Þetta er nú loðnara hjá Phill en óráðshjal Nostradamusar. Á hann við að allir sigri eða til hverra er hann að vísa? Kannski er þetta prestur? Þeir eru sérþjálfaðir að segja heilann helling án þess að segja nokkrum neitt.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2011 kl. 23:32
Dr. Phil er alvöru doctor Jón og efasemdarmaður af gyðingaættum. Mér finnst vera mikil vísbending í að segja þá negatívu vinna.
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.4.2011 kl. 07:26
Lýðræðið er enn í þróunn og í dag býr almenningur um alllan heim, jafnvel í lýðræððisríkjum, við lítil völd, einnig varðandi við hvað hann gerir við sitt eigið fé. Helsta dauðaorsökin í fátækustu löndum heims er þjóðarskuldir, að almenningur sé dæmdur til að greiða fyrir mistök stjórnvalda og viðskiptamanna, jafnvel bara hrein kúgun. Afríkumenn hrynja niður úr alnæmi og geta ekki ræktað land, fyrst og fremst afþví þegar búið er að borga fyrrum nýlenduherrunum skuldir sínar, er enginn afgangur til að byggja sjúkrahús eða rækta upp landið, sem vel væri hægt. Þannig að rót vandans eru skuldirnar og sú mikla ánauð sem hún leggur á þjóðirnar. Þetta gildir um fleiri ríki víðar um heim og saga Haítís lýsir því best, það var blómlegt land um tíma. Í dag er verið að berjast fyrir að þessar þjóðir þurfi ekki að borga. Það gengur hægt, en ótal menn um allan heim hafa tekið höndum saman, trúarleiðtogar, viðskiptafrömuðir og framsýnir sjórnmálamenn, og þessir menn munu aldrei gefast upp. Ef Ísland fær undanþágu frá skuldum í krafti smæðar sinnar, fá þessir menn og þessar þjóðir hjálp í þessu máli, það skapar þá lagalegt fordæmi á alþjóðavísu.
Jóhannes Jónsson (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 12:01
Og ef þú þarft að búa til uppspunna rugludalla, vinsamlegast slepptu því að hafa þá af gyðingaættum. Nóg er um anti-semítisma hér í heimi án þinnar aðstoðar. Skammastu þín bara. Þetta er ekki fyndið. Gyðingar eru flestir slatti greindari en þú og hafa fengið nóg af kúgun gegnum tíðina og myndu seint samþykkja meiri sjálfviljugir.
Jóhannes Jónsson (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 12:04
Jóhannes predikari; Dr.Phil er ekki uppspuni og hann er vissulega gyðingur og skammast sín ekkert fyrir það enda ekkert að skammast sín fyrir. Hvernig lestu anti-semítisma út úr því sem ég skrifa eða hef eftir honum?
Svanur Gísli Þorkelsson, 6.4.2011 kl. 13:36
Glæsilegt að fólk sé farið að átta sig á því að hér er mafía á ferð! Því kemur ekkert annað til greina þann níunda en NEI!
Sigurður Haraldsson, 6.4.2011 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.