30.3.2011 | 19:55
Hver var greindarvísitala Einsteins?
Þetta er furðufregn. Jakop litli Barnett er sagður með hærri greindarvísitölu En Albert Einstein. Það er oft fullyrt að Einstein hafi verið með greindarvísitölu upp á 160. Sannleikurinn er að það veit ekki nokkur sála hvað Einstein hefði skorað hátt á greindavísitöluprófi ef hann hefði tekið slíkt próf. En um það eru ekki til neinar heimildir. Vissulega voru slík próf til á tímum Einsteins, en þau voru ekki búin að fá sömu stöðlun og notast er við í dag. Fyrirsögn þessarar fréttar er því út í hróa hött.
Tólf ára með hærri greindarvísitölu en Einstein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi greindarvísipróf eru svo gríðalega mörg og alltaf að þróast, eining minnir mig mjög til að það hafir verið stúlka ekki fyrir löngu síðann á þessu ári hafir átt vera með hærri greindartölu enn einstein.
Anton (IP-tala skráð) 30.3.2011 kl. 20:33
Rétt Anton. Hún heitir Victoria Cowie og er sögð hafa skorað 162 á Mensa testinu.
Svanur Gísli Þorkelsson, 30.3.2011 kl. 22:18
Svo er það Pranav Veera, pjakkurinn frá Chicago.
Svanur Gísli Þorkelsson, 30.3.2011 kl. 22:30
162 er ekkert voðalega hátt.
Viggó Jörgensson, 31.3.2011 kl. 00:18
Mikil virðing er borin fyrir greind.
Ég reikna með að síðuskrifari kannist við fjölgreindakenningu Gardners. Hér virðist um dreng að ræða sem hefur mikla rök- og stærðfræðigreind.
Hvað eru margir í fjölskyldum ykkar sem eru fluggreindir á sínum sviðum, hafa t.d. óvenjumikla rýmisgreind eða skamskiptagreind? Væri ekki nær að dásama þá líka?
Ég set þessa hugsun á blað vegna þess að svo virðist sem greind sé afar þröngt skilgreind í daglegu tali okkar.
Munið: Það eru snillingar á hverju einasta heimili. Það er bara sjaldan fjallað um það.
Steini. (IP-tala skráð) 31.3.2011 kl. 14:37
Steini; Takk fyrir athugasemdina. Hún er góð áminning.
Viggó; hvað mundir þú segja að væri "voðalega hátt" :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 31.3.2011 kl. 18:34
Hvað greindarvísitala Einsteins er álíka mikilvægur fróðleikur og hvort Einstein hafi haft líkþorn eða ekki.
Að hampa greind eða gáfum eins og hugtakið er notað dagsdaglega, sem einhverjum sérstökum eiginleika, er eiginlega bara gamaldags kækur og ber oft vott um greindarskort bara á öðru sviði.
Það vantar kærleiksgreind, umhyggjugreind, skipulagsgreind og alla aðrar "greindir" sem lifa í einni manneskju, inn í umræðuna. Alvöru greind eða gáfur er ekki hægt að mæla. Og ekkert hægt að keppa í því. Það er hægt með þekkingu aftur á móti.
Að mínu mati er þessi starðfræðingur er bara ósköp venjulegt Indigobarn beint frá Plejaderna stjörnukerfinu, sem eru að koma til jarðarinnar í stríðum straum.
Þeir lenda í allskonar mótlæti í lífinu eins og fólki sem keppas um að segja þeim að þeir séu allir með ranghugmyndir. ;)
Enn á seinni árum hefur þetta verið að skýrast enda ekkert hægt að miða þetta fólk við venjulega jarðarbúa.
Þessi afstæðiskenning Einsteins þarf að endurskoða með tilliti til að innri kosmos er nákvæmlega jafnstór og ytri kosmos sem hægt er að taka myndir og "sanna" með nútíma aðferðum vísindanna.
Og ef ytri kosmos er bara spegilmynd eða samvaxin kópía af innri kosmos, mætti maður ætla að miklihvellur í ytri kosmos hafi komið á eftir einhverju sem byrjaði í innri kosmos...eða þannig... ;)
Óskar Arnórsson, 31.3.2011 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.