26.3.2011 | 10:50
Áttu þeir skilið traustið?
Ákvörðunin um að þiggja sæti á stjórnlagaráði er mikill prófsteinn á heilindi og siðferðislegan styrk þessara einstaklinga sem kosnir voru á stjórnlagaþing. Áttu þeir skilið það traust sem þeim var sýnt? Kosningarnar voru úrskurðaðar ógildar og þar með misstu þeir umboð sitt frá þjóðinni.
Til að fá það aftur hefði þurft að efna til nýrra kosninga. Í stað þess er það vilji meirihluta þingheims að þessir 25 einstaklingar taki til starfa á ráði undir þeirra verndarvæng og í umboði þingsins. - Þetta er svo langt frá því sem lagt var upp með og átti að vera hluti af að byggja upp nýtt Ísland, að ég trúi ekki að nokkur þeirra sem hlaut kosningu á stjórnlagaþing þiggi sæti á þessu bastarðs ráði. -
Ef þeir gera það hinsvegar, opinbera þeir um leið að þeir eiginleikar sem fólk hélt að þeir hefðu og mundu hafa gert þá hæfa til að taka þátt í mótun nýrrar og réttlátari stjórnarskrár, eru ekki til staðar. - Þeir verða sem sagt hluti af gamla Íslandi, ekki þess nýja, hluti af vandamálinu, ekki lausninni.
Eru hugsi um stjórnlagaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 787104
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til að fá það aftur hefði þurft að efna til nýrra kosninga. Í stað þess er það vilji meirihluta þingheims að þessir 25 einstaklingar taki til starfa á ráði undir þeirra verndarvæng og í umboði þingsins.
Voru það ekki 30 manns sem sögðu já við frumvarpinu? það er víst ekki meirihluti þings, einungis meirihluti þeirra sem kusu.
En ég er þér hjartanlega sammála, það er ótrúlegt að það sé farið í að skipa þessa einstaklinga, hví ekki að taka aðra kosningu og hafa hana löglega, þetta er mikilvægt mál og á ekki að vera klárað með svona vinnubrögðum, ætli þetta fólk sé nokkuð hrætt við að missa sætið í næstu kosningum?
Halldór Björgvin Jóhannsson, 26.3.2011 kl. 13:40
Hárrétt hjá þér Halldór, það er ekki meiri hluti þings á bak við vitleysuna, en meirihluti þingheims, þ.e. viðstaddra þingmanna er það.
Takk fyrir góða athugasemd.
Svanur Gísli Þorkelsson, 26.3.2011 kl. 15:36
Skrambi ratast þér satt af munni!
Dagný, 27.3.2011 kl. 00:45
Mjög athyglisvert!
Eyjólfur G Svavarsson, 27.3.2011 kl. 08:53
Þingskipað stjórnlagaráð er skárra en ekkert stjórnlagaþing. Við eigum enga heimtingu á því að fá alltaf það sem okkur líst best á.
Sæmundur Bjarnason, 27.3.2011 kl. 09:28
Takk fyrir innlitið Dagný og Eyjólfur.
Sæmundur; Að sætta sig stöðugt við ónauðsynlegar málamiðlanir þegar kemur að réttlætismálum, er allt of algengt. Slíkt var eitt sinn kallað að hafa "þrælslund" og þótti ekki eftirsókanarvert. Þeir sem vilja sýna hógværð og nægjusemi ættu ekki að þurfa ekki að fórna réttlætinu.
Svanur Gísli Þorkelsson, 27.3.2011 kl. 09:54
Mér finnst ekkert sérstakt óréttlæti fólgið í því að Alþingi skipi nefnd til að fjalla um þetta úr því þingið var ekki búið að sleppa taki sínu á stjórnarskránni að neinu leyti.
Og mér finnst það ekki skipta höfuðmáli hvort meirhluti kjörinna þingmanna eða meirihluti þeirra sem voru á fundinum samþykktu þetta. Það er ekki hægt að ganga út frá því að þeir sem ekki mættu hafi verið á móti þessu.
Sæmundur Bjarnason, 27.3.2011 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.