Eiður Smári áfram á bekknum?

Þetta fer að verða dálítið vandræðalegt með hann Eið Smára Guðjohnsen. Eiður en langþekktasti og eflaust enn besti knattspyrnumaður Íslands. En vandræðagangurinn á ferli hans eftir að hann fór fá Chelsea hefur ekki farið fram hjá neinum. - Á íþróttaþulum í bresku sjónvarpi í vetur eftir að hann kom til Spurs, er helst að heyra að þeim finnist Eiður sé komin af léttasta skeiði og hans besti tími sé liðinn.

Ég get ekki betur séð ( í þessi fáu skipti sem Eiður hefur fengið að spila) en að hann sé enn í fantaformi og skil ekki hvers vegna þjálfarar nota hann ekki meira. Ég veit að samkeppnin er hörð um allar stöður hjá þetta stórum félögum, en er þetta rétt að Eiður sé "over the hill"?


mbl.is Eiður áfram hjá Spurs að óbreyttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleiður Snáði Bekkmann er fínn.

Nóri Guð (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband