Indversk súluleikfimi

Úr Erótískum súludansi spratt á sínum tíma samnefnd tegund af húsmæðraleikfimi sem fjölmargar konur fullyrða að sé afar skemmtileg útfærsla á nauðsynlegri líkamshreyfingu. - Sjálfsagt mundu samt fæstir iðkendur þess slags leikfimi, komast með tærnar þar sem iðkendur hinnar forn-indversku súluleikfimi Mallakhamb hafa hælanna. Satt að segja er ótrúlegt að sjá hvernig þessi kappar bjóða aðdráttaraflinu birginn.  - Sjón er sögu ríkari. -

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband