9.12.2010 | 20:25
Andófsmenn á netinu
Morgunblaðið kallar þá "tölvuþrjóta", aðrir nefna þá "hryðjuverkamenn" eða jafnvel "landráðamenn". Sjálft kallar þetta fólk sig "andófsmenn" og samtök sín "Operation payback". (Borgað til baka aðgerðin). Þau eiga að baki nokkrar harðar atlögur að þekktum alþjólegum fyrirtækjum, en beina spjótum sínum um þessar mundir að Visa og Paypal í aðgerð sem kallast Operation Avenge Assange. (Hefnum Assange aðgerðin)
Samtökin, ef samtök skal kalla, eru lauslega samsett af mörgum hópum net-andófsfólks sem gengur undir ýmsum nöfnum á netinu og undir samheitinu "Anonymous". (nafnleysingjar)
Hugsjónir þeirra eru m.a. að halda netinu algerlega frjálsu og upplýsingaflæðinu um það óheftu. Þeir berjast gegn hvers konar hindrunum og þvingunum sem stjórnvöld beita til að reyna að stjórna netumferð og upplýsingunum sem um það flæða.
Meðlimirnir sérhæfa sig í að hakka sig inn í tölvukerfi og gera það ónothæft um hríð. Enginn stenst þeim snúning og þeir geta athafnað sig eftir vild, að því er virðist. Fjöldi þeirra eykst dag frá degi og þúsundir hafa gengið til liðs við hina ýmsu nafnleysingja hópa á undaförnum dögum -
Þannig hefur mál Julian Assange þegar orðið til að efla baráttuna fyrir frjálsri og óheftri miðlun á netinu, til muna.
Barist í Netheimum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 787108
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan ég man Svanur, þá var það ekki rétt hjá þér í færslu þinni um brunann í Ísrael, að þarna sem eldar brunnu, hafi áður verið land Palestínuaraba. Þarna var land Drúsa, og er enn. Þetta var bara frjáls og óheft miðlun á sannleika.
Frjáls og óheft miðlun á netinu er ekki frjáls og óháð, ef hún beinist aðeins að því að afhjúpa sora í bandarísku utanríkisþjónustunni.
Stöplarit í skoðanakönnunum um WikiLeaks sína annað fyrir utan stuðning ákveðins fólks á þessu fyrirbæri. Það sýnir hatur á BNA.
Ert þú Kanahatari, Svanur???
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.12.2010 kl. 23:55
Þar skjöplast þér illilega Vilhjálmur.
Þú ert bara sár af því að þú ert í tapliðinu :)
Landið sem brann í Ísrael var af stærstum hluta áður í eigu Palestínuaraba, ekki Drúsa. Þú verður endilega að segja fyrrum íbúum al-Araqip og Ein Hod að þeir hafi verið Drúsar, ég er viss um að þeim þykja svona brandarar bara fyndnir :)
Svo þarftu líka að segja forsætisráðherranum í Ísrael að vera ekki svona mikill "kanahatari" af því að hann segir að Ísraelar hafi bara komið vel út úr þessu Wikileak dæmi því það staðfesti margt af því sem þeir hafi verið að halda fram o.s.f.r.
Svanur Gísli Þorkelsson, 10.12.2010 kl. 01:02
Þessi hópur er óskipulagðir einstaklingar, sem eru núna að framkvæma verknað sem hefur það að verkum að Assange mun verða settur í samhengi með glæpamönnum og hryðjuverkamönnum í huga almennings. Bjarnargreiði.
Bara þetta eitt, ætti að vekja eftirtekt manna ... hverjir vilja að Assange sé skipaður í hóp með glæpamönnum? vinir hans?
Netið er fullt af mönnum sem hafa það að atvinnu, að veita rangar upplýsingar, fá fólk til verknaðar sem þessa ... og þeir eru á launum hjá ríkinu sjálfu.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 07:29
Ein Hod var arabískur smábær 480 manns um 1931 en hafði aldrei verið mikið stærri en 50-100 íbúar, en Ussafiya (Isfiya /Ir Karmel) var og er drúzískur bær og á það við um aðra bæi við og á Karmelfjalli. Reyndar bjuggu þar líka Egyptar var mér einu sinni sagt. En löngu áður hét bærinn svo Husifa, og fundust þar rústir samkunduhúss frá 5. öld með mósaíkgólfi sem á stendur: שלום על ישראל /Shalom al Isroel, og það er það sem þú greinilega vilt ekki, Svanur, frekar en arabarnir. Landið sem brann og skógarnir tilheyra Ísrael og Gyðingaþjóðinni og þú getur engu breytt þar um.
Afkomendur arabískra íbúa Ein Hod búa á Vesturbakkanum í bæ sem þeir kalla Ein Houd.
Maður skal ekki trúa því sem Netanyahu segir sem nýju neti. En hann átti vitaskuld við það sem kemur fram um óspektir nágrannanna. Það vissu allir, sem vilja vita það.
Ekkert stendur hins vegar í stolnum skjölum Assange og Hrafnssonar um Jonathan Pollard, en hann er njósnarinn sem hefur setið lengst allra í bandarísku fyrir njósnir, greinilega vegna þess að hann er gyðingur og nú ísraelskur þegn. Konur dæmdar til grýtingar í Íran sleppa fyrr úr fangelsisprísund en hann.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 07:56
Einu sinni í fyrndinni, bjuggu forfeður mínir í Kína ... svona fyrir 6-8 þúsund árum er mér sagt. Við komum ekki frá miðausturlöndum hér, því miður ... hvað svo sem "popular science" líður. Forfeðurnir voru brúneygðir, hvort þeir voru skáeygðir líka veit ég ekki ... en síðan urðu fyrir okkur "mutation", sem gerði okkur bláegyða og ljóshærða. Við fluttumst til, urðum að "sömum" og öðrum þjóðarhópum ...
Gefur þetta mér rétt til þess að sparka Kínverjum út úr Kína, og flytjast þangað sjálfur.
Ef maður gerir sér ekki grein fyrir því, hversu órétturinn hér er stór ... þá er maður hreinlega vangefinn. Það sem einu sinni var í fyrndinni, gefur mér engan rétt til að framkvæma verknað á morgun ... frekar en það veitti þjóðverjum rétt að hefna sína á gyðingum. Þið ásakið þjóðverja fyrir það sem þið gerið sjálfir ... og þar fyrir utan, þá eru "trúarbrögð" enginn sönnun þess að um rétta afkomendur sé að ræða. Það er ekki nóg að segja "Eg er hindu trúar" og halda að maður verði Indverji fyrir vikið.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 08:33
Amen Bjarne. Sumir eru bara blindir.
Annars fínn pistill hjá Svani.. Og þó manni sé illa við utanríkisstefnu Kana og vill ekki að þeir komist upp með allskonar leyndarmál þá er maður ekkert Kanahatari. Mér er illa við innanríkisstefnu Kínverja en ég er ekkert Kínverjahatari. Kanar hafa greinilega margt að fela og því beinast spjótin dáldið meira að þeim í þessum uppljóstrunum.
Kommentarinn, 10.12.2010 kl. 10:58
Vilhjálmur, Þú segir;
Það rétta er að afkomendur þeirra Palestínuaraba sem áður höfðu búið allt frá 12. öld í þorpinu sem nú er kallað Ein Hod, búa núna í þorpi sem þeir nefna eftir gamla þorpinu sínu; Ayn Hawd.
Þú talar um að trúa ekki því sem Forsætisráðherrann segir eins og nýju neti þegar þér er bent á hver opinber afstaða Ísraels er til Wikileaks lekanna. Maður skilur ekki hvers vegna þér, gömlum andófsmanni, er svona uppsigað við Assange að þú skulir eyða svona mikilli orku og tíma í að reyna niðurlægja hann á einhvern hátt á blogginu þínu.
Þú kvartar yfir því að bandarískir diplómatar skuli ekki skrifa um Jonathan Pollard og berð meðferð hans saman við mál Sakineh Mohammadi Ashtiani sem á að hengja á næstunni. - Ég segi nú eins og þú, þú skalt ekki trúa öllu sem þú heyrir um Íran "eins og nýju neti", því Það á ekki að láta Ashtiani lausa.
Svanur Gísli Þorkelsson, 10.12.2010 kl. 13:02
Já, það var ofgott til að trúa því. Tími minn er alveg eins dýrmætur og Assanges, en ég nota hann ekki til að bera út þýfi og koma mér í vond mál í Svíþjóð. Ég lít öðrum augum á frelsi og mannréttindi og hann. Tel t.d. ástæðu til að slíta stjórnmálasambandi við Íran, frekar en BNA.
Annars tel ég að Jonathan Pollard hafi fengið bandarískan hengingardóm. Mál hans er BNA til háborinnar skammar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 13:48
Ætli Villi viti hversu lost hann er í the twilight zone... nahh
doctore (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.