31.8.2010 | 05:15
Að snúa vörn í sókn
Þorsteinn Pálsson var ráðherra dóms og kirkjumála. Ólafur Skúlason kom að máli við hann til að ræða stöðu sína. Hvað sagði Þorsteinn við hann. Hver var "staða" Ólafs í augum Þorsteins?
Sjálfsagt sagði Þorsteinn við hann eitthvað álíka og allir aðrir. Fyrst var að fullvissa hann um dyggan stuðning ráðuneytisins, segja honum að hann hefði ekkert að óttast, að það myndi verða tekið á málunum, ef það færi þá eitthvað lengra.
Ólafur var fullkomlega öruggur og í góðri stöðu. Það stóðu allir með honum. Hann hafði greiðan aðgang að valdamönnum landsins, þar á meðal dóms og kirkjuráðherranum. Hann var í svo góðri stöðu að hann gat leyft sér að kæra konurnar fyrir að vera að ljúga þessu upp á sig. Því miður var málinu vísað frá eða það látið niður falla. Hver ákvað það?
Átti nokkra fundi 1996 með Ólafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 786939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Legg til ad islenskir skakmenn forni biskupum sinum strax i upphafi skakar i framtidinni.
Þorvaldur Guðmundsson, 31.8.2010 kl. 06:16
Allir svo hissa hvernig var hægt að nauðga og níðast á fólki í skjóli trúarbragða... ég er búinn að vera að segja ykkur þetta í mörg ár...
En vælutrúarkjóarnir koma.. Láttu okkur í friði með sjálfsblekkingu okkar.. væl vol og grenj.
Fyrirmynd ríkiskirkju, hann Guddi; Sá dúd er geðveikur fáviti og fjöldamorðingi samkvæmt biblíu, gaur sem hreinlega ELSKAR nauðganir og níð..... Prestar og aðrir trúboðar geta komið fram með væmið bros og þóst vera svaka góðir... en ekkert breytir þeirri staðreynd að fyrirmynd þeirra er ekki ásættanleg og því munu óásættanlegir hlutir gerast
doctore (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 08:52
Ef ásakanir um kynferðislega misnotkun hefðu komið upp á leikskóla, hjá íþróttafélagi eða á vinnustað til dæmis, ætli Þorsteini Pálssyni hefði þá fundist að það væri mál sem viðkomandi félag/fyrirtæki þyrfti "að taka á með sjálfstæðum hætti og [væri]réttilega borið upp á þeim vettvangi"?
Magnús (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 09:15
Bidkupsfórn í upphafi skákar er afar óhefðbundin leikflétta - öðru jöfnu.
Í ljósi umræddra atburða sé ég þó ekki aðra lausn skárri þar en að fara að ráðum Þorvaldar Guðmundssonar og - þó seint sé - að fórna ekki bara dauðum biskupi heldur þeim starfandi líka.
Seinni tíma biskupum til viðvörunar.
Árni Gunnarsson, 31.8.2010 kl. 09:24
Kæri Svanur
Af hverju leyfirðu doctore að koma með svona svívirðilegar athugasemdir og birta á þínu bloggi? Eru engin takmörk fyrir því sem þú leyfir að sé birt á þínu bloggi?
Það er óþolandi að hlusta endalaust á þennan hatursáróður. Það er viðburður ef hann hefur eitthvað málefnalegt fram að færa.
Það er óþarfi að taka það fram að það finnst ekki eitt einasta vers í Biblíunni sem sýnir það að Guð réttlæti nauðgun.
Ég skal vera síðastur manna til að verja Þorstein Pálsson, hvað þá hræsnarann og kynferðisafbrotamanninn Ólaf Skúlason sem ég hef aldrei getað talið til kristinna manna. (Sá sem er kristinn gerir það sem Kristur segir og fylgir honum).
Jóhannes G. (IP-tala skráð) 1.9.2010 kl. 22:51
Sæll Jóhannes.
Ég og Doctore höfum eldað saman grátt silfur í meira enn tvö ár. Ég kann enn jafn illa við kjaftháttinn í honum en ég held að ólikt öðrum, kunni hann ekki annað. Hann notar frekar einfaldan orðaforða og segir alltaf þetta sama. Ef ég hefði brugðist strax við og t,d, lokað á hann, hefði það kannski verið réttlætanlegt. En að loka á hann eftir að segja það sama með sömu orðum í nokkur hundruð skipti, vitandi að hann getur ekki annað, fannst mér um seinan. Þannig er þetta í pottinn búið, hvernig sem það svo snýr við öðrum. ´
Ég bið þig og aðra því afsökunar á því að þetta skuli hafa æxlast svona hjá mér.
Svanur Gísli Þorkelsson, 2.9.2010 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.