8.9.2010 | 23:40
Að elska Jón Gnarr
Það eru margir sem elska Jón Gnarr og enginn vafi leikur á að Jón Gnarr elskar þá á móti. Jón Gnarr hefur þann hæfileika að koma sífellt á óvart. Það gerir hann skemmtilegan. Einhverjum líkar samt illa við það. Þeir vilja alltaf eitthvað sem þeir kannast við. Eitthvað fyrirsjáanlegt. Jón Gnarr gerir þessa gagnrýnendur sína óörugga. Þeir vita ekki hvernig á að bregðast við hinu óhefðbundna. Þeir eru svo hefðbundnir sjálfir.
Nú segir Jón Gnarr nota netið aðallega til að horfa á klám.
Ef hann sagði það í raun og veru, er um tvennt að ræða. Það er satt eða það er ósatt.
Ef að það er ósatt, þarf Jón ekki að hafa neinar áhyggjur. En ef það er satt og rétt haft eftir, er aðeins um tvennt að ræða;
Jón var að meina það sem hann sagði eða að hann var að grínast.
Ef hann var að grínast þarf hann ekki að hafa áhyggjur, því allir vita að hann má og getur grínast með allt og alla. En ef hann var ekki að grínast er ekki um tvennt að ræða, heldur fjölmargt. Já of margt til að telja upp hér.
Ætlar aldrei aftur til Brussel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 786800
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju eigum við að þykjast eins og pólitíkusar séu ekki mannlegir?
Flestir karlmenn skoða klám og það á ekki að vera neitt feimnismál.
Geiri (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 00:41
"En ef hann var ekki að grínast er ekki um tvennt að ræða, heldur fjölmargt. Já of margt til að telja upp hér."
? Hmmm...ég sé bara eitt...Hann er óvenjulega hreinskilinn maður.
Gunnar K. (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 06:54
Ég veit ekki um neinn sem hefur ekki skoðað klám... Meira að segja Sóley
doctore (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 09:19
Hann segist nota netið mest til að skoða klám.
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.9.2010 kl. 10:32
og hversu mikið er "mest" þegar við vitum ekki hvað hann notar netið mikið....og hversu miklum tíma er ásættanlegt að menn eyði í klám ? Nú var þetta augljóslega sagt að minsta kosti í hálfgerðu gríni, ég efast um að hann taki tíman á klámskoðun sína. Skil ekki þennann æsing í fólki, var að lesa frétt á vísi.is þar sem Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar sagði að klám væri gróft ofbeldi.....velti því fyrir mér hvað í ósköpunum hún hefur verið að horfa á...eða hvað er ofbeldi í hennar huga, nú svo er nátturlega spurning hvar fólk dregur mörkinn um hvað er klám.....
Gunnar K. (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 10:55
Þetta er góð greining hjá þér, Svanur Gísli
Gunnar K. "Nú var þetta augljóslega sagt að minsta kosti í hálfgerðu gríni,...."
Athyglisvert...
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 11:04
Ég sé ekkert að klámi svo lengi sem fólkið sem vinnur við það geri það af frjálsum vilja... það eru mjög margar konur og karlar sem fíla þetta vel... Að leyfa þeim EKKI að fíla þetta vel er bara ofbeldi
doctore (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 12:10
En finnst þér eðlilegt að maður í þessari stöðu, verji "mestum" hluta netnotkunar sinnar til klámskoðunar? Ég hefði haldið að internetnotkun væri drjúgur hluti af starfstíma borgarstjóra.... þannig að er hann þá
Það er að mínu viti einkamál hvers og eins... þetta með klámið, en við megum kannski ekki "normalisera" það um of, sérstaklega ekki gagnvart yngri kynslóðinni. Veröld okkar er alveg nógu "fucked up" svo við séum ekki að skapa ranghugmyndir hjá þeim um kynlíf.
Kynlíf er viðkvæmt mál fyrir flestar manneskjur á ákveðnum aldri.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 12:34
Gunnar K.
Ég sé að þú og DoctorE eruð alveg sáttir við að rétt sé haft eftir Gnarr og að hann hafi meint það sem hann sagði í fullri alvöru.
Ég trúi því reyndar ekki að óreyndu. En ef svo er, finnst mér það ámælisvert.
Ég er sammála Gunnari Th.um að klám sé ekki uppbyggilegt og sé í mörgum tilfellum afar skaðlegt bæði þeim sem neitir þess og þeim sem framleiða það.
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.9.2010 kl. 13:05
Þið eruð bara skíthræddir við allt sem kallast kynlíf... líklega er drifkrafturinn öfund, öfund yfir því að þið hafið ekki kjark til að vera sjálfir í kláminu :)
doctore (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 15:30
Já, sennilega....
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 15:54
Nú hefur hann Jón útskýrt hvernig þetta gerðist allt og þetta var bara fljótfærnis grín, eins og ég átti von á, en ég segi það hreint út að það hefði ekkert angrað mig þótt honum hefði verið fúlasta alvara.
Þetta með að normalisera klám er ég nú ekki alveg að skilja, þar sem mín upplifun í þessu þjóðfélagi hefur verið sú í þó nokkur ár að klám sé normal, og mér finnst svo sem ekkert athugavert við það. Það er hinsvegar allt annað að hleypa börnum í þetta, og auðvitað er það á ábyrgð foreldra að fylgjast með net notkun barna sinna og kenna þeim að umgangast netið, maður hleypir ekki börnum eftirlitslausum á netið frekar en maður hleypir þeim einum niður í miðbæ á næturnar. Það er ýmislegt verra á netinu en klám, og misjafn sauðurinn á ferðinni.
Ég mun seint halda því fram að klám sé uppbyggilegt...en hitt er alveg á hreinu, að vissulega getur klám verið skaðlegt þeim sem framleiða það og notendum þess....þó ekki sé nema bara vegna þess að áhveðnir hópar fólks eru fljótir að fordæma alla sem tengast því á eitthvern hátt.
Gunnar K. (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 16:24
Ekki gleyma því að sumar kvennanna eru í þessum bransa af neyð. Það er sorglegt, en það er líka fullt af fólki sem gerir þetta einfaldlega fyrir peningana, spennuna, athyglisþörfina eða jafnvel ánægjuna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 16:36
Vissulega er ofbeldis fólk í þessum bransa eins og annarsstaðar....það virðist hinsvegar vera svolítið algengur misskilningur að það sé ofbeldi á bakvið þetta allt, það er ekki í samræmi við það sem ég hef séð, og ég hef kynnt mér þetta þó nokkuð. Það er að sjálfsögðu aldrei réttlætanlegt að neyða fólk á einn eða annan hátt til þess að gera eitthvað sem það ekki vill.
Eitt finnst mér samt skrítið, þegar fólk fer út í þetta sökum fátæktar, hvað vil fólk gera ? stoppa það og leyfa þessu fólki að svelta ? það finnst mér einkennileg góðmennska, svo vægt sé til orða tekið.
Gunnar K. (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 17:37
Sumir segja að þetta sé alvarlegt samfélagslegt vandamál og aðrir að þetta sé ekkert vandamál. Kannski hafa hvorugir rétt fyrir sér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 23:08
Það eru líka karlmenn sem "leika" í klámi, af hverju eru þeir ekki fórnarlömb líka?
Geiri (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 01:18
Að elska Jón Gnarr, það eru margir (humm) ... en elskar Jón Gnarr ..... marga ? eða elskar Jón Gnarr klám ?
Gugga (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 03:20
Eru ekki margir í klámi Gugga?
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.9.2010 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.